Morgunblaðið - 19.08.1995, Side 38

Morgunblaðið - 19.08.1995, Side 38
38 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Þáttaskil í ef na- hagsmálum í FYRRA urðu þáttaskil í efnahagsmálum. Eftir langt stöðnunartímabil jukust þjóðartekjur, hagvöxtur og við- skiptaafgangur sögðu til sín, erlendar skuldir þjóðarbúsins lækkuðu og verðbólga var minni en í flestum OECD-ríkj- um. En áhyggjum veldur að atvinnuleysi óx og að ríkis- stöðugleiki merkilegur. Verð- bólga hér á landi var fjórða árið í röð innan við 10% og þriðja árið í röð innan við 5%. Verðbólgan var í fyrra lægri en í öllum helztu samkeppnis- ríkjum og ein hin minnsta í OECD-ríkjum.“ • • • • Mínusar „SITT hvað veldur þó áhyggj- um. Þar má nefna að atvinnu- leysi jókst á árinu og varð 4,7% sem er meira en verið hefur í mjög langan tima. Að visu fjölgaði störfum um 1900 árs- verk eða um 1,5%. Heildar- framboð vinnuafls jókst þó meira eða um 2.500 ársverk sem er 1,9% aukning. Atvinnu- leysi í mörgum viðskiptalönd- um okkar er mun meira en hér á landi. Slíkt ástand er þó ekki viðunandi . . . Annað áhyggjuefni sem rétt er að nefna er halli hins opin- bera. Ríkissjóðshalli hefur verið landlægur hér síðasta áratug. Á árinu 1994 varð halli ríkissjóðs 7,4 milljarðar króna sem þó var 2,2 milljörð- um króna minni er gert var ráð fyrir í fjárlögum. Minni halli varð fyrst og fremst vegna aukinna umsvifa í hag- kerfinu. Tekjur “örðu 5,2% hærri en gert var ráð fyrir í fjárlögum en útgjöld fóru 2,8% fram úr fjárlögum." Plúsar FJÁRMÁLATÍÐINDI (janúar- júlí 1995) hafa eftir Birgi ísl. Gunnnarssyni, formanni bankastjórnar Seðlabanka: „Hagvöxtur á mælikvarða landsframleiðslu varð um 2,8% hér á landi á síðasta ári, en þjóðartekjur jukust mun meira vegna viðskiptakjara- bata eða um 3,7%. Vöxtur þjóðarútgjalda varð hins veg- ar mun minni eða 0,9%. Við- skiptaafgangur jókst því og varð um 2,3% af landsfram- leiðslu. Hér er um mjög mikla breytingu að ræða því að mörg undanfarin ár hefur viðskipta- jöfnuður verið neikvæður eða þar til á árinu 1993 að hann varð jákvæður um 0,1%. Hreinar erlendar skuldir þjóð- arbúsins lækkuðu um 6% á árinu að raungildi, og sem hlutfall af landsframleiðslu lækkuðu þær um nær eitt pró- sentustig. Á undanförnum árum hefur náðst mikill árangur í baráttu við verðbólguna. Á mæli- kvarða framleiðsluvísitölu hækkaði verðlag um 1,5% milli ára og um 1,7% á árinu. I sögu- legu samhengi er þessi verð- APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 18.-24. ágúst að bád- um dögum meðtöldum, er í Garðs Apóteki, Soga- vegi 108. Auk þess er Reylqavíkur Apótek, Austur- stræti 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.____________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Dodiub Medica: Opið virka dagakl.9-19._________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12,_________________________ GRAFARV OGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:OpiSvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl 10-14.___________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14-_______ HAFNARFJÖRÐUR: Haftargarðarapótek er opið virika daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tfl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Up{4. vaktþjónustu I s. 565-555Ö. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328.___________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið cr opið kl. 9-19 mánudag Ul föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.___________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.__ AKUREYRI: Uppi. um lækna og apótek 462-2444 og 23718._______________________________ LÆKNAVAKTIR__________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tfl hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sóiar- hringinn sami símL Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka bk56- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, iaugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspftalans sfmi 569-6600.___ UPPLÝSINQAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohóiista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. ki. 17-18 í s. 562-2280. Eklá þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverhoiti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heiisugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með stmatlma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 aiia virka daga nema miðviku- daga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarftæðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í sfma 564-4650. B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.__ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- féiagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oidugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. ki. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- óifsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppi. f sfm- svara 556-28388.____________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli ki. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561 -8161.________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Kiapparstfg 28 opin ki. 11-14 alla daga nema mánudaga.______________________ FÉLAG lSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alia virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatfmi fimmtudaga ki. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laueraveei 58b. I^ónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509.___ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun._________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sírni 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til íostudaga frá kl. 8.30-15. Sfmi 581-2833.________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - iandssamtök til' vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.____________________ MÍGRENSAMTÖKIN. pðsthólf 3307, 123 Reykjavfk. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG tSLANDS, HSfðatúni I2b. Skrifstofan er opin þriöjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. ______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgðtu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið- vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48._______ NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.__________________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð em með símatíma á þriíöudögum kl. 18-20 f sfma 562-4844._________________________________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigem fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.__________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögftæð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsíma 551-1012._______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavtk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þrifjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.___________ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í 'Ijamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjðf [ s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.____________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- yandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Stma og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262.________________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og « unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878._____ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍN A Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉmR/SHJTTBYLQJA________ FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19^5-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPlTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.________________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. _____________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga.__ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi ftjáls alla daga._____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra.____________________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17._____________________ LANDSPÍTALINN:alIadagald.l5-16ogkI. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunariieimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. ______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: K3. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmei sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja ei 422-0500.______________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfm alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatnf og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími í helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230 Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-821E Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 söfn_____________________________________ ÁRBÆJ ARSAFN: Safnið opnar 1. júni nk. og verð- ur opið alla daga til 1. september kl. 10-18 (mánudag- ar undanskildir). Skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111._ ÁSMUNDARSAFN 1SIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.___________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ASal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORG ARBÓKASAFNIÐ1GERÐUBERGI3-6, s.667-9122, BÚSTAÐASAFN, Bústaóakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,8. 563-6814. Of- angreind söfri em opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjucL-föstucL kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. _____________________________ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16._____________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Iæsstofa lokuð til 1. september. _____________ GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskarþjóðlífemyndir. Opiðþriðjud., fimmtud., laug- ard. óg 8unnud. kl. 14-18.___________ BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSl: Opið daglega kl. 14-17. ___ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfeími 565-5438. Siggubær, Kiriguvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. ________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.___________________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafhar- fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._______________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið dagfega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opíð alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóödeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Lokaðtil 11. ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu- daga, kaffistofan opin á sama tima. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fimmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin á sama tíma. __________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kL 13-18. S. 554-0630._________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýmnpmalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________ NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram f miðjan september á sunnud., þriíjud., fimmtud., og laugard. 13-17. maf 1995. Sími á skrifetofu 561-1016._________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST-OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kJ. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BcrgstaðastneU 74: Sýning á verkum Ásgrfms Jónssonar og nokk- urra samtfðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga. SJÓMINJASAFN ISLANDS, VestuiigöUi 8, Hafn- arfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13—17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alladagafrá l.júní-l.sept, kl. 14-17. Hóparskv. sam- komulagi á öðrum tímum. Uppi. í sfmurn 483-1165 eða 483-1443.________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.___________________ NONNAHÚS: OpnunarUmi 1. júnf-1. sept. er alla daga frá kl. 10-17.20. júnf til 10. ágúst einnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. LISTASAFNIÐÁ AKUREYRLOpiðalladagafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga._____________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga M kl. 11-20. FYá 20. júnf til 10. ágúst er éinnig opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið alla daga kl. 10-17. FRÉTTIR Landsbókasafni færð bókagjöf NÝLEGA færði Félag frönsku- kennara á íslandi Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni bóka- gjöf. Um er að ræða Le Grand Robert, fransk-franska orðabók í níu bindum auk nokkurra annarra rita um franska málnotkun. Á myndinni afhendir Petrína Rós Karlsdóttir, formaður Félags frönskukennara á Islandi, Einari Sigurðssyni landsbókaverði bókagjöfína. -----♦ ♦ ♦----- Amma Lú breyt- ist í Ömmuna FRÁ og með fyrsta september mun matsölu- og skemmtistaðurinn Amma Lú breyta um nafn og stíl og mun breytast í Ömmuna. Verið er að breyta húsnæðinu þannig að dansgólfið stækkar tölu- vert og gerir þar af leiðandi staðinn bæði betri til dansleikja og s'kemmt- anahalds. í vor tóku nýir eigendur við reksti Ömmunnar, Sigþrúður Jónasdóttir, Anna Vigdís Þorsteinsdóttir, Helga Sólrún Sigurbjömsdóttir og Jón Bemharð Þorsteinsson. Jón er fram- kvæmdastjóri og hefur staðið að rekstri Ömmu Lú undanfarin þrjú ár. Nýr matreiðslumaður, Róbert Scobie, er kominn til starfa. Hann hefur lengi fylgst með því nýjasta í matargerð og mun matreiða í eld- húsi Ómmunnar fimmtudaga, föstu- daga, laugaröaga og sunnudaga. I vetur verður stórsýningin Laddi á Ömmu. Sýningarnar verða haldnar á föstudags- og laugardagskvöldum til áramóta og er boðið upp á þriggja rétta máltíð og dansleik til kl. 3. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.________. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftJma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðurbæpaHaug: Mánud,- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Máinud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9—12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9- 18.30. VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. I^augardaga kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17.__________________________ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl.9-17umhelgar. Sínú 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16._________________________ SUNDLAUGIN1G ARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 462-3260._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öj^ mánucL-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22. ÚTl VISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit- ingahúsið opið kl. 10-19.__________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Gartur- inn og garðskálinn er ojiinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðská- lanum er opin kl. 12-17. SORPA SICRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kL 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst Þær eru þó lokaðar á stórhátið- um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá ki. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.