Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ1995 25 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Reuter, 30. maí. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 4364,5 ((-)) Allied Signal Co 40,75 ((-)) AluminCoof Amer.. 46,5 «-)) Amer Express Co.... 35 ((-)) AmerTel&Tel 49.5 ((-» Betlehem Steel 14,375 ((-)) Boeing Co 57,25 ((-)) Caterpillar 57,25 ((-)) Chevron Corp 47,375 ((-)) CooaCola Co 59,75 ((-)) Walt Disney Co 55,125 ((-)) Du Pont Co 66,5 ((-)) Eastman Kodak 59,5 ((-)) Exxon CP 69,625 ((-)) Generaf Electric 56,25 ((-)) General Motors 46 ((-)) Goodyear Tire 41,5 ((-)) Intl Bus Machine 94,75 ((-)) Intl PaperCo 77,5 «-)) McDonalds Corp 36,5 ((-)) Merck&Co 45,25 ((-)) Minnesota Mining... 57,625 «-)) JP Morgan &Co 68,875 ((-)) Phillip Morris 70,75 ((-)) Procter&Gamble... 69,625 ((-» Sears Roebuck 4,875 «-)) Texaco Inc 67,25 ((-)) UnionCarbide 28,625 ((-)) United Tch 74,875 ((-)) Westingouse Elec... 14,375 ((-)) Woolworth Corp 14,875 ((-)) S & P 500 Index 523,53 «-)) AppleComp Inc 42,125 «-)) CBS Inc 65,875 ((-)) Chase Manhattan... 46,375 ((-)) Chrysler Corp 42,25 ((-)) Citicorp 52,125 ((-)) Digital EquipCP 45,625 ((-)) Ford MotorCo 28,375 ((-)) Hewlett-Packard LONDON 67,25 ((-)) FT-SE 100 Index 3311,2 ((-)) Barclays PLC 668 «-)) British Airways 412 ((-)) BR Petroleum Co 446 «-)) British Telecom 398 ((-)) Glaxo Holdings 728 ((-)) Granda Met PLC 395 ((-)) ICI PLC 792 ((-)) Marks&Spencer... 414 ((-)) Pearson PLC 599 ((-)) ReutersHlds 475 ((-)) Royal Insurance 333 «-)) ShellTrnpt(REG) .... 768 ((-)) Thorn EMI PLC 1250,75 ((-)) Unilever FRANKFURT 197,37 ((-)) Commerzbklndex... 2087,65 (2067,41) AEGAG 135,5 (132) Allianz AGhldg 2546 (2514) BASFAG 302,8 (299,8) Bay Mot Werke 764,5 (764) CommerzbankAG... 333,2 (330,5) DaimlerBenzAG 684,2 (671,5) Deutsche Bank AG.. 684,5 (676,3) DresdnerBankAG... 390,7 (386) FeldmuehleNobel... 318 (315) Hoechst AG 303 (302,6) Karstadt 578 (576,6) KloecknerHB DT 43,7 (45) DT Lufthansa AG 190 (190) ManAGSTAKT 374,5 (369,7) Mannesmann AG.... 411,5 (408) Siemens Nixdorf 3,1 (3.2) Preussag AG 424,5 (420,5) Schering AG 968 (951) Siemens 672,8 (666,5) Thyssen AG 268,5 (265,2) Veba AG 537 (532,2) Viag 534 (531) Volkswagen AG TÓKÝÓ 398,5 (395,6) Nikkei 225 Index 15762,97 (15574,03) AsahiGlass 1040 (1030) BKof Tokyo LTD 1490 (1480) Canon Inc 1330 (1320) Daichi KangyoBK.... 1630 (1620) Hitachi 829 (831) Jal 585 (581) Matsushita E IND.... 1320 (1310) Mitsubishi HVY 583 (680) MitsuiCo LTD 676 (680) Nec Corporation 906 (902) NikonCorp 776 (777) Pioneer Electron 1610 (1500) SanyoElec Co 438 (440) Sharp Corp 1230 (1220) Sony Corp 4070 (4060) SumitomoBank 1790 (1760) Toyota MotonCo 1660 (1630) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 359,93 (360,57) Novo-Nordisk AS 585 (683) Baltica Holding 77,5 (79,5) Danske Bank 355 (354) Sophus Berend B .... 508 (510) ISS Int. Serv. Syst.... 165 (169) Danisco 228 (227) UnidanmarkA 269 (265) D/S Svenborg A 160000 (160000) Carlsberg A 268,5 (269) D/S 1912 B 108000 (108000) Jyske Bank ÓSLÓ 411 (410) OsloTotallND 677 (676,13) Norsk Hydro 258 (256) Bergesen B 128,5 (126,5) Hafslund AFr 131 (130,5) KvaernerA 275 (274) Saga Pet Fr 85 (84,5) Orkla-Borreg. B 249 (247) Elkem A Fr 79,5 (78) Den Nor. Olies 3,7 (4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1563,62 (1552,45) Astra A 213 (213,5) EricssonTel 566 (555) Pharmacia 143,5 (143,5) ASEA 625 (618) Sandvik 128,5 (126,5) Volvo 131 (130,6) SEBA 40,1 (38,4) SCA 132 (132) SHB 105 (102) Stora 456 (450) Verö é hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verö við lokun markaða. LG: lokunarverö daginn áöur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 30, maí 1995 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verö verð (kíló) verð (kr.) Annarafli 10 10 10 24 240 Blálanga 28 28 28 169 4.732 Gellur 35 12 27 59.351 1.603.071 Grálúöa 150 150 150 39.269 5.890.350 Karfi 78 20 59 2.125 126.006 Keila 50 44 49 5.524 271.445 Langa 95 46 91 2.078 188.694 Litli karfi 25 25 25 194 4.850 Lúða 420 100 337 562 189.275 Rauðmagi 58 10 37 138 5.172 Sandkoli 55 5 48 523 25.297 Skarkoli 240 20 91 9.044 826.104 Skötuselur 198 100 193 55 10.622 Steinbítur 89 ' 40 79 3.660 290.664 Sólkoli 79 70 71 334 23.848 Tindaskata 10 5 8 161 1.315 Ufsi 68 25 54 11.419 611.040 Undirmálsfiskur 60 50 59 295 17.300 svartfugl 5 5 5 4 20 Úthafskarfi 60 57 59 780 45.842 Ýsa 120 30 78 29.357 2.284.458 Þorskur 112 59 95 115.668 10.992.527 þykkvalúra 135 135 135 415 56.025 Samtals 83 281.149 23.468.896 FAXAMARKAÐURINN Langa 80 80 80 272 21.760 Lúöa 420 255 329 103 33.915 Skarkoli 117 70 88 240 21.058 Steinbítur 80 63 64 129 8.262 Tindaskata 10 10 10 102 1.020 Þorskur 98 80 82 1.002 81.833 Ýsa 100 30 94 1.070 100.345 Samtals 92 2.918 268.193 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 28 28 28 169 4.732 Karfi 30 20 23 207 4.720 Keila 50 50 50 1.043 52.150 Langa 46 46 46 64 2.944 Sandkoli 55 54 54 405 22.012 Skarkoli 97 70 94 6.899 651.818 Steinbítur 83 40 80 3.077 245.668 Ufsi 54 54 54 769 41.526 Þorskur 110 60 95 53.624 5.086.236 Ýsa 115 60 106 6.961 736.543 þykkvalúra 135 135 135 415 56.025 Úthafskarfi 60 57 58 584 34.082 Samtals 93 74.217 6.938.456 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 829 124.350 Lúða 370 150 345 127 43.845 Samtals 176 956 168.195 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 160 160 160 2 320 Ufsi sl 46 46 46 111 5.106 Undirmálsfiskur 60 60 60 255 15.300 Þorskursl 108 86 100 17.472 1.753.839 Ýsasl 70 70 70 16 1.120 Samtals 99 17.856 1.775.685 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 10 10 10 24 240 Karfi 78 50 63 1.452 90.997 Keila 50 50 50 3.000 150.000 Langa 91 91 91 86 7.826 Lúða 315 100 134 41 5.475 Rauðmagi 10 10 10 59 590 Sandkoli 5 5 5 41 205 Skarkoli 100 97 98 471 46.351 Skötuselur 198 100 193 55 10.622 Steinbítur 89 48 87 315 27.421 svartfugl 5 5 5 4 20 Sólkoli 70 70 70 282 19.740 Ufsi sl 62 39 51 7.851 403.227 Undirmálsfiskur 50 50 50 40 2.000 Þorskur sl 110 80 93 23.157 2.148.506 Ýsasl 120 35 66 20.403 1.355.575 Samtals 75 57.281 4.268.796 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 50 44 45 1.027 46.595 Langa 95 95 95 1.588 150.860 Rauömagi 58 58 58 79 4.582 Steinbitur 67 67 67 139 9.313 Tindaskata 5 5 5 59 295 Ufsi 63 63 63 1.268 79.884 Þorskur 110 90 95 5.086 485.306 Ýsa. 102 90 93 270 25.140 Samtals 84 9.516 801.975 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúöa 150 150 150 38.440 5.766.000 Lúða 400 120 366 289 105.719 Skarkoli 20 20 20 98 1.960 Sólkoli 79 79 79 52 4.108 Samtals 151 38.879 5.877.787 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 466 30.290 Keila 50 50 50 454 22.700 Langa 78 78 78 68 5.304 Ufsi 68 30 66 1.092 71.712 Þorskur 112 91 98 8.869 869.073 Ýsa 111 111 111 262 29.082 Samtals 92 11.211 1.028.161 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Gellur 35 12 27 59.351 1.603.071 Sandkoli 40 40 40 77 3.080 Skarkoli 240 70 71 1.017 72.380 Ufsi 30 30 30 277 8.310 Þorskur 93 88 91 4.478 407.946 Samtals 32 65.200 2.094.786 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoli 102 102 102 319 32.538 Ufsi 25 25 25 51 1.275 Þorskur 91 59 81 1.980 159.786 Ýsa 103 30 98 375 36.653 Úthafskarfi 60 60 60 196 11.760 Litli karfi 25 25 25 194 4.850 Samtals 79 3.115 246.862 Guðmundur Árni Stefánsson um yfir- lýsingar félagsmálaráðherra um EES Skýlaust brot á lögum um ráðherraábyrgð GUÐMUNDUR Ami Stefánsson, þingmaður Alþýðuflokksins, sagði í umræðum um störf þingsins á Al- þingi í gær, að Páll Pétursson, félags- málaráðherra, hefði skýlaust brotið gegn lögum um ráðherraábyrgð með þeirri afstöðu sinni að mæla fýrir stjómarfrumvarpi um ftjálsan at- vinnu- og búseturétt launafólks á evrópska efnahagssvæðinu, þar sem hann hefði áður lýst því yfír að hann teldi EES-samninginn skýlaust brot á stjómarskránni. „Þessi hæstvirti ráðherra, sem jafn- framt er kjörinn til setu hér á hinu háa Alþingi, hefur undirritað eið eða drengskaparheit að þessari sömu stjómarskrá sem hann nú að eigin sannfæringu og samvisku er að brjóta gegn. Þessu til viðbótar er ljóst að hæstvirtur ráðherra brýtur skýlaust gegn lögum um ráðherraábyrgð með þessari afstöðu sinni. Þar er kveðið á um að ráðherra megi krefja ábyrgðar fari hann af ásetningi eða stórkost- legu hirðuleysi í bága við stjómar- skrána. Ásetningur hæstvirts ráð- herra í þessum efnum samkvæmt hans eigin orðum er dagljós," sagði Guðmundur Ámi. Varðar vanhæfí Hann sagði það liggja í hlutarins eðli að forsætisráðherra hlyti að láta þetta mál til sín takaa, þar sem þetta varðaði meint vanhæfí eins ráðherra í ríkisstjóm hans. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, sagði að á sínum tíma hefði meiri- hluti Alþingis tekið ábyrgð á því með atkvæði sínu að EES-samningurinn bryti ekki í bága við stjómarskrána, en Páll Pétursson hefði ekki verið í þeim hópi. „Háttvirtur þingmaður hefur því ekki brotið að neinu leyti gegn heiti sínu eða stjómarskrá vegna þessa máls sem flutt var í gær [mánudag] og háttvirtur þingmaður nefndi sér- staklega. Enginn hefur haldið því að það mál eitt og sér bijóti í bága við stjómarskrána. Þannig að ég tel að þessi málatilbúnaður, sem hafður er uppi með töluvert stómm orðum, sé á misskilningi byggður og eigi ekki við,“ sagði forsætisráðherra. Viðfangsefni forsætisráðherra Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, sagði málið ekki snúast um það hvort tiltekin lög brytu í bága við stjómarskrá eða ekki, held- ur snerist málið um þá yfirlýsingu félagsmálaráðherra að hann væri sannfærður um að með því að fram- kvæma EES-samninginn væri hann og ráðuneyti hans að bijóta gegn stjómarskránni. „Sé félagsmálaráðherra ótvírætt með þær yfirlýsingar hér í þingsölum að stjómvaldsathöfn hans og hans ráðuneytis bijóti gegn stjórn- arskránni, þá hlýtur það að vera við- fangsefni hæstvirts forsætisráðherra, og vekja þá spumingu hvort ráðherra geti starfað ef hann samkvæmt yfir- lýsingu hér í þingsalnum lýsir því yfír að stjómvaldsathöfti hans bijóti í bága við stjómarskrána,“ sagði Ólaf- ur Ragnar. Sagði hann félagsmála- ráðherra ekki eiga aðra kosti en að að breyta stjómvaldsathöfninni eða segja af sér. Davíð Oddsson sagðist ekki kann- ast við það að félagsmálaráðherra hefði lýst því yfir að athafnir hans brytu í bága við stjómarskrána. Teldu þingmenn hins vegar að félagsmála- ráðherra væri í daglegum störfum að bijóta stjómarskrána þá gætu þeir kallað eftir því að lög um ráðherra- ábyrgð yrðu gerð virk í tilfelli hans. Ella ættu þeir að falla frá ásökunum sínum. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. mars 1995 ÞINGVÍSITÖLUR Breyting, % 1. jan. 1993 30. frá siöustu frá = 1000/100 maí biriingu 30/12,'94 - HLUTABRÉFA 1097,09 +0,33 +6,99 - spanskírteina 1-3 ára 125,65 +0,02 +1,92 - spariskírteina 3-5 ára 128,57 +0,01 +1,05 - spariskírteina 5 ára + 138,12 +0,02 -1,73 - húsbréfa 7 ára + 136,99 +0,02 +1,36 - peningam. 1-3 mán. 116,15 +0,03 +2,81 - peningam. 3-12 mán. 125,04 +0,02 +2,66 Úrval hlutabréfa 114,52 -5,88 +6,48 Hlutabréfasjóðir 121,67 +6,54 +4,60 Sjávarútvegur 98,41 +0,44 +14,02 Verslun og þjónusta 106,91 +0,14 -1,09 Iðn. & verktakastarfs. 111,04 +1,13 +5,94 Flutningastarfsemi 134,71 -0,03 +19,37 Olíudreifing 117,82 +0,28 -6,10 Visitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar1993 = 1000 1140 | 1100 1080 1060 1040 1020 1000 ,,.-, 1097,09 r Mars i Apríl 1 Maí 1 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 17. mars til 26. maí 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.