Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ1995 31 FRÉTTIR Hversdags- leikar á Sel- tjarnarnesi SELTIRNINGAR keppa í dag við íbúa bæjarins Trysil í Noregi um hvort bæjarfélagið getur státað af hærra hundraðshlutfalli þátttak- enda í íþróttum þennan dag. Hver þátttakandi þarf að hreyfa sig í 15 mínútur samfleytt til að þátttaka teljist gild og geta allir tekið þátt. Fólk getur hringt inn skráningu eða skilað skráningar- blaði í íþróttamiðstöðinni, á bæjar- skrifstofum, í áhaldahúsi, á Eiði- storgi og í leikskólum. Talning hefst kl. 21 í kvöld og það bæjarfé- lag sem tapar þarf að flagga bæj- arfána mótherjanna í eina viku eft- ir keppni. íþróttamiðstöð Seltjarnarness býður öllum sem vilja taka þátt af- not af mannvirkjum sínum, þannig að fólk getur farið í sund og íþrótta- salir verða opnir. Þá verður barna- vagnarall fyrir húsmæður og hefst það kl. 10 við íþróttamiðstöðina. Nemendur og kennarar sumarnámskeiðs Heimilisiðnaðarskólans Reykja- víkurborg afhent veggteppi BÖRN og kennarar frá sumar- námskeiði Heimilisiðnaðar- skólans 1994 færðu nýlega Reykjavíkurborg veggteppi sem Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, borgarstjóri, veitti við- töku. Teppið er unnið úr ull, það er handþæft og þemað er nátt- úra Islands. Börnin unnu tvö svona teppi í hópvinnu ásamt ýmsu öðru í öðrum greinum. A myndinni eru börnin Alex- ander Dungal, Ásrún Ágústs- dóttir, Ásta B. Bjarnadóttir, Baldvin Dungal, Gróa B. Gunn- arsdóttir, Gunnhildur A. Al- fonsdóttir, Hrafn Þ. Þórisson, Iðunn Á. Ásgrímsdóttir, Krist- ín Þ. Jónsdóttir, Tómas Örn Snorrason, Sigrún A. Rúnars- dóttir, Sigurlaug Gísladóttir, Steinvör Agústsdóttir, Styrmir Þ. Einarsson ásamt borgar- stjóra og Önnu Þóru Karlsdótt- ur, listakonu og leiðbeinanda. ■ NEYÐARMÓTTÖKU vegna nauðgunar á Slysadeild Borgar- spítalans var nýlega afhentar tvær gjafír. Lionsklúbburinn Freyr gaf fullkomna smásjá og Soroptimis- taklúbbur Sehjarnarness gaf kvenskoðunarbekk. Jafnframt gaf listakonan Sólveig Eggerz Neyð- armóttökunni málverk. A meðfylgj- andi myndum eru annars vegar stjórn Soroptimistaklúbbs Seltjam- amess ásamt lækni og hjúkrunar- fræðingum á Neyðarmóttöku og listakonunni Sólveigu Eggerz, en hins vegar stjóm Lionsklúbbsins Freys ásamt lækni og hjúkrunar- fræðingum Neyðarmóttöku. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Fél. eldri borgara Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 19. maí ’95. 12 pör mættu og urðu úrslit: Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 194 BergurÞorvaldsson - RagnarHalldórsson 179 Fróði Pálsson - Karl Adolfsson 178 Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 178 Meðalskor 165 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 23. maí ’95. Spilað var í 2 riðl- um og urðu úrslit í: A-riðill Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 142 Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 122 Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir 119 Þórhildur Magnúsdóttir—Sigurður Pálsson 119 Meðalskor 108 B-riðill HannesAlfonsson-EinarElíasson 133 Ragnar Þorsteinsson - Hannes Ingibergsson 128 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 116 Ingibjörg Halldórsd. - SigvaldiÞorseinsson 112 Meðalskor 108 Sumarbrids Sumarbrids 1995 hófst föstudaginn 26. maí og mættu þá 28 pör. Úrslit urðu þessi: N-S riðill: Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 332 Jömndur Þórðarson - Hrafnhildur skútad. 320 ÓliB.Gunnarsson-ValdimarElíass. 297 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 294 A-V riðill: Sigrún Pétursd. - Halla Ólafsd. 334 Randver Ragnarsson - Guðjon Svavar Jensen 314 SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 312 Guðmundur Baldursson - Guðbjöm Þórðarson 298 Sunnudaginn 28. maí mættu 14 pör og var spilað í einum riðli. Úrslit urðu: 1. Gísli Hafliðason - Sævin Bjamason 2. Gunnlaugur Sævarsson - Sverri.r Ólafsson 3. Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 4. Jón Þór Karlsson - Sigurður Ámundason ATVIN N U A UGL YSINGAR Efnaverksmiðjan Sjöfn hf., Akureyri, óskar eftir að ráða sölumann. Viðkomandi þarf að hafa tölvukunnáttu og eins nokkurt inngrip í vélar. Umsóknir sendist til skrifstofu Sjafnar, Glerár- götu 28, 600 Akureyri, merktar: „Sölumaður". Kennarar Lausar kennarastöður við Nesjaskóla í Hornafirði: Kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Einnig vantar sameiginlegt starfsfólk grunn- skólans og framhaldsskólans í A-Skaft.: íþróttakennara og umsjónarmann með . heimavistum. Umsóknarfrestur til 15. júní. Upplýsingar gefur Kristín Gísladóttir í síma 478 1443 eða 478 1445. Framhaldsskóla- kennarar í hagf ræði/viðskiptagreinum Umsóknarfrestur um lausa stöðu kennara í hagfræði/viðskiptagreinum við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi er framlengdur til 8. júní. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Skólameistari. Tóniistarkennarar! Við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum vantar tónlistarfólk til að kenna eftirtaldar greinar: Söng, strengi, píanó, dragspil (harmóniku). Æskilegt er að umsækjendur geti sameinað eitthvað af ofangreidnum kennslugreinum. Upplýsingar í síma 98-12551. Skólastjóri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu á sviði fjarskipta. Upplýsingar eru veittar í fyrirtæki okkar í Hátúni 6A, Reykjavík. Ath.: Upplýsingar ekki veittar í síma. Símvirkinn, Símtæki hf. Sölumaður Viljum ráða sölumann nú þegar. Um er að ræða sölu, aðallega í dagvöruverslunum. Reynsla í sölumennsku æskileg og um fram- tíðarstarf er að ræða. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu okkar í Skipholti 33. John Lindsayhf. Lausar eru til umsóknar neðangreindar stöð- ur við Engjaskóla í Reykjavík skólaárið 1995-1996: Staða aðstoðarskólastjóra Kennarastöður: Almenn kennsla í 1.-6. bekk. Myndmennt, hlutastarf. Handmennt, hlutastarf. Tónmennt, hlutastarf. Heimilisfræði, hlutastarf. Sérkennarastaða, fullt starf. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Upplýsingar fást hjá skólastjóra, Hildi Haf- stað, í Rimaskóla, sími 567 6464 og á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, sími 562 1550. Fræðslustjórinn í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 562 1550. Markaðsstarf tímabundið Stórt, sérhæft þjónustu- og verslunarfyrir- tæki óskar að ráða tímabundið drífandi starfsmann til að annast markaðs-, kynning- ar- og sölumál fyrirtækisins. Til greina kemur sveigjanlegur vinnutími. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja starfs- reynslu til að takast á við þessi störf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til kl. 16 föstudaginn 2. júní. Guðni Iónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.