Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.07.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1995 41 „Brando hefur engu gleymt, \ann 'skemmtir sér 'daöllum öðrum mmglega. Peterrhyers", JROLLINGWONE i MAGÁÉNE E^TERTAINMENT TOI Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX HEIMSKUR HEIMSKARI Á.Þ. Dagsljós'*'** S.V. Mbl. AND Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og John Lone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. || Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. SÍMI 553 - 2075 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ef Roseanne væri forseti ► LEIKKON AN þrýstna, Roseanne, var nýlega beðin um að skrifa grein í nýtt stjórnmálatímarit Johns F. Kennedy yngri, „George“. Fyrirsögnin átti að vera „Ef ég væri forseti“. Roseanne skrifaði greinina, en fékk engin viðbrögð frá tals- mönnum tímaritsins. Hún segir engu að síður að það hafi verið mikill heiður að hafa verið beðin um að skrifa grein í blaðið. „Ég hafði mjög gaman af því að skrifa greinina," segir hún. Talsmönnum „George“, hins vegar, var ekki jafnskemmt. Þeir gengu jafnvel svo langt að neita opinberlega að hafa haft nokkur samskipti við leikkon- una stórvöxnu. ROSEANNE ásamt Tom Arnold; hún hefur grennt sig heldur bet- ur síðan þessi mynd var tekin. SÍMI 551 9000 I david caruso „Feigðarkossinn er hrár og kraftmikill."4 PLAYBOY* Það gneistar af Cage og Caruso í þessum harðsnúna Reyfara.4Í ROLLING STONE* Besta glæpamynd síðan Scorsese sendi okkur Goodfellas.“ NEW YORK MAGAZINE. 4 - FRÁBÆRLEGA VEL HEPPNUÐ SPENNUMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. AÐALHLUTVERK: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen To You, Honeymoon In Vegas, Wild At Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard With Vengeance, Pulp Fiction, Patríot Games). Leikstjóri: Barbet Schreoder (Single White Female). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. JÓNSMESSUNÓTT Before SUNRISE A Richard Linklatcr Film Sýnd kl. 9 og 11. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Morgunpi Al, Mbl. *★* HK, DV *** OT, Rás 2 Sýnd kl. 5 og 7. EITT SINN STRÍÐSMENN ’P' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ÁRA. Díana fær á baukinn TÍSKUHÖNNUÐURINN breski, Vivienne Westwood, vandar Díönu prinsessu af Wales ekki kveðjumar. Díana er almennt talin vera frumkvöðull í tískuheiminum, en Westwood er ekki á sama máli. „Skórnir hennar em ljótir, þessir hræðilegu litlu belgir," segir hún. „Það er eins og hún eigi að vera kvenfrelsissinni og kynþokkafull um leið. Það er málamiðlun sem gengur ekki upp,“ segir Westwood, sem hefur verið heiðr- uð af Elísabetu drottningu. „Prinsessan stjórn- ar ekki tískunni. Tískan stjórnar henni. Það er í raun sorglegt, þar sem hún er gullfalleg". Westwood er ekki sammála því að Díana hafi góðan smekk, en vill gefa henni góð ráð. „Kannski kemur hún til mín einhvern tímann í framtíðinni. Það myndi vera mjög gott fyrir hana og þess myndu strax sjást merki. Ég gæti gert hana best klæddu konu veraldar." Vivienne lumaði einnig á góðum ráðum varðandi hjónalíf prinsessunnar. „Ef eiginmað- ur minn væri prinsinn af Wales og okkur kæmi ekki vel saman, myndi ég halda því leyndu fyrir umheiminum," segir hún. „Og ég myndi ekki yfirgefa hann. Ég myndi reyna að beita völdum mínum til að bæta stöðu rnína". En Vivienne er samt ósköp vel til Díönu. „Ég veit að hún er góðhjörtuð. Ég ber virð- ingu fyrir góðgerðarstörfum hennar, en held að kona í hennar stöðu ætti að styðja menning- una af meiri krafti." Westwood klykkir út með þessum orðum: „Mig skiptir engu máli hvort konungsfjölskyld- an er til eða ekki. En þar sem hún er vissu- lega til, finnst mér að hún ætti að einbeita sér að siðmenningunni. Flestir meðlimir kon- ungsfjölskyldunnar virðast hafa gleymt sið- tnenningunni. Þeir eru uppteknir af því að reyna að vera miðstéttarfólk". Einhentur trommari í vanda TROMMARINN einhenti, Rick Allen, var nýlega handtekinn fyrir líkamlegt ofbeldi gagnvart eiginkonu sinni. Þessi litríki trommari bresku rokksveitarínnar Def Leppard henti konu sinni utan í vegg og reyndi að kyrkja hana á flugvellinum í Los Angeles. Hann var handtekinn á staðnum, en var sleppt gegn tryggingu eftir að hafa verið bókaður í lögregluskýrslur. Rick Allen missti annan handlegginn í bflslysi árið 1985 og hefur með lijálp tækninnar verið gert kleift að tromma á plötum sveit- arinnar síðan. Hljómsveitin hans, Def Leppard, hefur selt milljónir platna í gegn um árin. Meðai vinsælustu laga hennar er Hetltu sykri yfír mig, eða „Pour Some Sugar On Me".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.