Morgunblaðið - 19.08.1995, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SonyDynamic
Digital Sound-
semi, glæpi, hjónaskilnaöi, lamba-
steik, eiturlyf, sólbekki, kvik-
myndagerð, kynlíf og aðra venju-
lega og hversdagslega hluti.
/ÐD/
Sony Dynamic
Digital Sound,
Rólegur í tíðinni
►JAMES Belushi, sem á næst-
unni mun ljá John heitnum Belus-
hi rödd sína í teiknimyndaflokki
um Blúsbræður, segist ekki vera
meðal afkastamestu manna.
„Helsta tómstundagaman mitt er
að reykja vindla og sitja á rassin-
um. Það er ótrúlegt hversu mik-
illa hæfileika það krefst og mér
tekst það betur með hverjum
deginum sem líður,“ segir Ja-
mes, sem lék meðal annars í
„Mr. Destiny“.
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarsljóri spjallaði við gesti.
Óháð list
ÓHÁÐ listahátíð var sett með mik-
illi viðhöfn á fimmtudaginn var í
Iðnó. Þetta var fyrsta athöfnin í
þessu fornfræga húsi eftir endur-
bætur á því sem aðstandendur há-
tíðarinnar framkvæmdu.
Sýndur var hluti steinaspils, sem
Elías Davíðsson hefur búið til. Það
er eins konar hljóðfæri, byggt á
mismunandi hljómi mismunandi
stórra steina. Naut það mikilla vin-
sælda gesta af yngstu kynslóðinni.
Margt tiginna gesta sótti opnun-
ina og meðal þeirra voru ýmsir lista-
menn sem taka þátt í hátíðinni.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KRAKKARNIR léku sér að steinaspilinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9,11og 00.45. eftir miðnætti.
FRUMSYND 25. ABIIST
FREMSTUR RIDDARA
CONNfiRY • JUCHARD GERI:
ULIA ÓRMOND
★ ★★
Ó.H.T. Rás2
*★★ S.V. Mbl
mm
Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
Sími 904 1065.