Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IDAG LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 47 Ljósm.st. Sjövoll í Bergen) BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. september 1994 í Láksevágkirkju í Bergen, Noregi af sr. Rossabö, Hrönn Reynisdóttir og Tor Skeie, til heimilis að Gabriel Tischendorfsvei 36, Bergen, Noregi. Ijósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. apríl sl. í Lang- holtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Þóra Einarsdóttir og Björn I. Jónsson. Heimilisfang þeirra er: 2st Andrews Wharf, Chad Thames, London, SE-1. Ljjósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefín voru saman á Bahá’i vísu' 25. febrúar sl. Kópavogi Hólm- fríður Sigurðardóttir og Ingvi Traustason. Heimili þeirra er á Skálaheiði 1, Kópavogi. Arnað heilla Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Motoko Ichiyanagi, A-104 13-19-5, Yachiyodai-kita, Yachiyo-shi Chiba-ken, 276 Japan. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga áborðtennis, fótbolta og blaki: Stephen Attah Yeboah, P.O. Box 112, Akwatia, Eastern Region, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastútka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum og íþróttum: Stella Yeboah, c/o Isaac Yeboah, P.O. Box 14, Agona Swedru, Ghana. ! LETTNESK húsmóðir sem getur ekki um aldur en er félagi í íslandsvinafélaginu í Riga: Tamara Puga, Virsu Street 13-3, Riga 226080, Latvia. FRÁ Noregi skrifar kona sem getur ekki um aldur en vill skiptast á frímerkj- | um og póstkortum. Hefur i áhuga á náttúrulífi og ! handavinnu: I Agnes Eline Kjelde, 6460 Eidsvág i Romsd- al, Norge. TUTTUGU og sex ára Ghanastúika með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.; ... Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, A Ghana. LEIÐRÉTT Réttur kjósenda Gunnlaugur Þórðarson, hæstaréttarlögmaður, fjall- í grein sinni „Réttur Á Kjósenda", sem birt er á ^ bls. 32 hér í blaðinu 4. mai i sl., um rétt kjósenda til á útstrikana á atkvæðaseðl- * um. Þau mistök urðu að nokkur orð féllu aftan af einni setningu í grein hans. Setningin átti að vera svna: „Hefði gamla lýðræð- islega aðferðin um kosning- ar til Alþingis verið í gildi í kosningunum 8. apríl sl. hefðu hvorki Ólafur G. Ein- | arsson né Guðmundur Árni 4 Stefánsson náð þeirri kosn- f3 >ngu, sem þeir stefndu að (f og Guðmundur Árni Stef- ánsson ekki komist á þing.“ GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 6. mai, halda hjónin hjónin Del- bert J. Herman og Ieda Jonasdottir, upp á fimmtíu ára hjúskaparafmæli sitt, í Bloomington, Illinois, USA, sem þau áttu 25. mars sl., en þau ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 7. maí, verður sjötug Dóra Guðbjörnsdóttir, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Njáll Svein- björnsson. Þau verða með heitt á könnunni milii 15-18 á afmælisdaginn í Lions- heimilinu, Sigtúni 9. Með morgunkaffinu einsogtréíblóma. TM Rm. U.S Pat Ofl.—aU rtghta reserv«d • 1993 Los Angelea Tlmes Syndlcate ÞAÐ hlýtur að vera mini-gólfvöllur hér skammt frá. Farsi STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikið að gefa öðr- um og nýtur mikillar virð- ingar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hlakkar til að takast á við nýtt og spennandi verk- efni sem þér verður falið, en í dag ættir þú að sinna fjöl- skyldunni. NdUt (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað eirðarlaus í dag og hefur þörf fyrir að skreppa út að skemmta þér. Ferðalag virðist vera á næstu grösum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ástin er í fyrirrúmi og sam- band ástvina styrkist. Þú skemmtir þér vel f dag, en það er algjör óþarfi að eyða of miklu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ferðalög eru þér ofarlega í huga í dag. Þú ættir að var- ast óþarfa hörku í samskipt- um við aðra. Lipurð skilar betri árangri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Næstu dagar verða þér fjár- hagslega hagstæðir, og að- laðandi framkoma tryggir þér sambönd sem eiga eftir að reynast vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimild fæst loks fyrir því að hefla vinnu við verkefni sem lengi hefur beðið af- greiðslu. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur um peninga getur komið upp milli vina í dag. Þú ert að undirbúa sum- arferðalag og kannar tilboð sem þú hefur fengið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Þú íhugar umbætur á heimil- inu, og deiiur geta komið upp varðandi kostnaðinn. En umbæturnar reynast viðráð- anlegar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Éð Fáguð framkoma greiðir þér leið í viðskiptum, og þú hlýt- ur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Ástvinir vinna vel saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástvinir njóta frístundanna saman, en þér gefst einnig tími til að aðstoða gamlan vin sem á við vandamál að stríða. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Gerðu ekki smávægilegan ágreining við vin að stór- máli. Reyndu að rétta fram sáttarhönd. Margskonar af- þreying bíður þín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða í kvöld. Láttu ekki þrasgjarnan vin spilla gleðinni. Sýndu honum þol- inmæði. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. TILBOÐ Dúkar, 30% afsláttur, vínrekkar, 40% afsláttur, vínglös, 150 kr. stk. og fleira. ‘BCómastofa jfnðfinnsj Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099. SUMARTILBOÐ Á GÖTUSKÓM! 40-70% VERÐLÆKKUN LÆKJARGÖTU Frábært úrval af sumarskóm á alla fjöLskylduna. Opið í dag frá 10-14. Góðir skór ganga langt! Sýning um helgina! Opið frá kl. 13-17 Sólstofur Svalahýsi Rennihurðir Rennigluggar Fellihurðir Útihurðir o. m. fl. Ekkert viðhald íslensk framleiðsla Gluggar og Garöhús «. Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.