Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi551 1200 Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning fös. 22/9 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 23/9 nokkur sæti laus - 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. lim Cartwright Fim. 21/9 uppselt - fös. 22/9 uppselt - lau. 23/9 uppselt - fim. 28/9 - lau. 30/9 nokkur sæti laus - mið. 4/10 - sun. 8/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIRTIL 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG REYKJ AVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEIIMS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 23/9 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, lau. 30/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 21/9, fáein sæti laus, fös. 22/9, lau. 23/9, fim. 28/9 fáein sæti laus, fös. 29/9. ATH.: Sýningum fer fækkandi. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Frumsýning sun. 24/9 uppselt, þri. 26/9 uppselt, mið. 27/9 uppselt, lau. 30/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum i síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! í 4jvjl.í 4 eftir Maxim Gorkí Næstu sýningar eru fim. 21/9, fös. 22/9, lau. 23/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath. að sýningar standa aðeins fram f október! Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. lilRHðSIB A.HANSEN HAfNAkFlfKDARLEIKHÚSID | HERMÓÐUR > OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (1EÐKLOFINN (iAMANL EIKLJR 12 ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900 4. sýn. fös. 22/9, uppselt 5. sýn. lau. 23/9. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Fös. 29/9 kl. 20, orfa sæti laus Miðnætursýningar: Fös. 22/9 kl. 23.30, uppselt. Lau. 23/9 kl. 23.30, AFLÝST. Fös 29/9 kl. 23, uppselt. Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt. Miðasalan opin mán. - lau. kL 13-21 llpff, Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 HaffilcíhhHií^ Vesturgötu 3 I HLADV/Uii’ANIIM SOGUKVOLD í kvöld, 20/9 kl. 21.00. HúsiS opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500. Næstu tvær vikur. Lokaö vegna breyfinga. Frumsýnmg ó SÁPU ÞRJÚ eftír Eddu Björgvinsdóttur í byrjun október. Eldhúsið og barinn opinn fyrir og eftir sýningu 1 Miöasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Blab allra landsmanna! ptofgtntMjtfrifr -kjarni málsins! Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fsest á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarai málsins! FÓLK í FRÉTTUM GAMLA ljónynjan Eartha Kitt steig nokkur dansspor ásamt Cindy Crawford. „Mér líkar vitskert fólk sem er ekki heilt á geði,“ sagði Eartha við þetta tækifæri. Með opna buxna- klauf HEIMILDAMYNDIN „Unzipped" eða Með opna buxnaklauf var frumsýnd í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Hún fjallar um tísku- hönnuðinn Isaac Mizrahi, líf hans og atvinnu. Ýmsar stjörnur sóttu frumsýningarhófið og má þar nefna Ellen Barkin, Jack Nichol- son, Seán Penn, Dennis Hopper, Earthu Kitt, Cindy Crawford og Naomi Campbell, sem tók sér hlé frá leik í myndinni „Invasi- on of Privacy". LEIKSTJÓRI myndarinnar, Dennis Keeve, renndi ekki niður buxnaklaufinni. Hann renndi hins vegar niður kjól Naomi Campbell. DENNIS Hopper og Sean Penn töluðu mikið saman, enda eru þeir báðir af sama sauðahúsi, fornir í skapi. Diaz ekki einhleyp lengur ►CAMERON Diaz, gyðjan sem lék á móti Jim Carrey í Grím- unni, eða „The Mask“, virðist hafa fundið draumaprinsinn. Hún hefur upp á síðkastið sést nokkrum sinnum ásamt ieikaran- um George Clo- oney, sem leikur lækni í sjónvarpsþáttunum Bráða- vaktin, eða „ER“. ÖRNÓLFUR Thorsson, Einar Kárason og Torben Rasmussen. NORSKI hópurinn: Tone Mykiebost, Jostein Ga- arder ásamt eiginkonu sinni og Kell Askildsen. Lokahóf skáldanna ÞÁTTTAKENDUR og aðstandend- ur Bókmenntahátiðarinnar sátu hátíðarkvöldverð saman föstu- dagskvöldið 15. september í Nor- ræna húsinu. Mikið var spjaliað og hefur umræðuefnið vafalaust verið af hámenningariegum toga. EINAR Már Guðmundsson og Jón Hailur Stefánsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SOLVEJ Balle, Torben Rasmussen, Sigrid Combiicken, Else Rasmussen, Birgitte Stougaard, Aldís Sigurðardóttir og Jóhann Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.