Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.05.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SÖNGVARINN Lenny Kra- vitz og fyrirsæta ársins Clau- dia Schiffer mættu saman á hátíðina. heiðraði samkomuna með nærveru sinni. Schiffer fyrirsæta ársins ►ÞAÐ VAR mikið um dýrðir þegar Michael-verðlaunin voru afhent á fimmtudaginn var í New York. Verðlaunin eru ein hin stærstu í tískuheiminum og rann allur ágóði afhendingar- innar til Alþjóðlegra samtaka barna með hvítblæði. Það kom fáum á óvart að Clau- dia Schiffer var kjörin „topp- fyrirsæta ársins“ á hátíðinni, en hún hefur verið n\jög í sviðs- ljósinu undanfarið ár. Raggi Bjarna, Eva Ásrún og Danssveitin skemmta í kvöld Tilboð helgarinnar: Rjómalöguð sjávarréttasúpa og lambasneið Café du Paris kr. 950,- Viðar Jónssona og Dan Cassidy spila til kl. 03. í . r llamraborg 11, sími 42166 M Risaskjár og sjónvarp GervihnattadiskUr Skemmtisaga vetrarins Ríó tríó» Guðrún Gunnarsdóttir o.fl.fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Gylfi og Bubbi í GG bandi halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR I Borðapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900 Bolir Herra Skyrtur m 25% alsl. Eeggjuð jakkatöt 7.990, - Brjúlaðar axlabandabuxur 2.990, - Flauelsjakkar Irá 5.900,- LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1995 37 hljómsveitin KARMA k 4 FÉLAG HARMONÍKUUNNENDA í REYKJAVÍK Fagnar sumri með með dunandi dansleik Hljómsveit Jóns Inga Júlíussonar Hljómsveit Þorvaldar Bjömssonar og Kolbrún Sveinbjömsdóttir. Hljómsveit Þórleifs Finnssonar og Hjálmfríður Þöll. Hljómsveit Harmoníkufélags Rangæinga í fyrsta skipti í Ártúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.