Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NELL r~:....;.> HÁSKOLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó „Fyndin og kraftmikil mynd...dálítið djörf... heit og slimug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 ★ ★★★ / ÚtéiTúk FJÖLSKYLDA Sýnd kl. 9 og 11. ORÐLAUS Ungt par ferðast til eyju í frii sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfui- lan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undanko- muleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. ECHL Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3 og 5 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FOKREST # JMP | ! !' * NELL er einnig til ÍllÍffSem úrvalsbók Sýnd kl. 3,5 og 7. Sálfræðilegur þriller um dularfull morð sem virðast tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir her- toga og riddara að tafli. Sé staðan í taflinu telfd til enda falla margir og allt í kringum ungu konuna, sem er að endurgera málverkið, hrynur fólk niður. í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa. Æsispennandi mynd fyrir alla, sem hafa gaman af úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India) Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.. http://www.qlan.is/startrek a Skoðaðu vefinn og skrifaðu í gestabókina, Þú gætir fengið vinning! ^ GLÝSINGASTOFA Star Trek leik... Fyigstu með hér eftir helgina! Dauðataflið afhjúpað í Sjónvarpinu kl. 19.55 í kvöld COMMUNICATION •J tried to fíy oUmst d (ricnd tJlkcd im ouí cxtrcmeJy drvnk «nd l’ top o ( * tMÖtdmg inabt') trtcd «. jump o(f. Btit K very happy vray." ► BJÖRK Guðmundsdóttir er á forsíðu nýjasta eintaks viku- blaðsins New Musical Express eða NME og á miðopnu er langt viðtal við hana. Þar kemur með- al annars fram hvernig hug- myndin að titli væntanlegrar breiðskífu hennar „Post“ kvikn- aði. „Flest lögin eru frá undan- förnum tveimur árum eða frá því Debut kom út,“ segir Björk. „Ástæðan fyrir því að ég kalla plötuna Post er sú að flest lögin fjalla, oft á gamansaman hátt, um flutninga til framandi lands og hvernig best sé að takast á við það að vera fjarri heimalandi sínu og vinum. Raunar voru flutningarnir frekar erfið lífs- reynsia og ég hafði óbeit á Eng- landi fyrsta árið. Ástæðan er einfaldlega sú að þegar maður flytur í nýtt umhverfi þarf mað- Þróttmikil ur jdnn aðlögunartíma." í viðtalinu kemur ennfremur fram að Björk var níu ára þegar hún fór í fyrstu utanlandsferð- ina. Þá fór hún til Noregs með foreldrum sinum og iiún minnist þess að hafa fengið innilokunar- kennd, vegna þess að þar voru of mörg tré og ekki nógu mosa- gróið. Tveimur árum síðar hafi hún gefið út fyrstu breiðskífuna með smellum frá áttunda ára- tugnum og gert lagið „Araba- drenginn" vinsælt. Eftir það varð ekki aftur snúið og fyrsta sólóplata hennar erlendis, Deb- ut, sem kom út árið 1993, hefur selst í tveimur og hálfri milljón eintaka. Björk segir í viðtalinu að það hafi orðið ákveðin framþróun í tónlist hennar síðan Debut kom út. Þá hafi hún verið hálf feimin við að brydda upp á nýjungum vegna þess að það hafi verið í fyrsta skipti sem hún kynnti heiminum eigin breiðskífu. Hún hafi því tekið þann pól í hæðina að taka enga áhættu. „Að þessu sinni var ég afslappaðri og naut meira ftjálsræðis, svo ég held að þessi plata sé þróttmeiri," segir Björk. Þess má geta að fyrsta smá- skífan af Post, Army of Me, fór beint í tíunda sæti breska list- ans, sem er það hæsta sem ís- lenskur listamaður hefur náð. Post kemur síðan út 5. júní næst- komandi. BJORK leggur undir sig miðopnu blaðsins og næstu síðu til viðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.