Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 5
Horfðu lengra fram á veginn
með nýjum 5 ára ríkisbréfum
og tryggðu þér géða vexti
#888
6,99%
3 mán. ríkisvíxlar
7,21%
6 mán. ríkisvíxlar
7,48%
12 mán: ríkisvíxlar
9,42%
3 ára ríkisbref
5 ára ríkisbréf
Nú hefur ríkissjóður gefib út ný, óverðtryggö
ríkisbréf til 5 ára.
Þetta er liður í því brautryðjandastarfi að draga
úr verðtryggingu fjárskuldbindinga og þróa
markaö hér á landi fyrir sambærileg bréf og
algengust eru á erlendum verðbréfamörkuðum.
Efnahagslegur stöðugleiki hefur nú fest sig í
sessi hér á landi og því geta íslendingar horft
lengra fram á veginn meb nýjum 5 ára
ríkisbréfum og tryggt sér um íeið góða vexti
á öruggan hátt án verbtryggingar.
Taktu þátt í þróuninni og vertu með
miðvikudaginn 20. september þegar ný
ríkisbréf verba fyrst boðin út. Nú er öllum
heimilt að gera tilboð í bréfin en lágmark hvers
tilboðs er 10 milljónir króna.
Hafðu samband við verðbréfamiðlarann
þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar
ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig
vib tilboösgerðina og veitir þér
nánari upplýsingar.
IÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, sími 562 4070
Ofanskráöar vaxtatölur miöast viö kaupkröfu á Veröbréfaþingi íslands 19. september 1995 og geta þær breyst án fyrirvara,