Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ IDAG LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 47 Ljósm.st. Sjövoll í Bergen) BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. september 1994 í Láksevágkirkju í Bergen, Noregi af sr. Rossabö, Hrönn Reynisdóttir og Tor Skeie, til heimilis að Gabriel Tischendorfsvei 36, Bergen, Noregi. Ijósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. apríl sl. í Lang- holtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Þóra Einarsdóttir og Björn I. Jónsson. Heimilisfang þeirra er: 2st Andrews Wharf, Chad Thames, London, SE-1. Ljjósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefín voru saman á Bahá’i vísu' 25. febrúar sl. Kópavogi Hólm- fríður Sigurðardóttir og Ingvi Traustason. Heimili þeirra er á Skálaheiði 1, Kópavogi. Arnað heilla Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Motoko Ichiyanagi, A-104 13-19-5, Yachiyodai-kita, Yachiyo-shi Chiba-ken, 276 Japan. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga áborðtennis, fótbolta og blaki: Stephen Attah Yeboah, P.O. Box 112, Akwatia, Eastern Region, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastútka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum og íþróttum: Stella Yeboah, c/o Isaac Yeboah, P.O. Box 14, Agona Swedru, Ghana. ! LETTNESK húsmóðir sem getur ekki um aldur en er félagi í íslandsvinafélaginu í Riga: Tamara Puga, Virsu Street 13-3, Riga 226080, Latvia. FRÁ Noregi skrifar kona sem getur ekki um aldur en vill skiptast á frímerkj- | um og póstkortum. Hefur i áhuga á náttúrulífi og ! handavinnu: I Agnes Eline Kjelde, 6460 Eidsvág i Romsd- al, Norge. TUTTUGU og sex ára Ghanastúika með áhuga á blaki, tónlist, dansi, sundi o.fl.; ... Gloria Jackson Sey, P.O. Box 1088, Oguaa District, A Ghana. LEIÐRÉTT Réttur kjósenda Gunnlaugur Þórðarson, hæstaréttarlögmaður, fjall- í grein sinni „Réttur Á Kjósenda", sem birt er á ^ bls. 32 hér í blaðinu 4. mai i sl., um rétt kjósenda til á útstrikana á atkvæðaseðl- * um. Þau mistök urðu að nokkur orð féllu aftan af einni setningu í grein hans. Setningin átti að vera svna: „Hefði gamla lýðræð- islega aðferðin um kosning- ar til Alþingis verið í gildi í kosningunum 8. apríl sl. hefðu hvorki Ólafur G. Ein- | arsson né Guðmundur Árni 4 Stefánsson náð þeirri kosn- f3 >ngu, sem þeir stefndu að (f og Guðmundur Árni Stef- ánsson ekki komist á þing.“ GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 6. mai, halda hjónin hjónin Del- bert J. Herman og Ieda Jonasdottir, upp á fimmtíu ára hjúskaparafmæli sitt, í Bloomington, Illinois, USA, sem þau áttu 25. mars sl., en þau ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 7. maí, verður sjötug Dóra Guðbjörnsdóttir, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Njáll Svein- björnsson. Þau verða með heitt á könnunni milii 15-18 á afmælisdaginn í Lions- heimilinu, Sigtúni 9. Með morgunkaffinu einsogtréíblóma. TM Rm. U.S Pat Ofl.—aU rtghta reserv«d • 1993 Los Angelea Tlmes Syndlcate ÞAÐ hlýtur að vera mini-gólfvöllur hér skammt frá. Farsi STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikið að gefa öðr- um og nýtur mikillar virð- ingar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hlakkar til að takast á við nýtt og spennandi verk- efni sem þér verður falið, en í dag ættir þú að sinna fjöl- skyldunni. NdUt (20. apríl - 20. maí) Þú ert eitthvað eirðarlaus í dag og hefur þörf fyrir að skreppa út að skemmta þér. Ferðalag virðist vera á næstu grösum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ástin er í fyrirrúmi og sam- band ástvina styrkist. Þú skemmtir þér vel f dag, en það er algjör óþarfi að eyða of miklu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ferðalög eru þér ofarlega í huga í dag. Þú ættir að var- ast óþarfa hörku í samskipt- um við aðra. Lipurð skilar betri árangri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Næstu dagar verða þér fjár- hagslega hagstæðir, og að- laðandi framkoma tryggir þér sambönd sem eiga eftir að reynast vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimild fæst loks fyrir því að hefla vinnu við verkefni sem lengi hefur beðið af- greiðslu. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur um peninga getur komið upp milli vina í dag. Þú ert að undirbúa sum- arferðalag og kannar tilboð sem þú hefur fengið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gj|j0 Þú íhugar umbætur á heimil- inu, og deiiur geta komið upp varðandi kostnaðinn. En umbæturnar reynast viðráð- anlegar. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Éð Fáguð framkoma greiðir þér leið í viðskiptum, og þú hlýt- ur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Ástvinir vinna vel saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ástvinir njóta frístundanna saman, en þér gefst einnig tími til að aðstoða gamlan vin sem á við vandamál að stríða. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Gerðu ekki smávægilegan ágreining við vin að stór- máli. Reyndu að rétta fram sáttarhönd. Margskonar af- þreying bíður þín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða í kvöld. Láttu ekki þrasgjarnan vin spilla gleðinni. Sýndu honum þol- inmæði. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. TILBOÐ Dúkar, 30% afsláttur, vínrekkar, 40% afsláttur, vínglös, 150 kr. stk. og fleira. ‘BCómastofa jfnðfinnsj Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099. SUMARTILBOÐ Á GÖTUSKÓM! 40-70% VERÐLÆKKUN LÆKJARGÖTU Frábært úrval af sumarskóm á alla fjöLskylduna. Opið í dag frá 10-14. Góðir skór ganga langt! Sýning um helgina! Opið frá kl. 13-17 Sólstofur Svalahýsi Rennihurðir Rennigluggar Fellihurðir Útihurðir o. m. fl. Ekkert viðhald íslensk framleiðsla Gluggar og Garöhús «. Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.