Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 17
IMEYTENDUR
Folda setur HM-vörur
á markað
FOLDA á Akureyri hefur sett á markaðinn alls konar ullarflíkur
og minjagripi í samvinnu við framkvæmdanefnd HM.„Ég held
við getum sagt að þetta sé dálítið ný ullarlína og jafnframt sport-
leg,“ sagði Árni Alvar Arason markaðsstjóri hjá Foldu. Vörumar
eru meðal annars peysur og vesti með HM-merkinu saumuðu í,
værðarvoðir.treflar, vettlingar, húfur og axlapoki. Eru allar vör-
umar á einhvem hátt auðkenndar keppninni.
Sumar með miða, aðrar með ísaumuðum HM-karlinum og i
þriðja lagi er ofið í værðarvoðir og sessur „sem er tilvalið að
hafa með sér á leikina til að láta fara enn betur um sig,“ sagði Ámi.
Einnig má nefna ýmsa smáhluti eins og buddur, lyklakippur
og minnisbækur. Arni sagði að vinnslan á þessu væri í nokkurri
Iíkingu við gamla vaðmálið, þ.e. þæfða ull. Þessi vamingur er
seldur í íþróttahöllunum, í ýmsum minjagripaverslunum og viðar.
Sem dæmi um verð má nefna að peysumar kosta um 6600
kr.j vestin 6300 kr., treflar 1200 kr. og værðarvoðir frá 4900 kr.
Ami sagði að byijað hefði verið að þróa þessar vömr í nóvem-
ber s.l. og þá lagðar línurnar. í desember unnu Valgerður Mel-
stað og Guðrún Gunnarsdóttir í sameiningu að útfærslu hugmynd-
anna.
LANDSLIÐSKAPPARNIR Sigurður Valur
Sveinsson og Patrekur Jóhannesson í nýju
HM-peysunum
Neysla svínakjöts
eykst en sala á
kindakjöti minnkar
FRAMLEIÐSLA og sala svínakjöts hefur síðustu tólf mánuðina verið
meiri en árið á undan. Framleiðslan jókst um 10.2% og salan um 8,9%.
Minna var þó keypt af svínakjöti í mars sl. en á sama tíma fyrir ári
og þykir ekki ólíkleg skýring að páskaverslunin var í mars í fýrra en
var núna í apríl.
Þessar upplýsingar komu fram á
yfirliti frá upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins um framleiðslu og sölu
búvara í mars síðastliðnum.
Framleiðsla á nautakjöti síðustu
tólf mánaða er nokkru meiri en árið
á undan en salan minni sem nemur
0.5%. Þá var aukning á sölu alifugla-
kjöts 8% í mars og framleiðslan mun
meiri eða sem nemur 22,9%. Hins-
vegar hefur hvorutveggja dregist
saman á ársgrundvelli. Framleiðsla
og sala á eggjum er heldur minni á
þessu tímabili en árið á undan.
Þá kemur fram að kindakjötssalan
er minni síðustu 12 mánuði en árið
áður, eða hefur dregist saman um
14.9%. Salan í mars var 39.7% minni
en í mars á síðasta ári.
Til að mæta minnkandi sölu hefur
samstarfshópur um sölu á lamba-
kjöti ákveðið að veija hluta af bein-
greiðslum til markaðsaðgerða.
Grilldagar '95
íslenskar grillsteikur
á sérstöku HM-boði:
Grillsteik + kók = 790
(Lamb, naut eða svín ásamt meðlæti)
Hverri steik fylgir númeraður miði.
Við lok HM '95 verður dregið um
hver hljóti sérstakan
HM-handbolta nr. 5,
áritaðan af íslenska landsliðinu.
Jarlínn
Sprengisandi
VEITINGASTOFA
Æðiskast
íKola-
portinu
UM helgina verða seljendur í
Kolaportinu með tilboð á viss-
um vörutegundum. Með þess-
um tilboðsdögum sem hafa
fengið á sig nafnið „Æðiskast
í Kolaportinu" er verið að taka
undir með kaupmönnum við
Laugaveg sem bjóða upp á
langan laugardag.
Virka daga er sérstakur
sumarmarkaður í Kolaportinu.
Stendur hann til 19. maí næst-
komandi og er áhersla lögð á
sumarvörur og varning sem
tengist ferðalögum.
(H)
CIVIC DX
Loftpúðar fyrir ökunuinn
oií farpoga
Nú með vökvastýri og
loftpúðum fyrir ökumann
og farþega!
4
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
567-1800
Honda á Íslandi • Vatnagörðum 24 • Sínii: 568-9000
4
Hyundai Accent LS '95, grænsans., 5 g.,
ek. aðeins 4 þ. km., 2 dekkjag. Sem nýr.
v QQn þús.
Nissan Terrano 5 dyra 2,7 Turbo diesíl árg. '93, rauður, 5 g., ek. 26 þ. km., ABS bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús.
WBlJg x rn imiWi
Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g., ek. 99 þ. km., rafm. í rúðum. álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1.980 þús. Sk. ód.
1 , [ él ■ ' WSL- æKt
Fiat Uno 45 '92, 5 g., V. 530 þús. ek. 32 þ. km.
—-
Löggild bílasala
Verið velkomin.
Við vinnum fyrir þig.
Opið laugard. kl. 10-17
sunnudag kl. 13-18
Ford Econoline 150 4x4 '84. „Innréttaður
ferðabíH" 8 cyl. (351), sjálfsk., ek. 119 þ.
km. Tilboðsverð 980 þús.
m
Mazda 323 LX Sedan ’91, blásans.
sjálfsk., ek. 75 þ .km. V. 690 þús.
Sórstakur bfll: Audi 4000 S '86, blás
ans., 5 g. ek. 100 þ. mflur, ABS bremsur,
sóllúga, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak.
V. 1.090 þús.
MMC Galant Super Saloon '92, hvítur,
sjálfsk., ek. 49 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu
V. 1.450 þús.
Toyota Corolla 1.6 GLI Sedan '93,
sjálfsk., ek. 30 þ. km. V. 1.250 þús.
Subaru Legacy 1.8 4x4 Station '90, 5 g.
ek. aðeins 64 þ. km. V. 1.160 þús.
Nissan Patrol Turbo diesel m/lnterc.
'89, 5 g., ek. 110 þ. km., upphækkaður,
36“ dekk. V. 2,3 millj.
Nissan Sunny 1.4 LX Sedan '92, 5 g.,
ek. 55 þ. km. V. 790 þús.
Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan '94, 5 g.,
ek. aðeins 3 þ. km., rafm. í rúðum o.fl.
V. 1.200 þús.
Toyota Landcruiser langur (bensín) '90,
5 g., ek. 65 þ. km., læstur aftan og fram-
an, 38“ dekk. V. 2,5 millj.
Mazda 626 GLX Hatschback 5 dyra '87,
grásans., sjálfsk., ek. aðeins 75 þ. km.
rafm. í rúðum o.fl. Óvenju gott eintak.
V. 490 þús. stgr.
Nissan Sunny 1.6 SR '93, 5 g., ek. 32
þ. km, rafm. í rúðum, spoiler. V. 990 þús.
Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4
'95, sjálfsk., álfelgur, rafm. í rúðum o.fl
V. 2,5 millj.
Toyota Corolla Liftback '92, hvítur, 5 g.
ek. 41 þ. km V. 980 þús.
MMC L-200 Minibus 4x4 '88, 5 g., ek.
143 þ. km., uppt. gírkassi og drif. V. 980
þús.
Nissan Sunny 1660i SR '94, steingrár,
sjálfsk., ek. 15 þ. km., rafm. í rúðum, ál
felgur, spoiler (2). Einn með öllu. V. 1.260
þús.
Suzuki Swift GL '88, 3ja dyra, sjálfsk
ek. aðeins 68 þ. km. V. 360 þús.
BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek,
aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus
V. 950 þús.
Cherokee Country 4,0 L '94, sjálfsk., ek.
13 þ. km, viðarinnr., cruiscontrol, álfelgur
o.fl. V. 3,3 millj.
Grand Cherokee Limited V-8 '94, græn
sans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður-
innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu
Sem nyr. V. 4.550 þús.
MMC Lancer GLXi Hiaðbakur 4x4 '90,
blár, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum
O.fl. V. 890 þús.
Chevrolet Suburban 4x4 '79, 8 cyl. (350
cc), sjálfsk., 35“ dekk o.fl. Mikið yfirfarinn
V. 550 þús. Tilboðsverð 390 þús.
Vantar góða bíla á skrá
og á staðinn.