Morgunblaðið - 19.08.1995, Side 43

Morgunblaðið - 19.08.1995, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 43 IDAG Arnað heilla r7 r|ÁRA afmæli. í dag, • ”l9. ágúst, er sjötug Rakel G. Magnúsdóttir, Krummahólum 2, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum frá kl. 18 að Lágmúla 5, Málarafélag- inu. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí í Halmstad í Svíþjóð af séra Jón Dalbú Hjóbjartssyni Karin Ols- son og Atli Atlason. Þau eru búsett á Nor- rgárdsvágen 101, S-184 36 Akersberga, Sverige. Ljósm. Studio 76 - Anna. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Viðey af sr. Pálma Matthíassyni Þórunn Brandsdóttir og Sigurjón Baldvinsson. Þau eru búsett í Reykjavík. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí í Snóksdals- kirkju í Dalasýslu af séra Óskari Inga Ingasyni Sjöfn Jónsdóttir og Kristján Eysteinn Harð- arson. Þau eru til heimilis að Engihjalla 25, Kópa- vogi. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí í Víðistaða- kirkju af séra Stínu Gísla- dóttur Herdís Jóna Guð- jónsdóttir og Haukur Haraldsson. Þau eru til heimilis að Hraunbrún 19, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí í Bústaða- kirkju af séra Pálma Matt- híassyni Kristín Björk Magnúsdóttir og Páll G. Arnar. Þau eru til heimil- is að Grundagarði 9, Húsavík. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 15. júlí í Hóladóm- kirkju af sr. Boila Gústavs- syni vígslubiskupi Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir og Ragnar Kjærnestcd Ás- mundsson. Heimili þeirra er í Gautaborg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí í Hljóða- klettum í Jökulsárgljúf- rum af séra Eiríki^ Jó- hannssyni Petrína Árný Sigurðardóttir og Óskar Hjalti Halldórsson. Að vígslu lokinni stigu brúð- hjónin á bak hestum sín- um og riðu niður með Jök- ulsá að Víðilundi í Öxar- firði þar sem brúðkaups- veislan fór fram. Farsi 01995 Farcus Carloons/disl. by Unlvefsal Press Syndicale U/A/S6 i~A SS/CóO LT<4fif/2-T „ L&kn'irinr’ scgirab þú ncuir þkraiveg, en lÓqfrxcíingurinn óbkar is/Ll &tit annaes LxúcniS- ° HÖGNIHREKKVÍSI þ&h er eitthvaxf ab biöndungnunt,-" STJÖRNUSPA eftir Franees Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú nýturþess að blanda geði við aðra og átt marga aðdáendur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hfc Það er óþarfi að vera með minnimáttarkennd. Þú ræð- ur fyllilega við verkefni, sem þér verður falið, og leysir það vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú þekkir úr vinnunni skýrir þér frá hug- mynd, sem þú ættir að gefa gaum. Pjármálin eru þér of- ariega í huga í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 5» Ástvinir nota daginn til að heimsækja góða vini. í kvöld beinist athygli þín að verk- efni, sem hefur lengi beðið lausnar. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSB Þú færð frábæra hugmynd, sem getur leitt til aukinna tekna. Varastu umræðu um viðkvæmt mál sem getur valdið deilu milli ástvina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ferðalög og menningarmál eru þér ofarlega í huga í dag, en síðdegis þarft þú að leysa smávandamál varðandi bamauppeldi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Varastu óhóflega sjálfs- ánægju sem getur skaðað sambandið við þína nánustu. Slakaðu á í kvöld og skemmtu þér með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt ekki í vandræðum með að koma skyldustörfun- um frá heima árdegis og getur síðan leyft þér að slaka á í vinahópi. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu þér ekki leiðast í dag. Farðu út til að sýna þig og sjá aðra. Þú gætir efnt til skemmtilegs mannfagnaðar í kvöld. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) & Gerðu ekki of miklar kröfur. Verkefni sem þú .vinnur að miðar hægt áfram, en með þolinmæði tekst þér að finna lausnina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu ekki að hugsa um vinnuna í dag. Reyndu að njóta frístundanna með vin- um og íjö'skyldu. pú nýtur stuðnings ástvinar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi heima í dag, og þér gengur vel að leysa heimaverkefni. Kvöldið get- ur valdið vonbrigðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Miklar breytingar til batnað- ara eru framundan hjá þér. Síðdegis færð þú óvænta gesti í heimsókn, sem koma færandi hendi. Stjörnusþdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. La Baguette ________________C—Frystivöruverslun Verðlaunaðu sjálfan þig með ekta frönsku brauði hjá okkur og þú lýkur við baksturinn heima hjá þér Skeifan 7 S: 588 2759 Fæst einnig í: Nóatúni, Laugavegi 116,105 Rvík. • Sunnubrauði, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Mánud. r föstucl. kl. 11.00 ? 18.30 » lau. kl. 1L00 - 16,30. Erum flutt í Stangarhyl 6. Nýtt símanúmer 567 3560. Vorum að fá FIBERTEX jarðvegsdúk. Allar stærðir. Básfell hf. Rýmingorsalo í €pcil! • Lampar, • húsgögn, • gólfmottur, • bútar o.fl. í tilefni af væntanlegri 20 ára afmælissýningu Epals, rýmum við til fyrir nýjum vörum og höldum rýmingarsölu dagana 17.-19. ágúst. Á laugardaginn verður opið frá kl. 10.00 til 16.00. Mjög mikill afsláttur. Faxofen 7, sími 568 7733 epol I Faxafen 7. sími E Cancun 28. ágúst frá kr. 69.550 * Tryggðu þér síðustu sætin til Cancun í sumar, því nú verður farið í síðustu ferðimar í haust og aðeins eru til laus sæti þann 28. ágúst og 25. september í 2 vikur. I Cancun finnur þú glæsileg hótel og fegurstu strendur heimsins; og íslenskur fararstjóri Heimsferða tryggir þér góða þjónustu allan tímann. Beint leiguflug til Cancun. Verð kr. 69.550 M.v. 3 í herbergi, 28. ágúst, 2 vikur, Posada Laguna. 28. ágúst 5 sæti laus. 25. sept. 3 sæti laus. *Skattar innifaldir: Verð kr. 72.450 M.v. 2 í herbergi, 28. ágúst, 2 vikur, Posada Laguna. Austurstræti I7,2. hæð. Sími 562 4600. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.