Morgunblaðið - 06.05.1995, Side 52

Morgunblaðið - 06.05.1995, Side 52
52 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Síðasta sýningar helgi í A sal. CDLUMBIA PICTURES STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt f spennandi kvikmyndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir i STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QUINN 551 6500 / / (§T JORNUB IO ÓDAUÐLEG ÁST VINDAR FORTIÐAR BARDAGAMAÐURINN A. I. Mbl. Sjáið gerð myndarinnar Yngismeyjar „Little Women" kl. 18.20 á Stöð 2 Yngismeyjar verður frumsýnd 12. maí. Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. C A R Y O i D M A N ImmorjaL • BeLoveD ’ Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. |R|«® húsinu Stuðn- ingur úr Hvíta MENN þurfa ekki að velkjast í vafa þegar kemur að því hvaða leikari sé í uppáhaldi hjá Al Gore varaforseta Bandaríkjanna. Það er leikarinn og óskarsverðlauna- hafinn Tommy Lee Jones, sem er fyrrum herbergisfélagi Gores í Harvard. í Washington Post er Gore spurður að því hvaða fímm kvik- myndir með Jones á myndbanda- leigum séu í mestu uppáhaldi hjá honum. Gore svarar því til að spurningin sé erfíð því uppáhalds- mynd hans sé vestrinn „The Good Old Boys“, en hún hafi ekki enn komið út á myndbandi. Jones samdi handrit, var leikstjóri og í aðalhlutverki myndarinnar. Þá segir Gore að það sé erfítt að takmarka valið við fímm mynd- ir, en velur þó myndirnar „Lone- some Dove“ um líf kúreka, „The Fugitive", sem Jones fékk Óskars- verðlaun fyrir, „Blue Sky“ með Jessicu Lange, „Under Siege“ með Steyen Seagal og „Coal Miner’s Daughter“ með Sissy Spacek. ÞAÐ MÁ með sanni segja að Linda Fiorentino hafi slegið í gegn í myndinni Táldreginn eða „The Last Seduction". Hún vinnur nú að myndinni „Unfor- gettable“ með Ray Liotta, en að þvi loknu mun hún framleiða myndina „Killer’s Kiss“ auk þess að fara með aðalhlutverk- ið. Ekki nóg með það heldur fer hún með stórt hlutverk í kvik- myndinni „Jade“, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 6. októ- ber. I nógu að snúast hjá Fiorentino JONES og Sissy Spacek í mynd- inni „Coal Miner’s Daughter“. TOMMY Lee Jones getur verið ánægð- ur með stuðninginn úr Hvíta húsinu. Reiðhjólahjálmar k,995 Meðan birðgir endast. ZERO-3® 3ja daga megrunarkúrinn Mjódd, sími 557-4602. Opiö virka daga kl, 13-18, laugard. 13-16 Póstv.sími 566-7580. ZERO-3 FORTE Svenssori Sundlaug, danssalur og tónverk á 110 ára afmæli ► BRÆÐURNIR Bjarni og Már Sigurðssynir héldu upp á sam- anlagt hundrað og tíu ára af- mæli á laugardaginn var, en Bjarni varð sextugur og Már fimmtugur. Afmælið var haldið á Hótel Geysi í Haukadal, þar sem Már er hótelsijóri. Fimm hundruð manns sóttu afmælið og á með- al þeirra sem héldu tölu voru Árni Johnsen þingmaður, Egg- ert Haukdal fyrrv. þingmaður, Kjartan Lárusson Blöndal fyrir hönd Ferðamálaráðs og Sveinn Skúlason í Bræðratungu fyrir hönd sveitarinnar. Auk þess var vígður nýr dans- salur og ný sundlaug við Hótel Geysi. MÁR Sigurðsson hótelstjóri með Árna Johnsen þingmanni. BJARNI Sigurðsson flytur eitt af fjórum verkum í afmæli sínu, en Grétar Guð- mundsson leikur á hljómborð. !J,T '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.