Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ QUESTIOl' THE KNOWIEDGE LITLAR KONUR í öðrum stafrænum kerfum kemst aðeins hiuti hljóðsins til skila til áhorfandans. —-BW"."umgr Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. /DD/ Sony Dyname Ogital Sound- Tilgangur framleiðenda SDDS-hljóðkerfisins er að koma öllu hljóðinu á fullum styrk til áhorfandans. Sýnd kl. 7.20, 9 Og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45. ★★★ Morgunp. SHALLOW GRAVE í GRUNNRI GRÖF ÆÐRI MENNTUN í FYRSTA SKIPTI Á ÍSLANDI f f Sony Dynamic J UUJ i Digital Sound. FULLKOMNASTA HLJOÐKERFI A ISLANDI Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton (Boyz N The Hood) er frumsýnd á íslandi í SDDS-hljóðkerfinu sem er ful- Ikomnasta hljóðkerfi á markaðinum i dag 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. afsláttur á geislaplötu Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ÆÐRI MENNTUN (Higher Learning") kvikmynda- getraunin. Verð 39.90 mínútan. Verðlaun: Bíómiðar, geislaplötur frá Músík og myndum, derhúfur og 12" pizzur með 3 áleggsteg. og kók frá Hróa hetti, sími 554-4444. ST JÖKMI B I Grunlaus gleði ►fyrirsætan Niki Taylor sést hér ásamt vinkonu sinni Tyru Banks á siglingu fyrir utan New York. Myndin er tekin áður en hún fékk fréttir um að systir hennar, Kristen Taylor, sem einnig var fyrirsæta ogaðeins 17 ára, hefði látist á heim- ili sínu. Gömul tækni rifjuð upp HÉR MÁ sjá símstöðvarstjórann á Seyðisfirði, Jóhann Grétar Einars- son, sýna frú Vigdísi Finnboga- dóttur hvernig senda á símskeyti með gömlu morsaðferðinni. Vigdís sýndi þessari gömlu tækni mikinn áhuga á Tækniminjasafni Seyð- firðinga en fjörðurinn varð miðstöð fjarskipta við útlönd eftir að sæ- strengur var þangað lagður árið 1906. Fyrstu þráðlausu fjarskiptin á íslandi, m.a. við erlend fiskiskip, lágu einnig í gegnum Seyðisfjörð og eru öll tól og tæki vel varðveitt á safninu. Jóhann Grétar hefur starfað hjá símanum á Seyðisfirði frá ung- lingsaldri en hann hóf sinn starfs- feril þar sem sendill. Morgunblaðið/Halldór Stoltur afi ►RAINER fursti af Mónakó hefur unun af því að vera með barnabörnum sínum. Hann er sagður hafa sérstakt dálæti á Karlottu dóttur Karólínu, en sú stutta þykir eftirmynd móð- ur sinnar. Það var því stoltur afi sem mætti á opnun stórrar blómasýningar í Monte Carlo á dögunum, í fylgd Karólínu og Karlottu, sem nú er átta ára. Branagh á sömu slóð- um og fyrr BRESKI leikarinn Kenneth Bran- agh heldur sig við hinar klassísku bókmenntir Sha- kespears. Áður hefur hann gert kvikmyndir við tvær skáldsögur hans, Ys og þys út af engu og Hin- rik V. Nú hefur hann samið um að leika í Óþelló. Fyrir viðvikið fær hann litlar 700 milljónir króna. Með hlut- verk Óþellós fer leikarinn Laur- ence Fishburn og Desdemonu leikur svissneska ieik- konan Irene Jakob, sem meðal ann- ars lék í myndunum Tvöföldu lífi Veróníku og Rauðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.