Morgunblaðið - 27.08.1995, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 27.08.1995, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ > ÞJÓIMUSTA ÚR BRÉFUM PÁLS POSTULA Hinn gamli og nýi maður 27. ágúst. Ellefti sunnudagur eftir Þrenningarhátið. Ur Kólossubréfi postulans. „Fyrst þér því eruð uppvaktir af Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er. Því að þér eruð dánir og líf yðar er fólgið með Kristi í Guði. Þegar Kristur, sem er líf yðar, opinberast, þá munuð þér og ásamt honum opinberast í dýrð. Deyðið því hið jarðneska í fari yðar: hórdóm, saurlifnað, losta, vonda fýsn og ágimd, sem ekki er annað en skurð- goðadýrkun... En nú skuluð þér segja skilið við allt þetta: reiði, bræði, vonsku, lastmæli, svívirðilegt orðbragð. Ljúgið ekki hver að öðrum, því þér hafið afklæðst hinum gamla manni með gjörðum hans og íklæðst hinum nýja, sem endurnýjast til fullkominnar þekkingar og verður þann- ig mynd skapara síns... Iklæðist því eins og Guðs útvaldir, heilagir og elskaðir, hjartans meðaumk- un, góðvild, auðmýkt, hógværð og lang- lyndi. Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum, ef einhver hefur sök á hend- ur öðram. Eins og Drottinn hefur fyrir- gefið yður, svo skuluð þér og gjöra. En íklæðist yfir allt þetta elskunni, sem er band algjörleikans. Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngvum og and- legum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyr- ir hann.“ APÓTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 25.-31. ágúst að báð- um dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til Id. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domiu Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.__________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hatnar§aiðarap6tek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbaejan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NE YÐARMÓTT AKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild BorgarspítaJans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. B51-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Haftiahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfrasðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholtí 18 kl. 9—11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kJ. 8-10, á göngudeild LandspftaJans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kJ. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586.______________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjáJparmæður í síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl, 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, HUðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutfma er 561-8161._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTA3FÉLAG ÍSLANDS, Ánnúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur.uppl.simierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöö opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veítt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferöarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509._____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16. Úkeypis ráÆgjöf. ___________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.__ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ISLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið- vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.________ NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. i sima 568-0790._____________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirlcju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21._________ ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísíma 551-1012.________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'flamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414._________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23._______________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- yandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._________ MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siíjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útíanda á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz ogkl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kJ. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyr- ist nýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu ogGMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: H. 15-16 og 19-20 aJla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPlTALINN í Fossvogi: Mánudaga Ul föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildaretjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga tíl fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. ___________________________ HAFNAKBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). __________________________ LANDAKÓTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. ______________ LANDSPÍTALINN:aIladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ tuOkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl, 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-207 ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eftir samkomulagi. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. BILAIVIAVAKT VAKTÞ JÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og verð- uropiðalladagatil l.septemberkl. 10-18 (mánudag- ar undanskildir). Skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 577-1111._ ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opióalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- uafn, Þingholtsstrseti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheiraum 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud - laugard kl. 13-19, laugard 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud-föstud. kl. 16-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud kl. 16-21, fóstud kl. 10-15. BÓK ABÍL AR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegarum borgina._______________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud - föstud 10-20. Opið á laugardögum ýdír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fímmtud kl. 10-21, föstud kl. 10-17. Lesstofa lokuð tíl 1. september. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskar þjóðlífsmyndir. Opið þriðjud., fímmtud., laug- ard. ogsunnud kl. 14-18. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiéjan, Strandgötu 50, op- in aJia daga kl 13-17. Sfmi 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. _______________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255._____________________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.___________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ásunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóln- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5616. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlguvcgi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR f sumar er safhið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fímmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, EJinholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. N ÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓP AVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 564-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf fram f miéjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maf 1995. Sími á skrifstofu 561-1016._______________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 aJla daga. PÓST- OG SlMAMINJ AS AFNIÐ: Auaturgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. ____________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74: Sýning á verkum Ásgrfms Jónssonar og nokk- urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga._____________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vostungötu 8, Hafh- arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17._ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17, S. 581-4677.__________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alladagafrál.júní-l.sept.kl. 14-17. Hóparskv.sam- komulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443._________________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið aila daga nema mánu- dagakl. 11-17.________________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.____________________________ NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla daga ffá kl. 10-17.___________________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið ailadaga frá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op- ið alla daga kl. 10-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta aUa daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar aJla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRDUR. Suðurbogariaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HaftiarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9- 18.30._________________________ VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið rnánu- daga til fimmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVlK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fóstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. SUNDLAUGINIGARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga8-16. Sími 462-3260._____________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00- 17.30._____________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánucL-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643. ________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 tíl 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit- ingahúsið opið kl. 10-19.__________ GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá ld. 8-22ogumheIgarfrákl. 10-22. KaffisaJa í Garðskál- anum er opin kí. 12-17. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropinkl. 8.20-16.15. Mót- tölcustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst tíl 15. maf. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.