Morgunblaðið - 21.07.1995, Síða 29

Morgunblaðið - 21.07.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIIMIMINGAR FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 29 + Markús Waage fæddist í Tungu I Auðkúlu- hreppi við Arnar- fjörð hinn 5. júní 1921. Hann lést á Landspítalanum 14. júlí síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Ólafur M. Waage og Jens- ína Jónsdóttir. Systkini hans eru Jóhann Waage og Jensína Waage. Hálfsystir hans er Gyða Waage. Vegna láts móður sinnar fór hann í fóstur fjögurra ára gamall að Skógum í Mosdal við Arnarfjörð. Fósturforeldr- ar hans voru Elías Eleseusson og Hallfriður Jónsdóttir. Fóst- ursystkini hans eru Petrína MARKÚS Ólafsson Waage hóf störf hjá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna 1. sept. 1959 sem eftir- litsmaður. Þar var hann til sjötugs- aldurs og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum. Um tíma var hann þó starfsmaður frystihúsanna við ísa- fjarðardjúp (BEIS) og sá þar um ákvæðisvinnu og hagræðingarmál, en kom aftur til starfa hjá SH. Markús var Amfirðingur að uppruna, fæddur í Skógum 5. júní 1921, en ólst upp í Tungu í Arnar- firði. Hann gekk í Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og var síðan á Bíldudal uns hann fluttist suður. Hann var verkstjóri í Hraðfrysti- stöðinni í Reykjavík hf. hjá Einari Sigurðssyni og réðst þaðan til SH. Hann er af kunnum vestfirskum ættum, sem ekki verða raktar hér. Markús var hæfileikaríkur, fjöl- hæfur og fljótur að tileinka sér breytingar og nutu frystihúsin og SH góðs af þeim eiginleikum hans. Haustið 1960 var samið við norska + Hólmar Magnússon fædd- ist á Sauðárkróki 14. októ- ber 1914. Hann lést á Sjúkra- húsi Akraness 8. júlí síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 17. júlí. EITT KVÖLD fyrir rúmlega fjöru- tíu árum var bankað á dyr og inn komu myndarleg hjón. Voru það Hólmar og Oddný, sem vildu bjóða vin sinn Einar og hans útlendu konu velkomin til íslands. Voru það mín fyrstu kynni af þeim hjón- um, og upphafið að áratuga vina- sambandi milli heimilanna. Man ég enn rósirnar gulu sem ég fékk og gulldropana á flösku sem Ein- ari var gefin. Mikið var hlegið og spjallað gegnum tíðina, og er margs að minnast. Þau Hólmar og Oddný voru gestir á öllum hátíðarstundum á okkar heimili, og alltaf var tekið vel á móti okkur á Miklubrautinni. Oft var farið í leikhús saman og á eftir var gagnrýnt fyrir kaffibolla. Þorrablótin, sem við nokkur hjón höfum haft að venju í yfir þijá áratugi, og ekki má gleyma veiði- túrunum. Einu sinni á ári var farið til laxveiða með alla fjölskylduna, og síðar bættust barnabörnin við. Þetta var jafnan mikið tilhlökk- unarefni. Hólmar hafði gaman af að taka lagið og hann kom alltaf með gleði og birtu. íslenskar bókmenntir voru hans yndi, og fróðlegt var að heyra um allt sem hann las á hverju ári. Mannvinurinn Hólmar er allur. Elíasdóttir og Har- aldur Elíasson. Markús kvæntist Arnbjörgu Jóns- dóttur frá Seyðis- firði árið 1944. Böm þeirra em: Guðbjörg Hallfríð- ur, Ágústa, Harald- ur Elías og Guðný. Þau skildu árið 1968. Markús hóf sambúð með Guðnýju D. Úlfars- dóttur árið 1970. Markús fluttist úr Amarfirði árið 1950 og hóf þá störf þjá Hrað- frystistöð Reykjavíkur. Árið 1958 tók hann til starfa hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna þar sem han vann þar til hann hætti störfum sakir ald- urs árið 1991. verkfræðifyrirtækið IKO um að hefja kerfisbundnar vinnurann- sóknir í hraðfrystihúsum SH, með það fyrir augum að koma á ákvæð- isvinnu í húsunum. Sérfræðingar komu frá Noregi og var Markús einn þeirra sem valdir voru þeim til aðstoðar. Hann sótti þá nám- skeið í vinnurannsóknum og gerð- ist starfsmaður framleiðnideildar þegar hún var sett á laggirnar til að vinna að hagræðingarmálum í frystihúsunum, leiðbeina um vinnubrögð, annast verkkennslu og stuðla að aukinni framleiðni. Þar nutu hæfíleikar Markúsar sín vel. Um 1970 fluttist Markús aftur til eftirlitsdeildar er hann tók við starfi deildarstjóra þar og gegndi með ágætum, eins og öðrum störf- um sem honum voru falin. í lok starfstímans, þegar þrekið tók að dvína, sinnti hann ýmsum sérverk- efnum, þar sem þekking hans, Einar og ég, börn og barnabörn kveðjum og þökkum fyrir að hafa átt þig að vini. Hvíldu í friði, Hólmar. Oddný, við sendum þér og þínum samúðar- kveðjur. Inger. Þegar Hólmar var ungur maður þá stóð hugur hans til sjós. Hann réði sig á árabát, þar sem ekki var um annað að ræða á þeim tímum. Þegar trillubátar komu til sögunn- ar þá tók hann þátt í því og var á trillubátum um langt skeið. En svo stefndi hugur hans stærra, hann fór í Stýrimannaskólann og lauk þaðan prófi. reynsla og lagni kom að góðu haldi. Markús var einstaklega hand- laginn og átti sérstaklega auðvelt með að umgangast fólk, leiðbeina og kenna, enda sjálfur frábær verkmaður, góður flakari og kunni manna best að skera úr. Hann naut því mikilla vinsælda í frysti- húsum um land allt og var alltaf velkominn. Markús var snyrtimenni, höfð- inglegur í fasi og virtur af yfír- mönnum, undirmönnum og ekki síst kaupendum. Hann var yfírveg- aður og nákvæmur og kom það sér vel þegar hann tók að sér að stjórna eftirlitsdeildinni, því þar þurfti oft á tíðum að taka á, en þó að beita lagni, því aðfínnslur éru ekki alltaf vel séðar og mikil verðmæti í húfi. Það er mál manna að Markús hafí komist frá hlut- verki sínu með sóma og vinsældir hans komu berlega í ljós þegar hann kvaddi hópinn á verkstjóra- fundi SH í lok starfstímans. Markús var góður fríhendis- teiknari og kom það sér einkar vel þegar senda þurfti skýringar- myndir með pökkunarreglum til frystihúsanna. Myndir hans eru margar enn í notkun. Þá skal þess getið að Markús var góður hagyrð- ingur og pökkunarreglur SH nr. P-600, frá febrúar 1990, um blokkavinnslu, eru í ljóði og hanga uppi á vegg í allmörgum frystihús- anna. Margar lausavísur hans eru fleygar. Ég gat þess hér að ofan að Markús hafi verið prýðilega lag- hentur. í frístundum fékkst hann við smíðar, smíðaði m.a. húsgögn, auk þess sem hann skar út og liggja eftir hann góðir gripir. Undirritaður, sem var náinn samstarfsmaður Markúsar í ára- tugi, á margs að minnast og margt að þakka. Guðrúnu, börnum, barnabörnum og aðstandendum eru færðar hugheilar samúðar- kveðjur frá samstarfsmönnum í Sölufniðstöðinni. Hinn stóri vina- hópur um land allt mun sakna góðs drengs. Hjalti Einarsson. Hann var stýrimaður á mörgum skipum. En svo skipti hann um hlutverk í lífinu og hætti á sjónum. Fór að læra trésmíði og vann sem smiður mörg seinni árin hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Ég kom oft til Hólmars á Miklu- brautinni og við spjölluðum um daginn og veginn, en við minnt- umst aldrei á pólitík. En ekki vor- um við alltaf sammála, hvor hafði sína skoðun á málunum, en allt féll í ljúfa löð þegar Oddný sagði: „Strákar, komið þið í kaffi,“ þar með var ailt þras út úr heiminum. Hólmar var reglumaður bæði á tóbak og áfengi, en var hrókur alls fagnaðar þegar vel lá á hon- um, þá átti hann til að hlæja stóra hlátrinum sem hann var frægur fyrir. Blessuð sé minning Hólmars Magnússonar. Margeir Valberg Hallgrímsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls og útfarar INGVA JÚLÍUSSONAR, iH. W \ Jff Ránargötu 27, Akureyri. V. " „ i* Gufirún Jónsdóttir, María E. Ingvadóttir, Herdís Ingvadóttir, Jón Grétar Ingvason, Hjördís Arnardóttir, Bjarni Rafn Ingvason, Rósa Þorsteinsdóttir, Áslaug IManna Ingvadóttir, Oddur Sigurðsson, Ingvi Júlíus Ingvason, Unnur Björnsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna. MARKÚS O. WAAGE HÓLMAR MAGNÚSSON t Útför elskulegs eiginmanns míns, SVEINS MÁS GUNNARSSONAR læknis, Leirutanga 4, Mosfellsbæ, fer fram frá Lágafellskirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 14.00. Lára ingibjörg Ólafsdóttir. t Bróðir okkar, KARL JÓNSSON, lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 12. júlí sl. Útförin fer fram frá Landakirkju laugar- daginn 22. júlí kl. 13.00. Bogi Jóhannsson, Ásbjörg Jónsdóttir. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÞÓRHILDUR KRISTINSDÓTTIR frá Raufarhöfn; til heimilis í Bólstaðarhlið 14, Reykjavík, er lést 15. júlí sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. júlí kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hjartavernd. Þorgeir B. Hjaltason, Sturla Hjaltason, Stefán Ö. Hjaltason, Ragnheiður Hjaltadóttir, Guðný S. Hjaltadóttir, Sverrir K. Hjaltason, Friðgeir Hjaltason, Hjalti Hjaltason, Örn T. Hjaltason, Þórunn Hjaltadóttir, Konráð Hjaltason, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Signý Einarsdóttir, Björg G. Einarsdóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Jakobína Stefánsdóttir, Herdis Óskarsdóttir, Gestur Ásólfsson, Halldóra Gréta Pálsdóttir, t Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug við jarðvistarlok GUÐLAUGAR BENEDIKTSDÓTTUR rithöfundar, Hraunkoti, Sigurlaug Árnadóttir, Skafti Benediktsson. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, BJÖRGVINS BJARNASONAR. Starfsfólki á C-gangi dvalarheimilisins Hlíðar eru færðar sérstakar þakkir fyrir góða umönnun. Bjarni Björgvinsson, Kristín Sigurðardóttir, Jónína Hetga Björgvinsdóttir, Arnaldur M. Bjarnason, Árni Pétur Björgvinsson, Laufey Vilhjálmsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GÍSLA HJÖRLEIFSSONAR frá Unnarholtskoti. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Borgarspítalans. Helga Runólfsdóttir, Hjörleifur Gíslason, Sigþrúður Siglaugsdóttir, Gufilaug Gísladóttir, Guðmundur Þórðarson, Hildur Gísladóttir, Kristján Rafn Heiðarsson, Unnar Gislason, Hjördís Harðardóttir, Helga Hjörleifsdóttir, Hlynur Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.