Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Síðasta sýningar helgi í A sal. CDLUMBIA PICTURES STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt f spennandi kvikmyndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir i STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QUINN 551 6500 / / (§T JORNUB IO ÓDAUÐLEG ÁST VINDAR FORTIÐAR BARDAGAMAÐURINN A. I. Mbl. Sjáið gerð myndarinnar Yngismeyjar „Little Women" kl. 18.20 á Stöð 2 Yngismeyjar verður frumsýnd 12. maí. Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. C A R Y O i D M A N ImmorjaL • BeLoveD ’ Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. |R|«® húsinu Stuðn- ingur úr Hvíta MENN þurfa ekki að velkjast í vafa þegar kemur að því hvaða leikari sé í uppáhaldi hjá Al Gore varaforseta Bandaríkjanna. Það er leikarinn og óskarsverðlauna- hafinn Tommy Lee Jones, sem er fyrrum herbergisfélagi Gores í Harvard. í Washington Post er Gore spurður að því hvaða fímm kvik- myndir með Jones á myndbanda- leigum séu í mestu uppáhaldi hjá honum. Gore svarar því til að spurningin sé erfíð því uppáhalds- mynd hans sé vestrinn „The Good Old Boys“, en hún hafi ekki enn komið út á myndbandi. Jones samdi handrit, var leikstjóri og í aðalhlutverki myndarinnar. Þá segir Gore að það sé erfítt að takmarka valið við fímm mynd- ir, en velur þó myndirnar „Lone- some Dove“ um líf kúreka, „The Fugitive", sem Jones fékk Óskars- verðlaun fyrir, „Blue Sky“ með Jessicu Lange, „Under Siege“ með Steyen Seagal og „Coal Miner’s Daughter“ með Sissy Spacek. ÞAÐ MÁ með sanni segja að Linda Fiorentino hafi slegið í gegn í myndinni Táldreginn eða „The Last Seduction". Hún vinnur nú að myndinni „Unfor- gettable“ með Ray Liotta, en að þvi loknu mun hún framleiða myndina „Killer’s Kiss“ auk þess að fara með aðalhlutverk- ið. Ekki nóg með það heldur fer hún með stórt hlutverk í kvik- myndinni „Jade“, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 6. októ- ber. I nógu að snúast hjá Fiorentino JONES og Sissy Spacek í mynd- inni „Coal Miner’s Daughter“. TOMMY Lee Jones getur verið ánægð- ur með stuðninginn úr Hvíta húsinu. Reiðhjólahjálmar k,995 Meðan birðgir endast. ZERO-3® 3ja daga megrunarkúrinn Mjódd, sími 557-4602. Opiö virka daga kl, 13-18, laugard. 13-16 Póstv.sími 566-7580. ZERO-3 FORTE Svenssori Sundlaug, danssalur og tónverk á 110 ára afmæli ► BRÆÐURNIR Bjarni og Már Sigurðssynir héldu upp á sam- anlagt hundrað og tíu ára af- mæli á laugardaginn var, en Bjarni varð sextugur og Már fimmtugur. Afmælið var haldið á Hótel Geysi í Haukadal, þar sem Már er hótelsijóri. Fimm hundruð manns sóttu afmælið og á með- al þeirra sem héldu tölu voru Árni Johnsen þingmaður, Egg- ert Haukdal fyrrv. þingmaður, Kjartan Lárusson Blöndal fyrir hönd Ferðamálaráðs og Sveinn Skúlason í Bræðratungu fyrir hönd sveitarinnar. Auk þess var vígður nýr dans- salur og ný sundlaug við Hótel Geysi. MÁR Sigurðsson hótelstjóri með Árna Johnsen þingmanni. BJARNI Sigurðsson flytur eitt af fjórum verkum í afmæli sínu, en Grétar Guð- mundsson leikur á hljómborð. !J,T '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.