Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ?ppt TAM a RTIOAníIAOIIA 1 Fí ___________________________________________LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 15 VIÐSKIPTI Hrávara HÆSTA SILFURVERÐ í SEX ÁR London. Reuter. Nú cr hann tvöfaldurl - ALLTAFÁ LAUGARDOGUM SÖLUKERFIÐ LOKAR KL. 20.20 Frábær verð Frá kr. 6.500 Silfur hækkar en kopar lækkar Vandaðir gönguskór fyrir meiri- og minniháttar gönguferðir. við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Mikil eftirspurn eftir silfri þrýsti veröinu upp fyrir 6 dollara á únsu á fimmtudaginn. Veröiö er hið hæsta síöastiiðin sex ár, en ekki er búist viö aö veröhækkunin verði varanleg. Verö á únsu silfurs (hæsta verð mánaðar) VERÐ á silfri hækkaði í rúmlega 6 dollara únsan í gær og það er hæsta verð síðan í marz 1989. Kopar hef- ur hríðfallið í verði ? vikunni og það hefur ekki verið lægra það sem af er árinu. Gert virðist ráð fyrir að draga muni úr eftirspurn eftir hráefnum þegar uppsveiflan í heiminum nái hámarki, en ýmsir telja að hækkun- in á verði silfurs verði ekki varan- leg. Silfur hefur hækkað um 40% í verði síðan í marz, en hefur stund- um hækkað meir — til dæmis þegar það komst í 50 dollara 1980. Verð á gulli hækkaði lítið eitt í vikunni í tæpa 392 dollara únsan. Sala á gulli hefur verið heldur treg, en fjármálasérfræðingurinn Marc Faber í Hong Kong spáir hækkandi gullverði. Blöð í Sydney hafa skýrt frá spádómum Fabers um umrót á fjár- málamörkuðum og hann hefur hlot- ið viðurnefnið „Dr Doom.“ Kopar á niðuríeið Talið er að verð á kakó, hveiti og sojabaunum kunni einnig að hækka, en að dómi Fabers er hækk- unum á verði kopars lokið. I London lækkaði koparverð í innan við 2.700 dollara í vikunni, en það var 3.081 dollar í janúar — hið hæsta í tæp sex ár. í gær var skýrt frá koparsend- ingu frá Kína, þannig að ekki eru horfur á að draga muni úr offram- Súkkulaði sameinar Briissel. Reuter. BANDALAG Swissair og belgíska flugfélagsins Sabena verður tengi- liður þeirra tveggja landa Evrópu sem framleiða mest af súkkulaði. Súkkulaði var dreift við undirrit- un samnings um bandalag félag- anna. Helzti súkkulaðiframleiðandi Belgíu, Cote d’Or, er í eigu Jacobs - Suchards í Sviss og báðar þjóðir 5 eru kunnar fyrir mikið dálæti á 2 súkkulaði af öllum gerðum og g stærðum. 0 boði, en sumir sérfræðingar búast við stuðningsaðgerðum. Verð á öðrum málmum hefur einnig lækkað. Á1 seldist á um 1.750 dollara tonnið 0g verðið hefur lækkað um tæplega 450 dollara síð- an í janúar. Yfirleitt urðu litlar breytingar á verði annarrar hrávöru í vikunni. Kaffí seldist á 3.135,00 dollara tonnið vegna uggs um ný frost í Brasilíu, en verð á kakó lækkaði um tíma í innan við 950 pund í London — miðað við 1.130 þegar verðið var hæst í júlí. Verð á hveiti hækkaði um tæp 2%. 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 - kjarni málsins! REUTER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.