Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Vinnuhópur landlæknis um vaxtaraukandi efni í landbúnaði erlendis skilar áliti Innflutningur kall- ar á aukið eftirlit Morgfunblaðið/RAX VINNUHÓPUR um dýrafóður og afurðir dýra sem nýttar eru til manneldis kynnti skýrslu sína i gær. Hópinn mynda Ólafur Ólafsson, landlæknir, Halldór Runólfsson, dýralæknir og heilbrigðisfull- trúi, Dagmar Vala Hjörleifsdóttir, dýralæknir, og Halldór Jónsson, héraðslæknir á Akranesi. „OKKUR berast fréttir af vaxandi mengun í matvörum, vegna horm- óna- og sýklalyfja, sem bændur víða erlendis gefa búpeningi. Gamlir og grónir íslenskir bændur vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið þegar þeir heyra af svona búskap. Við höfum áhyggjur af því hvemig við getum best sinnt eftirliti með fersk- um búvörum, verði innflutningur á þeim leyfður," sagði Ólafur Olafs- son, landlæknir, þegar hann kynnti nýja skýrslu um dýrafóður og afurð- ir dýra sem nýttar eru til manneldis. Skýrslan er unnin af vinnuhópi sem í em, auk landlæknis, Halldór Runólfsson, dýrarlæknir og heil- brigðisfulltrúi, Dagmar Vala Hjör- leifsdóttir dýralæknir og Halldór Jónsson, héraðslæknir á Akranesi. Verkefni vinnuhópsins var tvíþætt. Annars vegar var litið til dýrafóð- urs, eftirlits með innflutningi og hugsanlegri mengun þess með sýkl- um, svo sem salmonella. Einnig var könnuð ólögleg notkun sýklalyfja og vaxtaraukandi efna í fóðri. Hins vegar kannaði hópurinn notkun hormóna og annarra vaxtaraukandi efna í landbúnaði erlendis. Takmörkuð aðstaða í skýrslunni kemur fram að fyrst um sinn megi búast við að innflutn- ingur hingað til lands verði aðallega ostar, jógúrt, svínaskinka og unnar alifuglaafurðir, en ekki sé ljóst hvernig staðið verði að eftirliti með þessum aukna innflutningi. Að- staða eftirlitsaðila á Íslandi sé mjög takmörkuð til að sinna núverandi innflutningi á matvælum og mjöli, hvað þá auknum innflutningi, þar sem sýni séu ekki send reglulega til greiningar. Nauðsynlegt sé að hafa eftirlit með lyfjum, hormónum og sýklum í fóðri, en eftirlit sem eingöngu byggi á skoðun vottorða nægi ekki nema frá viðurkenndum vottunarstofnunum sem njóti trausts yfirvalda. Opiðídag kl. 10 til 14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. Reglugerð um eftirlit Vinnuhópurinn gerir að tillögu sinni, að sett verði reglugerð um innflutning matvæla, eftirlit með innflutningi verði sem allra mest á hendi eins eftirlitsaðila, aðstaða til AIMENNA FASTEIGNASAUW LAUGWÉGTwSfMA^ÍÍ50-zÍ370 að sinna eftirliti verði stóraukin, innflytjandi beri kostnað af nauð- synlegum sýnatökum og rannsókn- um og eftirlitsaðili sjái um að sann- reyna að vottorð um hreinleika vörunnar standist lög og reglu- gerðir. Utanríkisráðuneyti Nýr blaða- fulltrúi ráðinn ATLI Ásmundsson hefur verið ráð- inn blaðafulltrúi utanríkisráðherra. Um er að ræða tímabundna ráðn- ingu í eitt ár. Atli er 52 ára að aldri. Hann hefur unnið lengi hjá Framsóknar- flokknum við skipulagsmál og ann- að flokksstarf. Bjarni Sigtryggsson var á síðasta ári ráðinn upplýsingafulltrúi ráðu- neytisins. Að sögn Róberts Trausta Árnasonar ráðuneytisstjóra mun Bjami áfram vinna að upplýsinga- og menningarmálum hjá ráðuneyt- inu en Atli mun starfa beint fyrir Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra. ------»■ ♦ ♦ Seldu 40 Skoda á einni viku SKODA Felicia, nýjasta gerð fólks- bílsins sem framleiddur er í sam- vinnu Volkswagen og Skoda íTékk- landi, hefur verið vel tekið á íslandi og á einni viku hafa selst 40 slíkir bílar. í fyrstu tveimur sendingunum sem bárust Jöfri hf., umboðsaðila Skoda, voru 50 bílar en verksmiðjan í Tékklandi annar ekki eftirspurn- inni í Evrópu. Sigurður Björnsson, markaðs- stjóri Jöfurs, segir að til hafi staðið að hingað kæmu Skoda-bílar úr framleiðslu maímánaðar en þeir fara flestir upp í pantanir á megin- landi Evrópu. Verksmiðjurnar eru núna að semja við tékkneska starfs- menn um aukavaktir til að auka framleiðslugetuna. „Bflnum er geysilega vel tekið og nú eigum við von á nýrri send- ingu sem okkur tókst að heija út úr verksmiðjunum,“ segir Sigurður. Skoda kostar frá kr. 795.000. -kjarni málsins! Sýning - sýning í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru glæsilegar „penthouse"-íbúðir til sölu. Á hæðinni, sem er 122 fm, eru 2-3 svefnherb., góðar stofur, rúmgott eldhús, bað, þvottahús og stórar svalir móti suðri. Steyptur stigi er upp í ris. í risi má t.d. koma fyrir svefnherbergjum, sjórtvherb. eða tómstundaherb. Á gólfum er vandað eikarparket og eikarklæðning í loftum. Bílskúr fylgir. Frábært útsýni. Um helgina verða íbúðirnar til sýnis með húsgögnum, gardínum, listaverkum o.fl. Einbýlishús í Grafarvogi Góð staðsetning. 4-5 svefnherb. Stórar svalir móti suðri. Tvöf. stór bílskúr. í alla staði glæsilegt hús. Orn ísebarn, byggingameistari, símar 31104 og 989-28173. URÐARSTÍGUR - HF. - LAUST Fallegt 122 fm steinsteypt einb. Samþykktar teikningar fyrir stækkun. Miklir möguleikar. Róleg staðsetn. Ahv. 4,0 millj. húsbr. Verð aðeins 7,5 millj. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, sími 654511. Háaleitisbraut 16 4ra herb. með bflskúr Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Rúmg. eldh., stofa og borðst. Áhv. hagst. lán frá byggsj. kr. 3,7 millj. Verð 8,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. Sýning í dag, laugardag, frá kl. 14 til 18. Hólmsteinn tekur á móti ykkur. Eyjabakki 12 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. Sýnlng í dag, laugardag, frá kl. 14 til 18. Valur og Marta taka á móti ykkur. Auðarstræti 5 Góð 2ja herb. íb. 44 fm á jarðhæð. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 3,9 millj. Sýning í dag, laugardag, kl. 14 til 17. Björgvin og Guðfinna taka á móti ykkur. Auðarstræti 5 Efri sérhæð 78 fm nettó ásamt 39 fm bílskúr. Nýtt gler og gluggar. Falleg innr. 2 saml. stofur, 1 svefnherb. Falleg gróin lóð. Verð 7,1 millj. Sýning í dag, laugardag, kl. 14 til 17. Björgvin og Guðfinna taka á móti ykkur. Óðal fasteignasala sími 588-9999 Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag og sunnudag 12-14. Heimasími á kvöldin og um helgar 33771. DALALAND - FOSSVOGUR Nýtt á skrá: Glæsileg 120 fm íbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bíl- skúr. íbúðin er 40 fm stofa, 4 góð svefnherbergi, sórþvottahús í íbúðinni. Stórar suðursvalir. Verð 10,8 millj. ORRAHÓLAR - LAUST - LYFTUHÚS Góð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi meö háu, góöu láni byggingarsjóðs 2,8 millj. Verð 5,0 millj. SKIPASUND - MEÐ BÍLSKÚR Hæð og ris með sérinngangi 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtilega möguleika og mikið pláss. Stór bílskúr allt að 100 fm. Getur losnað strax. KAPLASKJÓLSVEGUR - EINBÝLI Mjög skemmtilegt rúmlega 160 fm einbýlishús á tveimur hæðum, nú nýtt sem tvær íbúðir. Um er að ræða eitt af sænsku húsunum. Steyptur kjallari og timbur efri hæð. Ákveðin sala. Verð 11,8 millj. NJÖRVASUND Góð 4ra herbergja miðhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Vel staðsett eign á vinsælum stað. Skipti koma til greina á stærri eign - sórbýli í sama hverfi. BREKKUSTÍGUR - 3JA HERBERGJA Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í steyptu þríbýlishúsi. Eign á góðum stað í vesturbænum með háu, góðu byggingarsjóðsláni 3,0 millj. Verð 5,9 millj. HÁALEITISBRAUT - 3JA HERBERGJA Nýkomin 3ja herbergja 66 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus nú þegar. Verð 6,5 millj. BIRKIMELUR - 3JA HERBERGJA Vel skipulögö 3ja herberbergja 83 fm endaíbúð á 1. hæð með aukaherbergi og góðri geymslu. Laus strax. MIKILL FJÖLDI EIGNA AF ÖLLUM STÆRÐUM í BOÐI. NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA OG Á STAÐNUM. 01Q70 LARUSÞ.VALDIMARSS0N,framkvæmdastjori L I I 0\JmL I 0 I V KRISTJAN KRISTJANSS0N, 10GGILTUR FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Sumarhús á Stokkseyri Timburhús rúmir 60 fm auk sólskála á stórri lóð á vinsælum stað í þorpinu. Hentar einnig til ársdvalar. Tilboð óskast. Lyftuhús - stór og góð - útsýni Sólrik 4ra herb. íb. tæpir 120 fm á 4. hæð í lyftuhúsi við Kaplaskjóls- veg. 3 rúmg. svefnherb. Góð lán áhv. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. helst í nágrenninu. Stór og góð við Hjarðarhaga Sólrfk 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt gler. Sérþvottaðast. Ágæt sam- eign. Góð langtímalán kr. 4,5 millj. Sérhæð í austurborginni Björt og vistleg 6 herb. efri hæð rúmir 140 fm á útsýnisstað í austur- borginni. Allt sér. Innb. bílsk. Skipti mögul. í Mosfellsbæ - hagkvæm skipti Nýtt og glæsilegt parh. um 100 fm. Bílskúr 26 fm. Skipti mögul. á minni eign. í gamla góða austurbænum Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í reisulegu steinh. Nýtt verksmiðjugler. Góð lán fylgja. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. má vera í kj. Fyrir smið eða laghentan Rúmgóö 2ja herb. íb. 64,4 fm í þríbýlish. við Bræðraborgarstíg, árgerð 1976. Sérhiti. Sérþvottah. Sérbilastæði. Bráðab.innr. I eldh. Gott verð. StakfeJI Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 if
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.