Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 31 FERMIIMGAR Fermingar sunnudag’inn 7. maí Hrafnhildur Ó. Magnúsdóttir, Kjóastöðum I, Biskupstungum. FERMING í Reynivallakirkju í Kjós kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Fermd verða: Brynja Lúthersdóttir, Þrándarstöðum, Kjós. Heiða Aðalsteinsdóttir, Eilífsdal, Kjós. Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, Kiðafelli, Kjós. Sigurrós Kristrún N. Waeber, Eyjum 2, Kjós. Helga Guðríður Ottósdóttir, Naustanesi, Kjalarnesi. FERMING í Selfosskirlqu kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þor- steinsson. Fermdir verða: Óskar Eiríksson, Álftarima 7. Hallur Karl Hinriksson, Grashaga 1. Hannes Valur Lúðvíksson, Starengi 9. FERMING í Stokkseyrarkirkju kl. 11. Prestur sr. Ulfar Guð- mundsson. Fermd verða: Atli Guðnason, Hásteinsvegi 21. Berglind Arna Gestsdóttir, Eyrarbraut 26. Guðríður Pétursdóttir, Hásteinsvegi 31. Hallgrímur Jónsson, Eyrarbraut 8. Ingi Þór Jónsson, Eyrarbraut 8. Lena Dögg Vilhjálmsdóttir, íragerði 2. Sævar Jónsson, Eyrarbraut 8. Þórleif H. Guðgeirsdóttir, Eyrarbraut 6. FERMING í Haukadalskirkju i Skálholtsprestakalli kl. 14. Prest- ur sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Fermd verður: FERMING í Blönduósskirkju kl. 11. Fermd verða: Anna Dögg Emilsdóttir, Aðalgötu 3a. Ásgeir Már Björnsson, Þverbraut 1. Björn Ingvar Pétursson, Urðarbraut 5. Erla Guðrún Gísladóttir, Skúlabraut 35. Gísli Baldur Sveinsson, Heiðarbraut 8. Gréta Björg Lárusdóttir, Melabraut 21. Guðm. Brynjar Guðmundsson, Húnabraut 2. Helga Kristín Gestsdóttir, Urðarbraut 4. Hilma Dögg Indriðadóttir, Hlíðarbraut 4. Hjalti Jónsson, Árbraut 12. Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, Skúlabraut 25. Jón Mars Ámundason, Húnabraut 25. Jónína Margrét Guðbjartsd., Húnabraut 34. Kristjana Emma Kristjá'nsd., Heiðarbraut 12. Kristófer Þór Pálsson, Heiðarbraut 14. Margrét Alda Kristjánsd., Urðarbraut 10. Ólafur Tómas Guðbjartsson, Mýrabraut 35. Robert Lee Evensen, Brekkubyggð 12. Sigríður Jónsdóttir, Húnabraut 1. Sunna Ragnarsdóttir, Húnabraut 16. Valdís Brynja Hálfdánard., Hólabraut 11. Víðir Már Gíslason, Skúlabraut 1. Örvar Geir Geirsson, Húnabraut 28. F erming’arbörn í Gautaborg og Ósló í VETUR hafa 17 böm fengið fermingarfræðslu í Ósló og Gauta- borg hjá Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sendiráðspresti í Gautaborg, og verða fermingar á þremur stöðum nú í vor. Fyrst í Ósló 7. maí, þá í Gautaborg 4. júní og í Reykjavík 18. júní, en nokkur börn hafa valið að fermast heima á íslandi þar sem meiri hluti fjölskyldunnar býr. Nokkur fermingarböm fermast á öðmm tímum síðar í sumar eða haust vegna sérstakra aðstæðna. Hér á eftir fara nöfn femiingar- barnanna í Ósló, Gautaborg og Reykjavík. Sunnudaginn 7. mai í Hövik- kirkju í Osló: Ingunn Hilmarsdóttir, Underhaugsv. 30f, _ 1342 Jar. Ómar Berg Brynjólfsson, Lindebergsv. 21a, 1069 Ósló 10. Sunnudaginn 4. júní í Norsku kirkjunni í Gautaborg: Elísabet Ellertsdóttir, Studiegángen 10/206, 416 81 Göteborg. Ólöf María Vilmundardóttir, Smyckegt. 15, 426 31 Göteborg. Sóley Guðbjörnsdóttir, Ödersgrand 25, 432 31 Varberg. Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Flugvágen 25c, 541 65 Skövde. Sunnudaginn 18. júní í Laugar- neskirkju í Reykjavík kl. 11. Aron Hilmarsson, Röliden 27b, 433 63 Savedalen. Elís Ingi Benediktsson, Silvertárnegángen 45, V.Frö- lunda. Fannar Snær Harðarson, Götavágen 3, Lysekil. Tómas Hilmarsson, Röliden 27b, 433 63 Sávedalen. Unnur K. Guðmundsdóttir, Jönköping. Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. (Jóh. 16.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Messudagur félags Snæfellinga og Hnappdæla og samvera í safn- aðarheimili Áskirkju eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Einsöngur: Eyrún Jónasdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Minningarguðs- þjónusta kl. 11. Þess verður minnst að 50 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar í Evr- ópu. I upphafi athafnar flytur for- sætisráðherra Davíð Oddsson ávarp. Biskup íslands hr. Ólafur Skúlason prédikar. Dómkirkju- prestarnir þjóna fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar syng- ur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11, lok vetrarstarfs- ins og í Vesturbæjarskóla kl. 13. Sumarferðin verður farin 14. maí kl. 13. Sr. Marfa Ágústsdóttir. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. (Ath. breyttan tíma). Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Órganisti Árni Arinbjarnarson. Kaffisala Kvenfé- lags Grensássóknar kl. 14.30-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Lok barna- starfsins. Organisti Hörður Áskelsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Karl Sigurbjörns- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta og ferming kl. 11. Fermdur verður Auðunn Ingi Sverrisson, Karfa- vogi 35. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Laugarnes- skóla syngur undir stjórn Bjargar Ólínudóttur. Ingrid Karlsdóttir leikur á fiðlu. Organisti Jónas Þór- ir. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn: Vorferð. Lagt af stað kl. 11. Ann- að hvort verður farið að bænum Grjóteyri í Kjós (ef sauðburðurinn er hafinn) eða í Sæfiskasafnið í Höfnum á Reykjanesi. Ferðin er ókeypis og öllum heimil. Foreldrar og aðrir aðstendur hjartanlega boðnir velkomnir. Krakkarnir þurfa ekki að taka með sér nesti því boðið verður upp á pylsur og drykki. Foreldrar eru beðnir um að klæða börn sín eftir veðri. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjón- usta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur og Sigurlínar ívars- dóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Laugardagur: Sumarferð barnastarfsins að Vindáshlíð í Kjós. Farið verður frá Árbæjarkirkju kl. 10 árdegis. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Ath. breyttan messutíma. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 14. Organ- isti Daníel Jónasson. Að messu lokinni verður haldinn aðalsafnað- arfundur Breiðholtssóknar. Sam- koma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédik- ar, sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Lögreglukór Reykjavík- ur syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Organisti Lenka Mátéova. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteins- dóttir. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Vigfúsar og Þórunnar. Bryndís Malla Elídóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11. Litli kór Kárs- nesskóla syngur undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfinu syngja. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. ValgeirÁstráðsson prédik- ar. Orpanisti Kjartan Sigurjóns- son. Arnesingakórinn syngur í guðsþjónustunni. Kaffisala Árnes- ingafélagsins í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. FRÍKIRKJAN, Rvík: Vorferðalag barnanna. Farið verður frá kirkj- unni kl. 11.15. Heimkoma áætluð um kl. 16.15. Guðsþjónustuhald í kirkjunni fellur niður. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa á ensku kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 17. Vitnis- burði hafa: Einar Hilmarsson, Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Pétur Ásgeirsson. Ten-Sing hóp- urinn syngur. Barnasamverur á sama tíma. Léttar veitingar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Ann Mer- ete og Sven stjórna og tala. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN, Vídalínskirkja: Guðsþjónustur kl. 11 og kl. 14. Leikskólabörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkom- in. Skólakór Garðabæjar og nem- endur úr Tónlistarskólanum taka þátt í athöfninni. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnþór Ingasoru FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnað- arfundur Innri-Njarðvíkursafnaðar haldinn eftir guðsþjónustuna. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum syngur við athöfnina ásamt kirkju- kórnum. Aðalsafnaðarfundur Ytri- Njarðvíkursafnaðar haldinn eftir guðsþjónustuna. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messur falla niður fyrst um sinn. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 16. Aðalsafnaðarfundur Hvalsnessafnaðar haldinn eftir guðsþjónustuna. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup messar. Tómas Guð- mundsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kór Olafsvallakirkju mun leiða sögn og svör og Vilmundur Jóns- son spilar á orgelið. Guðsþjón- usta að Blesastöðum að lokinni messu. Hugleitt á guðspjall dags- ins úr Jóh. 16. Axel Árnason. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Messa sunnudag kl. 14. Aðalsafn- aðarfundur Oddasóknar að henni lokinni. Kirkjukaffi í umsjá Kvenfé- lags Oddakirkju. Sigurður Jónsson. Landakirkja. Almenn guðsþjón- usta kl. 11. (Ath. tíma). Barnasam- vera í safnaðarheimili meðan á prédikun stendur. Messukaffi. KFUM & K fundur í KFUM-húsinu k|. 19.45. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Fjöl- skyldumessa verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Árni Pálsson. Félag frímerkjasafnara Sýning ársins cv ev JF c £: ^ £- ±F CU *+= T? <v J= L. O-------kr .1o . jtr eo co co CO ZJ tv £?.‘O CO £ £ o XDJS— JkT ____ FRIMSYN 95 Safnaðarheimili Háteigskirkju föstudag 5. maí kl. 17-20, laugardag 6. maí kl. 11-20, sunnudag 7. maí kl. 11-20, mánudag 8. maí kl. 11-13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.