Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 43—„ DAGBÓK VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.4S, 10.03, 12.46, 16.30, 10.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln með fréttum kl. 2, 6, 6, 8, 12, 16, 19 og á mlðnættl. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfi Narssarssuaq Nuuk Ósió Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 6 alskýjað Glasgow 17 hálfskýfaö 10 akýjað Hamborg 19 akýjað 16 léttskýjað London 16 akúr 28 léttskýjað Los Angeles 15 þoka 16 akur Lúxemborg 17 akýjað 12 alskýjað Madrfd 20 hálfskýjað 6 heiðskírt Malaga 22 þokumóða 18 akýjað Mallorca 22 skýjað 22 skýjað Montreal 15 skýjað 8 þoka NewYork 19 akýjaö 23 lóttskýjaö Orlando 24 helðsklrt 16 léttskýjaö Parfs 16 akýjað 19 skýjaö Madeira 22 skýjað 18 úrkoma í gr. Róm 21 þokumóða 16 heiðskírt Vín 27 skýjað 25 þokumóöa Washington 20 alskýjað 17 rigning síö.klst. Winnipeg 17 hálfskýjað 31. MAÍ FJara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.29 0,5 7.31 3,5 13.36 0,5 19.47 3,8 3.27 13.24 23.23 15.09 fSAFJÖRÐUR 3.33 0,3 9.19 1,7 15.35 0,2 21.35 2,0 2.50 13.30 24.14 15.15 SIGLUFJÖRÐUR 5.50 0,1 12.09 1,0 17.49 0,2 2.31 13.12 23.57 14.56 DJÚPIVOGUR 4.37 1,8 10.45 0,3 17.00 2,0 23.17 0.4 2.52 12.54 22.59 14.38 Sjávarbæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morqunblaöið/Siómælinqar Islands) Yfirllt á hádegi í Í ( /"' H Hæð L Lægð Hitaskll Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda r/ Slydduél Snjókoma *\J Él Heimild: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS víndstyrk, heil fjöður ^ A er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFURI DAG Yfirlit: Suðaustur af Færeyjum er nær kyrr- stæð og grunn lægð, en 1035 mb hæð yfir Austur-Grænlandi. Um 700 km suður af Hvarfi er 985 mb djúp lægð sem þokast norður og grynnist. Spá: Norðaustlæg eða breytileg átt víðast fremur hæg. Þokusúld verður við norður og auðurströndina, en inn til landsins léttir heldur til. Sunnanlands verður skýjað en víðast létt- skýjað á yesturlandi og sunnanverðum Vest- fjörðum. Áfram svalt úti við sjóinn fyrir norð- an, en annars verður hitinn á bilinu 8-15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg austan- og norðaustanátt: Lengst af súld eða smáél við austur- og norðausturströndina og þokuloft á annesjum norðanlands en skýjað með köflum og smávæta annað slagið með suðurströndinni. Léttskýjað í innsveitum norð- anlands og vestan. Svalt á Norðaustur- og Austurlandi en hlýtt um landið vestanvert, a.m.k. í innsveitum. Helstu breytingar til dagsins í dag: Litlar sem engar breytingar verða á stöðu veðurkerfa. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gœr að fsl. tíma Krossgátan LÁRÉTT: 1 andvíg, 8 guðhætt, 9 stúlkan, 10 frístund, 11 rétta við, 13 ákvarða, 15 mús, 18 mikið, 21 nár, 22 tjón, 23 vesæll, 24 pretta. LÓÐRÉTT: 2 vanvirða, 3 drembna, 4 kaffibrauðstegund, 5 sér eftir, 6 n\jög, 7 flan- ið, 12 læt af hendi, 14 útlim, 15 meltingar- færi, 16 brotsjór, 17 ávöxtur, 18 þijót, 19 trylltur, 20 hreina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 hlífa, 4 eggja, 7 geymt, 8 ramba, 9 trú, 11 alda, 13 unna, 14 kætir, 15 sæma, 17 tarf, 20 ara, 22 látún, 23 unnið, 24 afana, 25 terta. Lóðrétt:- 1 hagga, 2 ímynd, 3 autt, 4 edrú, 5 gaman, 6 apana, 10 Rútur, 12 aka, 13 urt, 15 súlda, 16 motta, 18 asnar, 19 fiðla, 20 anga, 21 aumt. í dag er miðvikudagur 31. maí, 151. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þá tók Pétur til máls og sagði: „Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. (Post. 10, 34-35.) Skipin Félagsstarf aldraðra Reykjavfkurhöfn: Konstans kom í fyrra- dag og Lómur fór í fyrradag. Reykjafoss fór í gær. Múlafoss og Uranus voru væntan- legir í gærkveldi, en togarinn Tópas kom í fyrradag og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Svanur II á ströndina og í gær- morgun komu þýski tog- arinn Eridanus, fær- eyski togarinn Boða- steinur og Hrafn Sveinbjarnarson. Fornax fór í gærkvöldi. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Foreldra og vinafélag Kópavogshælis verður með aðalfund í kvöld kl. 20 í fundarsal Kópa- vogshælis. Venjuleg að- alfundastörf, kynntar verða hugmyndir um flutning heimilismanna í sambýli. Húnvetningafélágið. Félagsvist i kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Þetta er síðasta spilavistin að sinni. Allir velkomnir. Hraunbæ 105. A morg- un, fimmtudag, býður Félag áhugafólks um íþróttir fyrir aldraða upp á ókeypis sund í sund- laug Hafnarfjarðar. Lagt verður af stað kl. 13. Ókeypis rútuferð í boði. Upplýsingar í síma 5872888. Gerðuberg. Sunddagur verður á vegum Áhuga- fólks um íþróttir fyrir aldraða í Hafnaríjarðar- sundiaug á morgun, miðvikudag. Akstur í boði, lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Upplýsingar og skrán- ing síma 5579020. Gjábakki. Opið hús í hádeginu í dag. Kynntar hugmyndir að nafni fyr- ir tréristuna sem Gjá- bakka var gefin fyrir skömmu. Valdimar Lár- usson les frumsamin Ijóð. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður lance kl. 14-15. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Athugið að símanúmer í sumar- orlofsferðum aldraða er 5517170, frá kl. 9-12 virka daga. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13, bocciaæfing kl. 14, al- mennur dans kl. 15.30, og kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Létt- ur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 14.00. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirlga. Ki'rkjustarf aldraðra. Samvemstund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfimiæfíngar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- _ messa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðaheimil- inu efir stundina. Se(jakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni, sími 670110. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænarstund kl. 18. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjöm 669 1329, fréttir 669 1181, (þröttir 669 1156, sérblöö 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja heimilda- mynd um Landgræðslu ríkisins: Leggjum landinu lið Framleiðandi er IVIyndbær hf. I myndinni er fjallað um starfsemi Landgræðslunnar og þátttöku fólksins í vlðureigninní við uppblástur og gróðureyðingu Suðuriandsbraut 20 108 Reykjavfk s 553 5150 fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.