Morgunblaðið - 02.07.1995, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 39
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
'tfiiriheitfóman tik!
Það eru éjkki margar
kvikmynair sem fylli
mig jafnmikilli gleði
Leonard Maltin",
ENTERTAIN
ENT TONIGHT
’XperiepCG
TILBOÐ
Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því?
Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um
elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax.
Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins.
Það væri heimska að bíða.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert og
John Lone.
I
Morgunblaðið/Valdimar Sverrisson
AFMÆLISBARNIÐ ásamt fjölskyldu sinni. Ásgeir Már Valdimarsson, Anna Valdi-
marsdóttir, Valdimar Jóhannsson, Ingunn Ásgeirsdóttir og Jóhann Páll Valdimarsson.
Stórafmæli
►Á MIÐVIKUDAGINN síðastliðinn
varð Valdimar Jóhannsson bókaútgef-
andi áttræður. Valdimar er kennari að
mennt og árið 1945 stofnaði hann bóka-
útgáfuna Iðunni. Hann var forstjóri
hennar til ársins 1988. Að sjálfsögðu
hélt hann upp á afmælið í góðra vina
hópi.
SÍMI 551 9000
JÓNSMESSUNÓTT
*** „Lítil perla, smámynd
sem gengur í flesta staði
óvenju vel upp og hittir
mann beint í hjartastað.
(Hawke og Delpy) eru bæði
trúverðug og heillandi ...
Handritið er af óvenju
góðum toga ... Ekki aldeilis
ónýt þeim sem eru
blessunarlega ástfangnir,
eða þeim eldri til upprifjunar
þessara töfratíma þegar
eldur logaði á hverjum fin-
gri". S.V., Mbl.
★ ★★"Persónurnar eru Ijós-
lifandi og eðlilegar og
umfram allt trúverðugar,
þökk sé einnig frábærri
túlkun þeirra Ethan Hawkes
og Julie Delpy ... f heildina er
þetta ... hin besta mynd.
G.B., DV.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke
og Julie Delpy
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EITT SINN STRÍÐSMENN
KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ÁRA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
***** eh. Morgunpóst.
***'/, Al, Mbl.
*** HK, DV *** ÓT, Rás 2
Áhrifarík herferð hjá
framleiðendum Kongó
FRUMSKÓGARMYNDIN Kongó, sem ný-
lega var frumsýnd í Bandaríkjunum, var
ein vinsælasta kvikmyndin þar í landi til
að bytja með. Hvað varð til þess? Af hveiju
var hún best sótta mynd helgarinnar sem
hún _var frumsýnd? Hér eru fjórar ástæður.
1. í auglýsingaherferð framleiðendanna
áður en myndin var frumsýnd var mikið
gert úr því að hún var gerð eftir skáldsögu
Michaels Crichton, eins vinsælasta rithöf-
undar Bandaríkjanna. Michael samdi einnig
skáldsöguna um Júragarðinn. „Ég verð að
hrósa stjórnendum Paramount," segir Tom
Sherak hjá keppinautunum Twentieth Cent-
ury Fox. „Þeir létu Kongó líta út fyrir að
vera af svipuðu tagi og gæðum og Júragarð-
urinn.“
2. Kvikmyndaverið setti kynningu á Kongó
fremst á myndbandsútgáfuna af Forrest
Gump, sem seldist í 12 milljónum eintaka.
3. Pepsi-fyrirtækið seldi Kongó-kippur af
Pepsi, Taco Bell framleiddi Kongó-úr og
Kenner fyrirtækið framleiddi Kongó-gór-
illudúkkur. Forstjórar Paramount telja að
þessi samvinna hafí verið 400 milljóna
króna auglýsinga virði.
4. Tímasetningin var góð; keppinautar eins
og „Die Hard With a Vengeance“ og „Crim-
son Tide“ voru frumsýndir í byijun maí,
en Kongó ekki fyrr en þann 9. júní.
Myndin var þó ekki lengi á toppnum.
Leðurblökumaðurinn að eilífu og „Poca-
hontas" ruddu myndinni strax' úr toppsæt-
inu.
ÓLAFUR Ragnarsson bókaútgefandi, Arna Einarsdóttir í Máli
og menningu og Guðrún Helgadóttir rithöfundur heiðruðu
Valdimar með nærveru sinni.
VRXTRLINUHORT
með imjnd
<^ Láttu greiða sumarlaunin þín inn á
Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu
getur þú tekið út peninga i öllum bönkum
og hraðbönkum. „
rx) BÚNAÐARBANKINN
- Trauslur banki