Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.05.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ1995 39 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 C01UM8IA TRISTAR SAMBM SAMmí SAMmí SAMmí SAMmí GRINMYNDIN ENGLARNIR Danny Glover, Tony Dansa, Brenda Fricker og Christopher Lloyd koma hér í frábærri grínmynd frá fram- leiðendunum Joe Roth og Roger Birnbaum, en þeir hafa gert margar metsölumyndir. „ANGELS" er skemmtileg grínmynd sem kemur öllum í rétta sumarskapið! ALGJÖR BÖMMER TVÖFALT LÍF GERB EFTIR SÖGU 8PENNUSAGNA MEISIARANS DEAIU R. KOOIUTZ GERO EFTIR SOGU SPENNUSAGNA MEISTARANS JEFF GOLDBLUM CHRISTHNIE LAHTI ALICIfl SIU/ERSTONE Sýnd í BÍÓHÖLLINNI columba Thx kl. 5, 7, 9og 11.B.Í.16. BRÁÐRI HÆTTU DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSO MORGAN FREEMAN VINSÆLASTA MYNDIN í EVRÓPU í DAG! Banvæn veirusýk- ing hefur borist til Bandaríkjanna frá Afríku og smit- berinn sem er api, gengur laus... MÖGNUÐ SPENNUMYND! HX OIITBREAK ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn FJOR I FLÓRÍDA SAKAIIJLSSICL WTONIO PAKKER BANDEKAS SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. I THX B.i. 12. Síðustu sýningar í A sal. Danny Glover Tony Dansa Irenda Frifcker irtsiopher Lloyd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 7, 9 og 11. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 THE BÍÓHOLLIN Sýnd kl. 5 BlÓBORGIN kl. 5 Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Synd Synd kl. 11. B.i. i6éra. og mmiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiiii Superman fluttur á spítala imiiimmmiimiiiiiiimimimiiimimiiiiiiiii ► CHRISTOPHER Reeve, sem er hvað þekktastur fyrir að fara með hlutverk Súpermans í þremur kvik- myndum, var fluttur á spítala eftir að hann hafði dottið af baki í kapp- reiðum á laugardaginn var. Sam- kvæmt því sem talskona hans sagði á sunnudag er líðan hans í jafnvægi og hann á batavegi. Hún tilgreindi hins vegar ekki í hverju meiðsli hans fólust. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd gerð eftir sam- nefndri sögu spennusagnameistarans DEAN R. KOONTS. Myndin segirfrá Hatch Harrison sem lendir í hræðilegu bíl- slysi, hann er fluttur látinn á sjúkrahús en læknar ná að lífga hann við eftir 2 tíma, með aðstoð hátæknibúnaðar... En það er ekki sami maðurinn sem kemur til baka!!! „HIDEAWAY" Háspennumynd sem sameinar góða sögu og frábærar tæknibrellur. Aðalhlutverk: JEFF GOLDBLUM, CHRISTINE LAHTI OG ALICIA SILVERSTONE. Leikstjóri: BRETT LEONARD. FYL6SNIÐ JEFF GOLDBLUM CHRISTIIME LAHTI ALICIA SILVERSTOIME a TIM BURTON filáa OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 „ED WOOD" er stórkostleg mynd sem hlaut tvenn Óskarsverðlaun í mars sl. fyrir besta leikara í aukahlutverki Martin Landau, og fyrir bestu förðun. Þá er ED WOOD nú um þessar mundir á kvikmyndahátiðinni í Cannes, þar sem hún keppir um Gullpálmann. Sjáið frábæra leikara eins og Johnny Depp, Sara Jessica Parker, Martin Landau, Jeffrey Jones og Bill Murray fara á kostum í nýjustu mynd leikstjórans Tim Burton. KOMIÐ OG KYNNIST HINUM FRÁBÆRA KARAKTER „ED WOOD" OG TILVERAN VERÐUR EKKI SÚ SAMA! „ED WOOD" ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND. Kvikmyndir voru hons ástríðó Konur voru honum innblástur Angórupeysur voru hans veikleiki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.