Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ srn Jfirorö rBesti breski tryllirinn í mörg ár...fyrsta ómissandi mynd ársins! Caroline Westbrook,-€MPIRE *\ SHALLOW GRAVE „Pulp Fiction- áhugamenn, takið eftir! Hér er mynd fyrir ykkur. Fyndnir skúrkar, ofbeldi, Ijótt orðbragð, kyn- líf og kolsvartur húmor". Jack Mathews, NEWSDAY „lllkvittin tryllir frá Bretlandi með hrollvekjandi áhrif.Draugalegt sambland samansafnaðs hryllings og illgjarnrar kímnigáfu." Jeff Craig, , v . . SIXTY SECOND PREVIEW milli vina? Sýnd í HÁSKÓLABÍÓI VINDAR FORTÍÐAR SÍÐUSTU SÝNINGAR! I Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16. STJORNUBIOLINAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN („Higher Learning") kvikmyndagetraunin. Þú getur unnið þér inn miða á forsýningu á Æðri menntun í næstu viku. 50 bíómiðar í boði. Verð 39.90 mínútan. Geislaplötur frá Músík og myndum, derhúfur og 12" pizzur með 3 áleggsteg. og kók frá Hróa hetti, sími 554-4444. Skífa frá Sonic Youth ►ROKKSVEITIN Sonic Youth hefur nýlokið við að hljóðrita 13. breiðskífu sina og mun hún væntanlega bera heitið „Washing Machine“. Hún var tekin upp í andlegri návist kóngsins sáluga, í Memphis, en meðlimir eru allir frá New York. A plötunni verða þrír gítarar þar sem bassaleik- arinn Kim Gordon leikur að þessu sinni einnig á gítar, ásamt hinum tveimur gítarleikurunum. Búast má því við mikilli keyrslu á „Washing Machine“, en síðasta plata félaganna þótti held- ur í rólegri kantinum. SAMMÍ SAMm 1 FORSYNING I KVÖLD! Skellið ykkur á forsýningu í kvöld og sjáið Söndru Bullock (SPEED) í rómantísku gamanmyndinni „WHILE YOU WERE SLEEPING". Frábær mynd sem slegið hefur rækilega í gegn erlendis... YNDISLEGA FYNDIN OG SKEMMTILEGH FORSYNING NYJABIO KEFLAVIK: SÝND KL. 9. FORSYNING SAGABIO: SYND I A - SAL KL. 9 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.....Illllllllllllllll SANDRA BULLOCK BILL PlfcLMAN ■ ■ Morgunblaðið/Magnús Hjörleifsson JOHANNES fyrir framan borðstofuskápinn sem hann hannaði og smíðaði. Fékk hæstu einkunn í sögn Iðnskólans FYRIR nokkru voru útskriftir hjá Iðnskólanum í Reykjavík, meðal ann- ars í húsgagnasmíði. Þá dúxaði Jó- hannes Eggertsson með óvenju mikl- um yfirburðúm. Hann fékk 10 í eink- unn í gegn um allt verklegt nám og sömuleiðis 10 fyrir lokastykki sitt. Það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu húsgagnasmíði í Iðnskól- anum. Jóhannes hlaút verðlaun af hálfu Iðnskólans og Samtaka iðnaðar- ins fyrir frammistöðu sína. Lokaverkefni nemenda var að hanna og smíða húsgagn. Jóhannes smíðaði nýstárlegan borðstofuskáp. „Fyrirmyndin er dómkirkjan í Barc- elona á Spáni. Skápurinn er í gotnesk- um stíl, miðjan rís hæst og síðan eru tveir skápar til hliðar," segir Jóhann- es. „Ég hafði engar teikningar til að styðjast við, þrátt fyrir víðtæka leit. Því þurfti ég að hanna verkið frá grunni. Skápurinn er spísslaga efst og það olli mér miklum heilabrotum. Þá ganga skúffur til hliðar.beint út og þar þurfti ég einnig að finna lausn- ir sem ég hef ekki séð áður. Þá hef ég verið að þróa litun viðar og náði þeirri dýpt í lit skápsins, sem ég er sáttur við,“ bætir hann við. Jóhannes segir að menn hafi viljað kaupa frumeintakið, en það sé ekki til sölu. Hann hefur fengið tilboð frá útlöndum en hefur einbeitt kröftum sínum að uppbyggingu eigin fyrirtæk- Hurðar á hlið skápsins eru dregnar beint út, sem er nýjung. Við það myndast meira rými. is. Kennari hans, Aðalsteinn Thorar- ensen, spáir því hins vegar að völund- urinn Jóhannes staldri ekki lengi við hér á landi. Hann telur að hæfileikar hans við smíðar og hönnun hljóti að leiða til þess að erlendir aðilar komi fram með tilboð sem hann geti ekki hafnað. Því miður sé það svo að ís- lenskur húsgagnaiðnaður eigi í vök að veijast. Mikilvægt sé því að völund- ar á borð við Jóhannes Eggertsson hafi það starfsumhverfi að hæfileikar þeirra fái notið sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.