Morgunblaðið - 19.08.1995, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 45
FOLKIF
í Kóreu
►ELITE-keppnin í ár fer fram
í Seoul í Suður-Kóreu. Fulltrúar
Islands í keppninni að þessu
sinni eru báðir 17 ára
menntskælingar og heita
Asdís María Franklín, frá
Akureyri, og Guðrún Lov-
ísa Ólafsdóttir, úr Reykja-
vík. Þær sjást hér ásamt
Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur,
en þær héldu utan síðastlið-
inn miðvikudag.
Þær eru nú staddar í æf-
ingabúðum fyrir keppnina
sem hefst eftir helgi. Um 70
keppendur taka þátt að þessu
sinni, einn frá flestum lðndum,
en síðastliðin þijú ár hafa ís-
lendingar sent tvo keppendur.
Það þykir mjög sérstakt, en
erfitt hefur verið að velja á
milli íslensku þátttakendanna.
Morgunblaðið/Halldór
Elite-dísir
Andre
hjálpar til
►TENNISSTJARNAN Andre
Agassi er afar náinn elskunni
sinni, leikkonunni Brooke
Shields. Þegar hún lék Sandy í
söngleiknum Grease á Broadway
mætti Andre á næstum allar sýn-
ingarnar, eða 35 talsins. Hann
var því farinn að kunna söngleik-
inn nokkuð vel. „Ef leikararnir
gleymdu hvað þeir áttu að segja
litu þeir á mig og ég hvíslaði því
að þeim.“
ÞÓTT ótrúlegt megi virðast EDDIE svalar þorstanum á
er þetta Eddie Murphy. tökustað, enda veitir ekki af.
Oþekkjanlegur
EDDIE Murphy verður seint talinn
til feitlagnari manna. Hann fékk þó
að vita hvemig það er að vera feitur
þegar hann lék í nýjustu mynd sinni
á dögunum. Þó er sá munur á offitu
Murphys og venjulegra offitusjúkl-
inga að hann á ólíkt léttara með að
grenna sig.
Myndin fjallar um feitlaginn pró-
fessor sem drekkur töfralyf sem ger-
ir hann tágrannan. Til þess að vera
sannfærandi i hlutverki sínu þurfti
Murphy að gangast undir sex
klukkustunda förðun á degi hveijum.
Förðunarmeistarinn vann verk sitt
svo vel að Eddie gat óhindrað geng-
ið um götur Kalifomíu án þess að
vera áreittur af aðdáendum sínum.
I/OO:
Koníakt bætt humar- o? hörput keht úpa o?
lambakótilettur með knjddfmjöri
aðeim 990,-
ViðarJónffon heldur uppifjörinu tilkl. 03.
1 Hamraborg 11, sími 554-2166 1
SVONA á hann
að sér að vera.
►DUSTIN Hoffman tók sér
langþráð sumarfrí á dögunum.
Hann fór til Lundúna eftir að
hafa lokið við að leika í mynd-
inni Bandarískur vísundur, eða
„American Buffalo". Þar var
staddur vinur hans Tom Cruise
við tökur á myndinni „Mission:
Impossible". Þeir brugðu á leik
í Hyde Park og spiluðu hokkí við
góðar undirtektir Lundúnabúa.
Hér sést Hoffman með kylfuna.
noimiari 1
Lundúnum
MURPHY gerir tilraun til
að skokka af sér farðann.
GEIRMUNDUR VALTYSSON
er kominn með hljómsveit sína
suður yfir heiðar.
Skagfirsk sveifla í Súlnasal
í kvöld.
Gleðin stendur til klukkan 3.
Birgir og Baldur halda uppi
léttri og góðri stemningu á
MÍMISBAR
m
-þín saga!
Q
Q
Sérblaö Morgunblaösins
um íþróttir kemur út
Þríöjudaga, miövikudaga,
fimmtudaga, föstudaga
og laugardaga
í íþróttablabinu er umræöa um
íþróttir, m.a. úrslit úr keppnum í
fjölmörgum íþróttagreinum,
viötöl og umsagnir um leiki.
Umfjöllun um hesta-
og bílaíþróttir er í
íþróttablaöinu.
- kjarni málsins!