Morgunblaðið - 19.08.1995, Qupperneq 49
GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR
LÖRES CLAIBORNE
. s __________________________
Loksins er kominn alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni
og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við
hin sígildu Öskarsverðlaunamynd Miscry er ekki fjarri lagi. í báðum
myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg.
Svona á bíóskemmtun að vera!
Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer
Jason-Leigh (Sbort Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og
Christopher Plummer.
Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer AndA Gentleman,
AgainstAll Odds, La Bamba).
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára.
Heppnir gestir fá eintak af
Stephen King bók í boði Fróða h/f.
ÁSAMT Eddie Vedder á tónleikum í janúarmánuði síðastliðnum.
NEIL finnst ágætt að vera
með sólgleraugu.
YOUNG við hlið Kádiljáks síns árgerð 1955.
Ungur í anda
NEIL Young nálgast óðum fímmtugt. Engu
að síður verður ekkert lát á tónlistarsköpun
hans og sagt er að hann verði betri og betri
tónlistarmaður með árunum. Hann gaf nýlega
út plötuna „Mirror Ball“, en undirleikarar á
henni voru meðlimir rokksveitarinnar Pearl
Jam. Samvinna Youngs og meðlima Pearl Jam
hefur staðið yfír í nokkum tíma og einkennst
af gagnkvæmri aðdáun.
Hvað ætli hafi dregið Young að þessum
ungu tónlistarmönnum? „Sálin,“ svarar hann.
„Það mætti halda að þeir væru eldri en ég,
þeir nálgast tónlistina af þvílíkum þroska.
Þeir eru að gera nákvæmlega það sama og
við vorum að gera á sjöunda áratugnum. Þaö
er allt eins. Ahorfendur hafa jafnvel ekkert
breyst."
Þrátt fyrir velgengni sína er Young hrædd-
ur um að sköpunarþráin hverfi á braut. „Ef
ég hef ekki samið neitt í langan tíma, segi
ég fólkinu sem treystir á mig að fara að leita
að einhveiju öðru að gera.“ Ekki virðist vera
hætta á að það gerist á næstunni.
►SAMKVÆMT tímaritinu Busi-
ness Age er illa komið fyrir
„svarta hestinum" og Bítlinum
George Harrison. Tímaritið held-
ur því fram að George eigi að-
eins 630 milljónir króna eftir af
auðævum sínum. Harrison hefur
ekki gengið vel í fjármálunum
upp á síðkastið, en kvikmynda-
fyrirtæki hans, „Handmade",
hefur framleitt margar illa sótt-
ar kvikmyndir.
Ófarir þess hófust með mynd-
inni „Shanghai Surprise", með
Madonnu í aðalhlutverki. Einnig
hefur George átt í útistöðum við
fyrrum umboðsmann sinn, Denn-
is O’Brien, sem „bjargaði" fjár-
málum hans eftir að Bítlarnir
George Harrison
hættu. Harrison hefur kært hann
fyrir stuld á yfir 1.500 milljónum
króna. Peningana notaði O’Brien
til að fjármagna kaup sín á
snekkjum og setrum víðs vegar
um heiminn.
ALOL VLRA-gelið er ómissandi
í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sól).
ALOE-VERA 98% gelið frá JASON
er kristaltært eins og ómengað
lindarvatnið úr hreinni náttúrunni.
Áríðandi er að hafa í huga að aðeins
ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna
gefiir áþreifanlegan árangur.
98% ALOE VERA gel frá Jason á
hvert heimili sem fyrsta hjálp
(FirstAid).
fæst i apótekinu og i Gr
vagninum, 2. hæð Bo
APÓ
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 49
Gleymum París
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Geggjun Georgs
konungs
★★★ A.I. Mbl.
★ ★★ G.B. DV
★★★ Ó.T. Rás 2
TtHE
MADNESS OF
KING GEORÍ5E
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Raunir einstæöra feðra
byebye^
IGE
Sýnd kl. 5 og 7.
EITT SINN STRfÐSMENN
Sýnd kl. 9 og 11. b.í. 16.
SÍMI 551 9000
Hamson í
vanda
FRUMSÝNING
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
JOHNNV MNEMONIC
THE FUTURE’S MOST W A N T E D F U G I T I V E.
Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun
spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar.
Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Marlon Brando JöhnnyDepp Faye Dunaway HEIMSKUR HEIMSKARI
'k'k'k ó.h.t.Rás2 ÝA||jgJjB'Dv Á.Þ. Dagsljós^^'Á’ S.V. Mbl.
i. w i '•
ár.v- .■■■; é >v HM CARREV lEFf DANIELS‘1
! , \ DUMB DUM8ER
Johnny Depp og Marlon Brando, Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax.
ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins.
allra tíma, Don Juan DeMarco Það væri heimska að bíða.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Það væri heimska að bíða.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.