Morgunblaðið - 02.07.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 9
___________________FRÉTTIR___________________
Umhverfissjónarmið kljúfa sjálfstæðismenn á Nesinu
Vegur sunnan Nesstofu
hefði skaðað náttúruna
A ðalfieiður Valdimarsdóttir
er byrjuð hjá okkur. Af því tilefni bjóðum
við
20% afsl.
af
permaneti,
lagningu, og
blæstri í júlí
og ágúst.
Opnunartími:
Mánd 9-18
þri 9-18
mið 9-18
fim 9-20
fös 9-19
lau 10-14
BR U S K U R
HÁRGREIÐSLU
& RAKARASTOFA
HöBabakka I
S:587 7900
v/bli3ina á Snævnrsvidcó
Benidorm
13. júlí
frá kr. 39.900
Við seljum nú síðustu sætin
13. júlí til Benidorm á
glæsilegu tilboðsverði.
Nokkrar viðbótaríbúðir á
Century Vistamar
gististaðnum , og fallegt
hótel, Caballo de Oro,
staðsett beint fyrir neðan
Vistamar, með afar
fallegum garði,
veitingastöðum, móttöku
og allri þjónustu á
staðnum. Morgunverður
2 vikur frá kr. 39.900* innifalinn.
ni.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2 vikur.
Verð með flugvallarsköttum og
forfallagjaldi kr. 42.932
M.v. 2 í íbúð
kr. 49.900
Verð með flugvallarsköttum og
forfallagjaldi kr. 53.560
Innifalið í verði: Flug. gisting. ferðir til og frá flugvelfi.
tslensk fararstjórn og flugvallarskultar.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð.
Sími 562 4600.
DEILUM um vegalagningu í ná-
grenni Nesstofu á Seltjarnarnesi
lauk á miðvikudag þegar þrír fulltrú-
ar í minnihluta bæjarstjórnar ásamt
Jóni Hákoni Magnússyni, fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins, greiddu at-
kvæði með lagningu vegarins fyrir
norðan húsið á móti þremur atkvæð-
um sjálfstæðismanna um að vegur-
inn skyldi liggja sunnan hússins.
Eru deilur þessar hluti af stærra
deilumáli undanfarinna ára um
verndun vestursvæðis Seltjarnar-
ness. Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóri, segist vona að með þessu
máli sé deilum um svæðið að mestu
lokið. Siv Friðleifsdóttir, oddviti,
minnihlutans, segir að enn sé eftir
að beijast gegn því að byggt verði
norðaustan við stofuna, en hún von-
ar einnig að deilunum sé að öðru
leyti lokið.
Jón Hákon segir það ekki hafa
verið neitt leyndarmál að hann
hyggðist greiða atkvæði með lagn-
ingu vegarins norðan Nesstofu.
Hann hefði frá upphafi verið andvíg-
ur hvars kyns framkvæmdum á
svæðinu og teldi að bærinn ætti að
varðveita þá útivistarperlu sem
svæðið er. Hann hafi komið inn í
bæjarstjórn sem fulltrúi þess fólks
sem vildi vernda svæðið, því sé ekki
um pólitíska deilu að ræða heldur
umhverfis- og hagsmunadeilu. „Fólk
vill ekki byggð vestan Nesstofu,“
segir Jón Hákon.
Fornminjar á svæðinu
Næst á dagskrá hjá Seltjarnar-
nesbæ verður að hanna veg sem
liggja á inn á safnasvæðið í kringum
Nesstofu, sem hefur að geyma lyfja-
safn og unnið er að því að setja upp
læknasögusafn. Fyrir um tveimur
árum var efnt til skoðanakönnunar
á vegum bæjarin um skipulag Sel-
tjarnarness, þar sem meðal annars
var spurt um veginn að Nesstofu.
Vildi meirihluti bæjarbúa að aðgang-
ur yrði norðanmengi. A síðasta ári
var síðan efnt til samkeppni um
skipulag opinna svæða á Seltjarnar-
nesi.
í tillögunni um vegarstæðið sem
samþykkt var er gert ráð fyrir því
að hönnun vegarins verði í samvinnu
við þjóðminjavörð, enda eru líkur
taldar á að fornminjar finnist á
svæðinu. Náttúrufræðistofnun
mælti með því að vegurinn yrði lagð-
ur norðanmengin og segir Sigurgeir
að það álit hafi verið byggt á því
að minni líkur væru á því að vatns-
rennsli til tjarnarinna skertist ef
vegurinn væri þar.
Jón Hákon segir að lagning veg-
arins sunnan Nesstofu hefði haft í
för með sér meiri náttúruspillingu
en vegurinn sem lagður verður nú
og það hafi ráðið atkvæði hans. Nú
verði svo farið í það vinna í heildar-
skipulag vestursvæðanna, en ljóst
Gróttuyitf
500 m
Svæði tyrir
ibúðabyggð
Lyfjafræðisafn
Nesstofa *
Lækningaminjasafni
Bakkatjörn
Nesstofa úr suðaustri
Sigurgeir Jón Hákon
Sigurðssson Magnússon
sé að ekki verði byggt vestan Nes-
stofu. Sigurgeir Sigurðsson,
bæjarstjóri. vonast til að deilum
verði lokið með þessari atkvæða-
greiðslu. Hann segir að þeir þrír sem
hafi viljað hafa veginn sunnan Nes-
stofu hafi talið þann kost náttúru-
vænni þrátt fyrir álit Náttúrufræði-
stofnunar. Varhugavert sé að fara
með veginn fyrir framan Nesstofu
eins og áætlað er því líkur eru tald-
ar á fornminjar finnist þar. Talið er
að minna sé af fornleifum sunnan
við safnið. Einnig muni vegur norðan
mengi fara nær húsinu en vegur
sunnan megin. Þetta er bara búið
mál og við vonum að það ’sé að baki,“
segir hann. „Það var komist að lýð-
ræðislegri niðurstöðu sem ég hlýt
að sætta mig við eins og aðrir.“
Á móti byggð norðan
Nesstofu
Siv Friðleifsdóttir, segir að hún
sé ánægð með niðurstöðuna. „Við
teljum að það hefðu orðið mikið
náttúruspjöll ef vegurinn hefði verið
lagður sunnan mengin frá,“ segir
hún.
Siv
Friðleifsdóttir
Hún segir að búið sé að ákveða
byggingareit norðaustan við Nes-
stofu að Byggörðum og er miðað
við að sú byggð skemmi ekki sjónl-
ínu úr Nesstofu. Eigi að koma þar
24 hús en hönnun þeirra er ekki
byijuð og því óljóst hvernig byggðin
verði. „Við munum ekki styðja bygg-
ingu á því svæði,“ segir Siv og von-
ast hún til að Jón Hákon styðji
minnihlutann í því máli. „Það eru
svo fá græn svæði á Seltjarnarnesi
og það er engin ástæða til að þrengja
meira að Nesstofu með byggð.“
Þessi auglýsing er birt í upplýsingaskyni ogfelur ekki í sér tilboð um sölu skuldabréfa.
Keflavík - Njarðvík - Hafnir
kt. 470794-2169
Tjarnargötu 12
Keflavík-Njarðvík-Höfnum.
Tilkynning um skráningu skuldabréfa á
Verðbréfaþingi íslands
Flokltur Gjalddagar Upphæð
1994/2 20. maí og 20. nóvember 100.000.000 kr.
Skuldabréfin eru verðtryggð skv. lánskjaravísitöln-
Utgáfudagur var 22. nóvember 1994.
Grunnvísitala 3378.
Skráningarlýsing skuldabréfa Keflavíkur-Njarðvíkur-Hafna liggur
fyrir hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka, Ármúla 13a.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
Blaft allra landsmanna!
- kjarni málsins!