Morgunblaðið - 02.07.1995, Síða 33

Morgunblaðið - 02.07.1995, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ1995 33 I DAG Árnað heilla W/\ÁRA afmæli. Á I v/morgun, mánudag- inn 3. júlí, verður sjötugur Olafur Geir Sigurgeirs- son, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Salvör Sumarliða- dóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Hauka við Flatahraun í dag, sunnudaginn 2. júlí kl. 16-19. BMPS Umsjón Uuómundur Páll Arnarsun SUMIR spila út fjórða hæsta gegn grandi, aðrir þriðja eða fimmta hæsta. „Einhveija reglu verður að hafa,“ segja menn, „því vörnin er svo erfið.“ Les- andanum er boðið að setjast í sæti suðurs og spila þijú grönd með tigulsexunni út. Austur lætur kónginn. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁK32 ¥ K432 ♦ 432 ♦ D9 Suður ♦ 54 ¥ ÁG4 ♦ ÁD5 ♦ KG832 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Hvemig á suður að spila: (a) Ef útspilsreglan er fjórða hæsta? (b) Ef reglan er þricja/fimmta hæsta? Ef útspilið er frá gosanum fjórða, er best að drepa strax og spila laufi. Þá má gefa tvo slagi á lauf, því vömin nær ekki að sækja sér nema tvo tígulslagi. Ekki er ráðlegt að dúkka tígulkónginn og gefa vöminni tækifæri til að skipta yfir í spaðfi. Sé útspil- ið hins vegar frá fimmlit, er öruggara að dúkka fyrsta slaginn. Spili austur tígli áfram, sem er líklegast í legu eins og þessari ... Norður ♦ ÁK32 V K432 ♦ 432 ♦ D9 Vestur Austur ♦ G ♦ D109876 ¥ D109 llllll * 876 ♦ G9876 111111 ♦ KIO * Á1074 ♦ 65 Suður 4 54 f ÁG4 ♦ ÁD5 ♦ KG832 ... ætti sagnhafi að spila strax laufi á níuna!! Hann má gefa tvo slagi á lauf, svo framarlega sem vestur kom- ist ekki inn til að fríspila tíg- ulinn. Af þessu dæmi og mörg- um öðrum er freistandi að draga þá ályktun að hver svo sem útspilsreglan er, komi hún sagnhafa að mestum notum. /»/\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudaginn 3. júlí, verður sextug Erla Magnúsdóttir. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Bjarkarási v/Stjörnugróf í dag, sunnudaginn 2. júlí kl. 15-18. /»/\ARA afmæli. I dag, Ovfsunnudaginn 2. júlí, er sextug Unnur Guð- munda Vilhjálmsdóttir, húsmóðir og skrifstofu- maður, Vesturbergi 27, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurhjörtur Pálmason, verkfræðing- ur. Með morgunkaffinu 10-15 að gleyma dagsins amstri þegar þið eruð tvö saman. TM Rog U S P«t Ofl.—»n rights reserved « 1993 Los Angetee Times Syndicate A. 1 1 E 1 1 NPOM GÓÐAN dag, Sigurður. Eg er augnlæknirinn. HOGNIHREKKVISI „y/attn- er sbtí flxklnj&' <x 'to/vuna.'-' STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáf- um og nýtur mikiila vin- sæida í samkvæmislífinu. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Njóttu hvíldardagsins og láttu vinnuna eiga sig. Láttu ekki önuglyndan ættingja spilla góðu kvöldi með fjöl- skyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú skemmtir þér vel í mann- fagnaði með vinum og fjöl- skyldu, og lausn finnst á gömlu ágreiningsmáli sem allir sætta sig við. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú kynnist einhveijum í dag sem getur styrkt stöðu þína í vinnunni og stuðlað að bættum kjörum vegna góðra sambanda. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HISB Þú hefur átt annríkt undan- farið við að gæta hagsmuna annarra. Nú gefst tími til að hugsa um eigin hag og njóta lífsins. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Láttu ekki skapstyggan ætt- ingja reita þig til reiði í dag, og forðastu óþarfa deilur. Njóttu kvöldsins með ástvini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt þú hafír í mörgu að snúast ættir þú að reyna að sinna þeim sem minna mega sín. Líknarstörf eru mann- bætandi. Vog (23. sept. - 22. október) Fjármálin valda þér vanga- veltum í dag, en könnun þín sýnir að tilboð sem þér berst hefur góða möguleika á að skila hagnaði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^((0 Taktu enga ákvörðun í fjár- málum í dag og varast óhóf- lega eyðsly. Eitthvað kemur þér mjög ánægjulega á óvart síðdegis. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Vertu ekki með óþarfa tor- tryggni þótt þú finnir ekki gjöf sem þér var gefin. Þú finnur hana síðar þar sem þú lagðir hana frá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er stundum óráðlegt að lána vinum eða ættingjum peninga. En þú gerir það nú og afleiðingarnar koma þér skemmtilega á óvart. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar). ðh. Þú ættir ekki að hika við að verða við bón vinar í dag. Vinátta ykkar er þér mikils virði og óþarfi að tefla henni f tvísýnu. Fiskar ÞAÐ tók mig heilt ár að viogast við hundinn þinn og svo lendi ég í að stíga á skottið á kettinuni þínum. (19. febrúar - 20. mars) Sumir verða ástfangnir við fyrstu sýn í dag, en þurfa að rækta sambandið með þolinmæði og umhyggjusemi svo það endist. Tannlækna- stofa flytur Guðjón Kristleifsson og Þorsteinn Sch. Thorsteins- son flytja tannlæknastofu sína í Mörkina 6. Stofan verður opnuð þriðjudaginn 4. júlí. Nýtt símanúmer 588 3430, fax 588 3410. SAFISIKASSA BYLTING TILBOÐSVERÐ 165 Itr. Kr. 6.300.-stgr. 420 Itr. Kr. 9.900.-stgr. NEUDORF safnkassarnir e tvöföldu plasti, meö holrúmi á milli, sem hitaeinangrar Ifkt og hitabrúsi. Afar hátt hitastig, allt að 70° sér um að lífrænn úrgangur rotnar fljótt og vel. NEUDORF kassarnir eru vandaðir og þægilegir í samsetningu. Tvær stærðir fáanlegar. NEUDORF í Þýskalandi framleiðir einnig efnið "Radivit". Það inniheldur lífræna gerla sem flýta rotnun lífræns úrgangs til muna. zÁtkx, VETRARS0L Hamraborg 1-3, Kópavogi. S. 5641864 Breytingar á opnunartíma skrifstofa í Aðalbyggingu Vegna viðgerða á Aðalbyggingu Háskóla íslands verður röskun á þjónustu í húsinu fram í ágúst. Allar skrifstofur stjórnsýslu verða opnar milli kl. 10.00 - 12.00 virka daga. Upplýsingar um frekari þjónustu er unnt að fá hjá skiptiborði Háskólans í síma 525 4000. VIÐ FLYTJUM í Furugerbi 5 Vib höfum ávallt lagt metnah okkar í ab vera leibandi fyrirtæki í ráhgjöf og erum í stöbugri sókn. Vegna aukinna umsvifa og nýrra og spennandi verkefna flytjum vib nú í rýmra og hentugra húsnæöi. Nýtt símartúmer 533 1800 RAÐGARÐURhf SfiÓRNUNAROG REKSTRARRÁÐGJÖF RÁÐGARÐUR SKIPARAÐGjÖF hf. Gæöastjórnun • Stefnumótun og endurskipulagning • Vibskiptaáætlanir • Vörustjómun • Þjónusturáögjöf og þjónustukannanir • Launakerfi • Ráðningamiblun Alhliða tækniþjónusta og ráðgjöf fyrir nýsmíöi, breytingar og endurbyggingar skipa • Hönnun • Útbob • Kostnabaráætlanir • Verkeftirlit • Úttektir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.