Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
?ppt TAM a RTIOAníIAOIIA 1 Fí
___________________________________________LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 15
VIÐSKIPTI
Hrávara
HÆSTA SILFURVERÐ í SEX ÁR
London. Reuter.
Nú cr hann tvöfaldurl
- ALLTAFÁ LAUGARDOGUM
SÖLUKERFIÐ LOKAR KL. 20.20
Frábær verð
Frá kr. 6.500
Silfur hækkar
en kopar lækkar
Vandaðir gönguskór
fyrir meiri- og
minniháttar
gönguferðir.
við Umferðarmiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.
Mikil eftirspurn eftir silfri þrýsti veröinu upp fyrir 6 dollara á únsu
á fimmtudaginn. Veröiö er hið hæsta síöastiiðin sex ár,
en ekki er búist viö aö veröhækkunin verði varanleg.
Verö á únsu silfurs (hæsta verð mánaðar)
VERÐ á silfri hækkaði í rúmlega 6
dollara únsan í gær og það er hæsta
verð síðan í marz 1989. Kopar hef-
ur hríðfallið í verði ? vikunni og það
hefur ekki verið lægra það sem af
er árinu.
Gert virðist ráð fyrir að draga
muni úr eftirspurn eftir hráefnum
þegar uppsveiflan í heiminum nái
hámarki, en ýmsir telja að hækkun-
in á verði silfurs verði ekki varan-
leg.
Silfur hefur hækkað um 40% í
verði síðan í marz, en hefur stund-
um hækkað meir — til dæmis þegar
það komst í 50 dollara 1980.
Verð á gulli hækkaði lítið eitt í
vikunni í tæpa 392 dollara únsan.
Sala á gulli hefur verið heldur treg,
en fjármálasérfræðingurinn Marc
Faber í Hong Kong spáir hækkandi
gullverði.
Blöð í Sydney hafa skýrt frá
spádómum Fabers um umrót á fjár-
málamörkuðum og hann hefur hlot-
ið viðurnefnið „Dr Doom.“
Kopar á niðuríeið
Talið er að verð á kakó, hveiti
og sojabaunum kunni einnig að
hækka, en að dómi Fabers er hækk-
unum á verði kopars lokið.
I London lækkaði koparverð í
innan við 2.700 dollara í vikunni,
en það var 3.081 dollar í janúar —
hið hæsta í tæp sex ár.
í gær var skýrt frá koparsend-
ingu frá Kína, þannig að ekki eru
horfur á að draga muni úr offram-
Súkkulaði
sameinar
Briissel. Reuter.
BANDALAG Swissair og belgíska
flugfélagsins Sabena verður tengi-
liður þeirra tveggja landa Evrópu
sem framleiða mest af súkkulaði.
Súkkulaði var dreift við undirrit-
un samnings um bandalag félag-
anna.
Helzti súkkulaðiframleiðandi
Belgíu, Cote d’Or, er í eigu Jacobs -
Suchards í Sviss og báðar þjóðir 5
eru kunnar fyrir mikið dálæti á 2
súkkulaði af öllum gerðum og g
stærðum. 0
boði, en sumir sérfræðingar búast
við stuðningsaðgerðum.
Verð á öðrum málmum hefur
einnig lækkað. Á1 seldist á um
1.750 dollara tonnið 0g verðið hefur
lækkað um tæplega 450 dollara síð-
an í janúar.
Yfirleitt urðu litlar breytingar á
verði annarrar hrávöru í vikunni.
Kaffí seldist á 3.135,00 dollara
tonnið vegna uggs um ný frost í
Brasilíu, en verð á kakó lækkaði
um tíma í innan við 950 pund í
London — miðað við 1.130 þegar
verðið var hæst í júlí. Verð á hveiti
hækkaði um tæp 2%.
1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995
- kjarni málsins!
REUTER