Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 5 MORGUNBLAÐIÐ ÞAIMIMIG RÍS BYGGÐIIM! BYGGINGADAGAR 13.—14. maí -fyrir alla fjölskylduna REYKJAX/ÍK Ármannsfell hf. Vallengi 1-15 Grafarvogi: íbúðir af ýmsum stærðum í nýju hverfi. Til sýnis fullbúin íbúð. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. BM Vallá hf. Breiðliöfdi 3: Kynning á nýjum vörum. Ráðgjöf landslagsarkitekts. Bíldshöfði 7: Félag skrúðgarðyrkjumeistara kynnir starfsemi sína og veitir ráðgjöf. Ef þú hyggst kaupa íbúð, skipta um húsnæði eða lagfæra, þá er rétti tíminn til þess nú. Samtök iðnaðarins standa fyrir BYGGINGADÖGUM, helgina 13.-14. maí, í samvinnu við byggingafyrirtæki og framleiðendur í byggingariðnaði. Fyrirtækin kynna íbúðir og framleiðslu sína um land allt. I Húsaskóla, Grafarvogi, verður sérstök kynning og fræðsla um viðhald fasteigna. A Byggingadögum verður m.a. kynnt: Ibúðir á öllum byggingastigum Teikningar af byggingasvœðum Innréttingar og húsbúnaður Lóðahönnun og lóðafrágangur HarPahf- 'p Daqskráin stendur frá kl.13 til 17. Þorragata 7: ‘ Kynning á Hörpumálningu. Ráðgjöf sérfræðings. ímúr hf. Húsaskóli, Grafarvogi: Kynning á íslensku ÍMÚR múrvörunum. <a) SAMTÖK IÐNAÐARINS ístak hf. Þorragata 7: Fullbúnar íbúðir fyrir 63ja ára og eldri, búnar HP-húsgögnum. Þjónustumiðstöð Eimskips, Sundahöfn (aflkoma frá Sægörðum): Sýndar framkvæmdir við þjónustumiðstöð frystivöru. Kirkjutún: Samvinnuverkefni ístaks hf. og Alftáróss hf. um íbúðahverfi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. Málning hf. Vallengi 1-15, Grafarvogi: Kynning á inni- og útimálningu. Ráðgjöf sérfræðings. Steinprýöi hf. Stangarhylur 7: Kynning á íslensku ELGO múrvörunum. Reykjavik: Húsaskóli, Grafarvogi Opið hús sunnudaginn 14. maí kl. 13-17 ViOhald húsa: • Kynning á viðhaldi og viðgerðum húsa i samvinnu við Reykjavíkurborg og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. • Stuttir fyrirlestrar um utanhússklæðningar og viðhaldsmálefni. • Sérhæfðir viðgerðaverktakar og framleiðendur kynna starfsemi sína og framleiðslu. HAFIMARFJORÐUR Fagtak hf. Vörðuberg 14,16 og 18: Raðhús í nýju hverfi á mismunandi byggingastigi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. Fjaröarmót hf. Klapparholt 10-12: íbúðir á mismunandi byggingar- stigi. Til sýnis fullbúin íbúð. G.S. múrverk hf. Háholt 16: íbúðir af ýmsum stærðum í nýju fjölbýlishúsi. Teikningar og allar upplýsingar á staðnum. MOSFELLSBÆR Álftárós hf. Skeljatangi: Ibúðahverfi á byrjunarstigi. Teikningar og upplýsingar um íbúðirnar á staðnum. Sjá einnig samstarfsverkefni Álftáróss hf. og ístaks hf., Kirkjutúni, Reykjavík. SELFOSS G-verk hf. Miðtún 9 - 9a: Ibúðir í raðhúsum á mismunandi byggingastigi. Teikningar og aliar upplýsingar á staðnum. Selós hf. Álftarimi 3: Fulibúin 3ja herb. íbúð í 18 íbúða lyftublokk. AKUREYRI Eftirtalin fyrirtæki sýna íbúðir, innréttingar og íslenskar byggingavörur: • Byggingarfélagiö Katla hf. • Fjölnir hf. • Pan hf. • SJS - Verktakar hf. • SS - Byggir hf. • Öiur hf. Húsnæðisskrifstofan á Akureyri verður með opið hús. Nánar auglýst á Akureyri. VESTMAIMIMAEYJAR Eftirtalin fyrirtæki sýna íbúðir, innréttingar og íslenskar byggingavörur: • Húsey hf. • Mibstöðin sf. • Píparinn • Steini og Olli hf. • Tréverk hf. • Þórður Svansson hf, • 2-Þ hf. v Nánar auglýst í Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.