Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HM TÚ.BOÐ KR: 200 HM TILBOÐ HM TILBOÐ ■ ■ ■ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. STAR TREK: KYNSLOÐIR ■ ÖEíJPfiATIUiJS i DAUÐATAFLIÐ „Fyndin og kraftmikil mynd...dálitið djörf... heit og Mg I \ I slimug eins og nýfaett barn S * I ÓHT. Rás 2 FjafcSKYLDA JLWÍ Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og11.10. Allra síðustu sýningar. t Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd kl. 3 og 5. Allra síðustu sýningar STÖKKSVÆÐIÐ NELL Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Aðalhlutverk: William Shatner, Patrick Stewart, Malcolm McDowell og Whoopi Goldberg. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. SKELLTU ÞÉR Á NÆSTU MYNDBANDALEIGU OG FÁÐU ÓKEYPIS KYNNINGARMYND UM UNDRAVERÖLD STAR TREK ■ ■íhIH Sýnd kl. 9. Sýndkl. 11. b.í. 16. rHMT\LBOÐKFL200j; n ___" t r NELL ér’éinnig til #"■ sem úrvalsbók Sýnd kl. 3,5 og 7. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. | Allra síðustu sýningar | Allra síðustu sýningar | Allra síðustu sýningar http://www.qlan.is/staitrek AUGLYSINGASTOFA Taktu upp auglýsingartímann á undan ísland ■ Sviss í dag. „Frystu myndina" til að skoða textann í auglýsingunni. Hringdu í síma 99 17 50 og taktu þátt í skemmtilegum leik. (39.90 kr. mínútan). í verðlaun eru Star Trek peysur, jakkar og bíómiðar. HM TILBOP KR. 200.- Á ALLAR MYNDIR, NEMA STAR TREK. ^ • Astund hf. og Valur gera samning til þriggja ára NÝLEGA var undirritaður nýr þriggja ára samningur á milli Knattspymudeildar Vals og Ástundar hf., en Ástund flytur sem kunnugt er inn íþróttavörur frá Umbro og Diadora. Samkvæmt samningnum munu allir leikmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu keppa í íþróttabúnaði sem Ástund hf. flytur inn. Hér má sjá frá undir- skrift samningsins, frá vinstri: Guð- mundur Brynjólfsson, leikmaður meistaraflokks, Guðmundur Am- arsson, fulltrúi Ástundar, Theódór S. Halldórsson, formaður Knatt- spymudeildar Vals, og Sigurbjörn Hreiðarsson, leikmaður meistara- flokks. íjpiAR í FLASH j i Kjólar frákr. 3.990,- Síðir, víðir bolir kr.990,- Þröngir bolir kr. 790, j Opið í dag tilkl. 16.00. Laugavegi 54, sími 25201 Tom Craise lengir eftir . Oskari Cruise hefur enn ekki ákveðið hvort hann tekur tilboðinu sem hljóðar upp á 1.250 milljónir króna. ► ÞAÐ ERU ekki margir íeikarar sem myndu hugsa sig um tvisvar ef þeim stæðu tii boða um 1.250 miiyónir króna fyr- ir að leika í einni einustu kvikmynd. Það var hins vegar svar Tom Cruise þegar honum bauðst þessi upphæð fyrir að leika í framhaldi af Viðtali við vampíruna, en áætlað er að gerð hennar hefjist árið 1996. Cruise er að leggja lokahönd á njósnamynd- ina „Mission Impossible" og fellur svo vel hlutverk- ið að hann hefur gert samning um að leika í tveimur framhaldsmynd- um af henni. Hann er iíka farið að lengja eftir Ósk- ari og hefur ef til vill fund- ið hlutverk við hæfi í mynd Olivers Stone „A Bright Shining Lie“. Tökur á henni hefjast á næsta ári, en þetta er sönn saga af stríðshetjunni John Paul Vann úr Vietnamstríðinu. Talsmenn Cruise leggja áherslu á að þótt hann sé með fullskipaða dagskrá á næstunni, hafi hann ekki gefið hlutverk Lestat upp á bátinn: „Hann mun byggja ákvðrðun sína á handrítinu en ekki tilboð- inu,“ CRUISE í hlutverki Lestat í Viðtali við vampíruna. RICCI hefur leikið í fjór- um stórmyndum þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára. Ein af styttum Louvre ► CHRISTINA Ricci var níu ára þeg- ar hún sló fyrst í gegn í myndinni „Mermaids" með Cher og Bob Hosk- ins. Síðan hefur hún leikið Wed- nesday, ungu stúlkuna með greindar- lega og jafnframt djöfullega augna- ráðið í tveimur myndum um Addams- fjölskylduna og í sumar verður mynd- in „Casper" frumsýnd. Þar fer hún með annað aðalhlutverkið á móti draugnum Casper. Ricci er á þeim aldri að hún þrosk- ast mjög hratt. „Ég er ekki sama manneskja og ég var í fyrra,“ segir hún og bætir við að hún pjóti þeirrar athygli sem hún fái: „Allir snúast í kringum mig og eru að klæða mig og aðstoða mig. Mér líður eins og ég sé fegurst í heimi. Það er eins og ég sé ein af styttunum á Louvre-safninu."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.