Morgunblaðið - 02.07.1995, Síða 19

Morgunblaðið - 02.07.1995, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ1995 19 Þad má segja að það haf i verið nauðsynlegt að koma sér upp ein- hverri sérstöðu við þessar kring- umstæður. Það gerðum við með því að líta eftir landsbyggðinni hreinlega hverfa allt í einu. Það eru gamlar árgerðir af áberandi bflum. Þegar komið er á það stig að viðhald kostar of mikið og skyn- samlegra er að kaupa nýjan bfl, þá hverfa sortimar. Á árunum 1960 til 1962 var til dæmis flutt inn og mikið keypt viss tegund af Opel með sérkennilegum ljós- kúlum sem stóðu út úr boddíinu. Fyrir vikið voru menn alltaf að bijóta þessar kúlur og það var gífurleg eftirspurn í búðinni eftir svona ljóskúlum. Svo var það einn góðan veðurdag, að þetta datt al- veg niður, þessir bílar hurfu nán- ast sporlaust." Fleiri tegundir mætti nefna, gamlar tegundir af Volvó og Saab eru að hverfa og gömlu Lödurnar eru seldar úr landi fyrir rússneskt vodka! Þetta em bílar sem hafa enst og enst en auðvitað em enn finnanlegir bílar af þessum árgerð- um í umferð,“ segir Matthías. Hvaðan koma allir þessir vara- hlutir? „Það má heita að þeir komi frá flestum heimsálfum, næstum öllum löndum Evrópu, Ameríku og mikið frá Japan og Taiwan. Við fylgj- umst vel með í innkaupum og það gerir okkur kleift að vera í tiltölu- lega ódýmm fasa. Það gerir okkur samkeppnishæfa við bílaumboðin. Við reynum að Ieggja okkur fram um að hafa sem flest á boðstólum, en þó hefur stöku sinnum komið fyrir að erfitt er að finna einhvern hlut. Algengara er þó að menn hafi orð á því hvort það sé yfir höfuð nokkuð til sem ekki fæst hjá okkur,“ segir Matthías. Hin hliðin á Matthíasi Matthías Helgason leggur á það ríka áherslu að það sé vinna og aftur vinna sem sé að baki upp- gangi Bílanausts og á árum áður hafi vinnan verið „abnormal". Nú í seinni tíð, eftir að fleiri axlir tóku á sig byrðar, er vinnan „normal" eins og Matthías kýs að lýsa því. Hér áður var sjaldan frí og meira að segja nú orðið er varla hægt að taka frí sem heitið getur yfir sumarmánuðina. „Það fylgir þessu starfi að vera til staðar yfir sumarmánuðina. Sumarið er vertíðin, en það er stutt og ég fer ekki í frí á meðan,“ seg- ir Matthías. „Á haustin og veturna gildir annað. Hin seinni ár höfum við hjónin yfirleitt getað tekið okkur frí og þá höfum við yfirleitt farið eitthvert í sól og hita til að hvfla okkur. Til Spánar, Kanarí eða Flórída," bætir forstjórinn við og rýnir út í gráan júnídaginn. Matthías á auk þess sumarbú- stað ásamt konu sinni. Hann er austur í sveitum, í Norðurkots- landi, og þar „dunda“ gömlu hjón- in sér um helgar. „Við keyptum húsið fyrir 18 árum og höfum reynt að koma þar upp vísi að skógi. .Við erum dugleg að fara austur um helgar og börnin og barnabörnin, sem eru nú þrettán talsins, hafa gaman af því að koma í heimsókn. Að ógleymdum barna- barnabörnunum, en þau eru orðin tvö og það þriðja á leiðinni. Ég hafði og hef gaman af því að skreppa í veiði, en dellu er ég ekki með og yfirleitt duga sólar- ferðirnar og sumarbústaðurinn mér þegar ég stend ekki vaktina í Bílanausti," segir Matthías Helgason. i/l/IAQE HÁRSNYRTI- VÖRURNAR RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG BpG0[7selffB GÖTURENNUR Göturennur eru nauðsyn þar sem vatnselgs er von, t.d. á bflastæðum, við bflskúra, á ^ VA TNS VIRKINN HF S88 Ármúla 21 S:533-2020 iVnver Mjcinto 4 Apple-umboðið SKIPHOLTI 21 • SÍMI: 511 5111 Heimasíðan: http:!Iwww.apple.is Power Macintosh 6100/66 8/500 CD Apple Multiple Scan 15" skjár Design hnappabord Verö áöur 239-000 en nú aöeins S l aögreitt me ö VS K ! (133.333 tí n VSK) 66 nief’drióa PoiverPC 601 örgjörvi • 500 Mll harótliskur N MIi r in nsIa in in n i (sl ivkka nlef’l í 72 MB) I n nbyggt gvistadrtf (CI) JiOM) 16 bila i’íöóina hljóö (iiin- og iittak) • Inubyf’gt Ethernet (AAUI) 15" Apple-skjár • íslenskt hnappahorö • íslenskt styrikerfi uuiujim ipunofs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.