Morgunblaðið - 02.07.1995, Page 29

Morgunblaðið - 02.07.1995, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 29 FRÉTTIR Pizza 67 við Lagarfljót Egilsstöðum, Morgunblaðið VIÐ LAG ARFLJ ÓTSBRÚ á Fljótsdalshéraði hefur verið opn- aður veitingastaður undir merkinu Pizza 67. Eigendur eru tveir ungir Reykvíkingar, Magnús Ármann og Jóhann Þórarinsson. Á matseðli veitingastaðarins verða pizzur, léttur matur, ham- borgarar, samlokur, léttar steikur og boðið er upp á barnamatseðil. Þeir leggja áherslu á að veita góða þjónustu, bjóða góðan mat og þjóna ferðafólki. Ennfremur er Pizza 67 hugsað sem krá og skemmtistaður, þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist. Þeir veita þá þjónustu að sækja fólk og keyra það heim aftur að lok- inni máltíð eða skemmtun. Athugaður verður möguleiki á því að vera með heimsendingar á pizzum til Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar en að sjálfsögðu eru heimsendingar á pizzum í nánasta umhverfi. Veitingastaðurinn Pizza 67 er opinn frá kl. 11:00 til 01:00 og til kl. 03:00 um helgar. MESSUR ÁRBÆJARKIRKJA: Messað verður í kirkjunni í dag, sunnu- dag, klukkan 11 og í safnkirkj- unni Árbæ klukkan 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sumar- guðsþjónusta klukkan 11. Séra Hjörtur Magni Jóhanns- son. HVALSIMESKIRKJA: Sumar- guðsþjónusta klukkan 14. Séra Hjörtur Magni Jóhanns- son. ■ HJÓLABRETTAMÓT Kjör- ís-Hlunkanna og Týnda Hlekks- ins verður haldið á skautasvellinu í Laugardal sunnudaginn 2. júlí. Þetta er jafnframt fyrsta alvöru hjóalbrettamót sem haldið er á landinu og er því búist við fjölda áhorfenda. Keppt verður í tveimur flokkum, byijendur og lengra komnir. Byrjendur hafa eina mín- útu en þeir lengra komnu tvær til að sýna getu sína á þartilgerðum áhöldum. Vaxandi áhugi er á hjólabrettum á landinu og þegar hafa nokkrir keppendur skráð sig til leiks. Skráning og nánari upp- lýsingar eru í Týnda Hlekkinum í Hafnarstræti 16. ■ DREGIÐ hefur verið í félags- happdrætti Norræna félagsins. Tveir vinningar voru í boði, miði fyrir tvo til Kaupmannahafnar og miði fyrir tvo til Billund á Jót- landi. Dregið var 9. júní og þegar hefur verið haft samband við vinn- ingshafa. FASTEIGNASALA S. 568 4070 - Fax 568 4094 Opið hús Eldri borgarar - Gullsmári 11 Fullbúin 2ja herb. íbúð á 8. hæð til afh. nú þegar. Að- eins ein íbúð eftir. Vilhjálmur sýnir íbúðina í dag milli kl. 14-16. íbúð 801. Hveragerði - sumarhús Til sölu 38 fm heilsárssumarbústaður á 2.500 fm ræktaðri lóð. Bústaðurinn stendur við Varmá á friðsælum stað. Raf- magn og hitaveita. Góð verönd. Heitur pottur. Lítið gestahús. Verð 1,8 millj. Til greina kemur að taka bíl uppí hluta af kaupverði. Allar nánari uppl. gefur sölumaður okkar í Hvera- gerði, Kristinn Kristjánsson, í síma 483 4848. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Skipti Akureyri - Reykjavík Stórt, vandað og vel staðsett raðhús á Akureyri er til sölu. Skipti (jafnvel leiguskipti) á húseign í Reykjavík koma til greina. Uppiýsingar í síma 551 9027. Hjallasel 45 - þjónustuíbúð Bjóðum þetta fallega parhús sem tengist þjónustu aldraðra í Seljahlíð nú á sérlega hagstæðu verði aðeins 6,9 millj. kr. Húsið er 2ja herb., rúmgott m. sér þvottahúsi og sér garði. Gott skáparými. Bjart og fallegt hús í grónu umhverfi. Upplýsingar á skrifstofu okkar. HUSAKAUP, Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 568 2800. ■s 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Lokað um helgar í sumar Stórskemmtil. 50 fm sumarbú- staður byggður 1988 í 70 km fjar- lægð frá Reykjavík. Rafmagn og kalt vatn. Húsið stendur á 0,5 hektara leigulóð. Þjónustumiðst. er á svæðinu með sundlaug, heit- um potti o.m.s. golfvelii! Allt þetta færðu fyrir 3.950 þús. 8109. OPIÐHÚSÍDAGKL. 14-17 Kjarrhólmi 10 - 4ra. Sér- staklega snyrtileg nýlega máluð 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð á þessum skemmtileg^ stað neðst í Fossvogsdalnum. Stór stofa, parket, góð herb. Þvottah. í íb. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,3 millj. Þau Guðlaugur og Sigri'ður bjóða þig velkomin(n) f opið hús í dag. Gakktu í bælnn! Bergholt 16 - Mosbæ Reisulegt 146 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. á góðum stað í Mosfellsbæ. 4 svefnh. og 2 góðar stofur með arni. Verð 13,2 millj. Sjón er sögu ríkari, Nú er bara að drifa sig í opið hús í dag hjá þeim Ólafi og Brynhildi. Líttu inn. Lækjartún 9 - Mosbæ Glæsilegt einbýlishús Afar vandað og glæsilegt 280 fm einb. á einni hæð ásamt stórum bílskúr og kj. með rúmgóðri 3ja herb. íb. með nýju parketi og sér- inng. Ný vönduð eldhúsinnrétting. Fallegur arinn í stofur. Glæsileg lóð með sundlaug i garði. Allir áhugasamir eru hjartanlega vel- komnir í opið hús! Verð 15,9 millj. HóII rífandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - r r í^i FASTEIGNA , ÍF^ MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 N Ægisíða Á opna svæðinu við sjóinn Góð 120 fm efri sérh. ásamt 31 fm bílsk. 2-3 saml. stofur, 3 svefnherb., Eldh. og baðherb. nýl. endurn. Suðursvalir. Sjávarsýn. Laus fljótlega. Verð 12,7 millj. Jp Jón Guðmundsson, sðlustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali É FASTEIGNAMARKAÐURINN HF -^rBÚSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í ÁGÚST1995 Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum: Stoður: Stærð: m2 Til afhend. Arnarsmári 4, 200 Kópavogur 2ja herb. 54 samkomulag Arnarsmári 6, 200 Kópavogur 2ja herb. 54 samkomulag Birkihlíð 2a, 220 Hafnarfjörður 2ja herb. 67 samkomulag Skólavörðustígur 20, 101 Reykjavík 2ja herb. 65 samkomulag Arnarsmóri 4, 200 Kópavogur 3ja herb. 80 samkomulag Birkihlíð 2a, 220 Hafnarfjörður 3ja herb. 75 samkomulag Birkihlíð 2b, 220 Hanarfjörður 3ja herb. 75 samkomulag Garðhús 8,112 Reykjavík 3ja herb. 80 samkomulag Skólavörðustígur 20,101 Reykjavík 3ja herb. 78 samkomulag Birkihlíð 2b, 220 Hafnarfjörður 4ra herb. 96 samkomulag Hvernig sótt er um íbúðir: Umsóknir þurfa að hafa borist Búseta Hsf., fyrir kl. 15.00 þriðju- daginn 8. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu. Hægt er að póstsenda umsóknir eftir 14. júlí. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búsetai Ath!! Þeir félagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vin- samlegast látið vita. Næsta auglýsing birtist sunnudaginn 13. ágúst 1995. Skrifstofan lokuð frá 14. júlí til 8. ágúst. HamragOrðum, Hávallagötu 24, 101 Reyklavík. siml 552 5788. BÚSETI HamragOrðum, Hávallagotu 24. 101 Reyklavík. sími 552 5781.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.