Morgunblaðið - 19.08.1995, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995
HaffiLcíkhnsiðl
Vesturgötu 3
I HLADVARPANUM
Spegill undir fjögur augu
eftir Jóhönnu Sveinsdóttur.
Aukasýn. í kvöld, lau. 19/8
kl. 21.00. Örfá sæti laus.
Allra sí&asta sýning!
Matargestir mæti kl. 19.30.
Miði m/mat Itr. 1.500.
Vegna fjölda áskorana verður önnur
kvöldstund me6
Hallgrími Helgasyni
Sun. 20/8 kl. 21.00.
HúsiS opnar ki. 20.00.
Miðaverð kr. 500.
SHOW FOR TOURISTS:
The Green Tourist
Sat. at 12.00 IN ENGLISH
ond 13:30 INGERMAN.
LAST PERFORMANCESt
TICKETS AT THE DOOR.
Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringiun í síma 551-9055
úáfiN
vi n sæmsti^oRksölgleik unallratí nja
HOKHOH
í kvöld kl. 20. uppselt
fim. 24/8 kl. 20.
fös. 25/8 kl. 20.
lau. 26/8 kl. 20.
Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu ■ súni 5523000 fax 5626775
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
SÚPERSTAR
eftir Tim Ríce og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld uppselt, fim. 24/8 uppselt, fös. 25/8 örfá sæti laus, lau. 26/8 örfá
sæti laus, fim. 31/8.
Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl.
20.30.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúm-
er er 568-0383.
Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana.
Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf!
Tjarnarbíó
Söngleikurinn JÓSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Sýningar sunnud. 20/8 og 27/8 kl. 21.00. Miðnaetursýning 25/8 kl. 23.30.
Fjölskyldusýningar (lækkað verð) sunn. 20/8, laug. 26/8 og sunn.27/8 kl. 17.00.
Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbiói frá kl. 15.00 - kl. 21.00.
Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015.
„Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi".
Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.
Takmarkaður sýningafjöldi, sýningum verður að Ijúka í byrjun sept.
/mi vLf/
Ekta si/eitaball
á mölinni
á Hátel fslandi
í kt/öld
em
Fánar,
landsins
Hliómstfeitin Bfimklö
ásamt
BjörgtfiniHalldörssyni
-------------------------
Húsið ojtnað kl. 22.
Verð aðeins kr. 500
tlÚTO, íg'LAND
Sími 568 7111.
FÓLK í FRÉTTUM
Hefðarfrúm
Barrymore
DREW Barrymore hefur hingað til helst verið þekkt fyrir að leika
í kvikmyndum. Hún hyggst halda því áfram og nú hefur hún
samþykkt að leika aðalhlutverkið í myndinni „Like a Lady“, eða
Hefðarfrúarleg.
Miramax kvikmyndaverið hefur keypt handrit Gigi Gaston að
myndinni sem fjallar um strákslega stelpu sem leikur sér á hest-
baki og daðrar við strákana þangað til hún hittir dragdrottningu
(karlmann í kvenmannsfötum) sem fræðir hana um hitt kynið.
Richard Harris hefur verið orðaður við hlutverk dragdrottn-
mgarinnar.
Furðuleg at-
more ákvað að
hennar hitti
ton, á and-
spjölluðu um
í vinnslu.
á það við
þegar að
leikkonan
drolla við
burðarás olli því að Barry-
leika í myndinni. Vinkona
handritshöfundinn, Gas-
litssnyrtistofu. Þær
handrit þetta, sem þá var
Vinkonan minntist síðan
Barrymore, sem ákvað
leika í myndinni, enda er
ekki þekkt fyrir að
ákvarðanatöku.
Ryan mælir fyrir
prinsessunnar
munn
►TEIKNIMYNDAVER Fox-fyrir-
tækisins hefur tilkynntað það hygg-
ist framleiða teiknimyndaútgáfu
söngvamyndarinnar „Anastasia“.
Meg Ryan, sem síðast Iék í mynd-
inni „French Kiss“, hefur sam-
þykkt að |já titilpersónimni rödd
sina.
„ Anastasia" var gerð árið 1956
og léku Ingrid Bergman og Yul
Brynner aðalhlutverkin. Myndin
fjallar um síðustu rússnesku
prinsessuna og baráttu hennar
fyrir þvi að komast að uppruna
sínum og hefja nýtt líf.
Ryan er um þessar mundir
að undirbúa hlutverk sitt í
myndinni „Courage Und-
er Fire“, þar sem hún
leikur á móti Denzel
Washington.
Ekki er ljóst
hvort hún syng-
ur lög persónu
sinnar í teikni-
myndinni.
■ ■ ■
ARGENTÍNA AUSTURRÍKI ÁSTRAÚA BANDARlKIN BELGÍA BÓLIVÍA BRASILÍA BRETLAND
AFS vill gera öllum kleifl að gerasl
SKIPTINEMAR
■ Yfir 25 lönd eru í boði
í öllum heinisálfuni.
_
■ Ogleymanleg reynsla.
■ Eykurþroska
og víðsýni.
■ Gagnlegt
tungumálanám.
■ 50 ára reynsla af
nemendaskiptum.
íslenskir nemar og fararstjóri í Venezuela. ® BrottfÖl tVISVai tl IÍ.
Þess vegna býður félagið nijög viðráðanleg greiðslukjör.
Erum að iaka á móii uinsóknum iil Ásiraiíu og
S-Ameríku með broiiför efiir áramói.
2 Upplýsingar og umsóknarblöð fást á skrilstolu AFS á íslandi,
Laugavegi 26, 3. hæð, milli kl. 10 og 16 virka daga.
Sími 552-5450
o
01
5
5
u!
*
>
t-
<
e
<
m
r-
o
5
m
X
£
e
o
J9
PORTÚGAL PARAGUAY MEXÍKÓ LETTLAND JAMAÍKA ÍTALÍA INDÓNESÍA HOLLAND GVATEMALA