Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 27
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEIMD HLUTABRÉF
Reuter, 19. september.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 4747,9 (4762,71)
Allied Signal Co 44,75 (45,25)
AluminCoof Amer 54,125 (55,6)
AmerExpress Co... 43,375 (43,375)
AmerTel&Tel 57,875 (57,375)
Betlehem Steel 14 . 04,5)
Boeing Co 70,125 (69,125)
Caterpillar 59,5 (65.25)
Chevron Corp 49,625 (49,75)
Coca Cola Co 67 (66,625)
Walt Disney Co 58,25 (57,5)
Du Pont Co 70,875 (71,25)
Eastman Kodak 59,75 (60,75)
Exxon CP 72,75 (72,875)
General Electric 61,625 (62,625)
General Motors 47,25 (47,25)
Goodyear Tire 39,125 (40,375)
Intl BusMachine... 95.25 (93,125)
Intl PaperCo 41,375 (42,125)
McDonalds Corp.... 39,625 (39,76)
Merck&Co 53,875 (53,75)
Minnesota Mining.. 56,25 (56,25)
JPMorgan&Co.... 77,5 (76,875)
Phillip Morris 79,375 (77,5)
Procter&Gamble.. 74,875 (74,75)
Sears Roebuck 35,25 (35,875)
Texaco Inc 66 (66,375)
Union Carbide 40,625 (41,25)
UnitedTch 84,625 (82,5)
Westingouse Elec. 14,375 (14,375)
Woolworth Corp.... 14 (13,75)
S&P500 Index.... 582,52 (580,28)
AppleComp Inc 36,875 (36,375)
CBS Inc 79,75 (79,5)
ChaseManhattan. 59,125 (59,875)
ChryslerCorp 56,375 (56)
Citicorp 69,375 (68,375)
Digital EquipCP .... 41,25 (40,125)
Ford Motor Co 31,5 (31,625)
Hewlett-Packard... 82,875 (80,875)
LONDON
FT-SE lOOIndex.... 3541 (3533,2)
Barclays PLC 762 (751)
British Airways 459 (460)
BR Petroleum Co... 497 (497)
BritishTelecom 402 (402)
Glaxo Holdings 746 (741,5)
Granda Met PLC ... 420,25 (422)
ICIPLC 843 (838,75)
Marks & Spencer.. 438 (438,5)
Pearson PLC 612,75 (612)
Reuters Hlds 561 (564)
Royal Insurance.... 354 (367,5)
ShellTrnpt(REG) .. 770 (769)
ThornEMIPLC 1478 (1467)
Unilever 208,95 (209,16)
FRANKFURT
Commerzbk Index. 2311,28 (2301,41)
AEGAG 149 (148)
AllianzAGhldg 2749 (2741)
BASFAG 336,5 (336,2)
Bay Mot Werke 834,5 (835)
Commerzbank AG. 334,7 (332)
Daimler Benz AG... 749,5 (744,5)
Deutsche Bank AG 69,55 (68,16)
Dresdner Bank AG. 39,42 (39,02)
FeldmuehleNobel. 300 (299,5)
Hoechst AG 371,7 (372)
Karstadt 678 (677)
Kloeckner HB DT... 9,7 (9,65)
DT Lufthansa AG... 219,5 (219,2)
ManAG ST AKT.... 436 (433,8)
Mannesmann AG.. 494,5 (491,8)
Siemens Nixdorf.... 3,59 (3,66)
Preussag AG 452,25 (451)
Schering AG 108 (107,5)
Sieniens 767,5 (761,5)
Thyssen AG 293,9 (293)
Veba AG 59,76 (60)
Viag 595 (592,5)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 485 (483)
Nikkei 225 Index 18474,38 (18319,16)
AsahiGlass 1130 (1100)
BKofTokyoLTD.... 1520 (1520)
Canon Inc 1750 (1790)
DaichiKangyoBK.. 1870 (1850)
FHitachi 1060 (1070)
Jal 645 (650)
MatsushitaEIND.. 1510 (1520)
Mitsubishi HVY 761 (769)
Mitsui Co LTD 797 (810)
Nec Corporation.... 1390 (1430)
Nikon Corp 1300 (1310)
PioneerElectron.... 1880 (1830)
SanyoElecCo 565 (560)
Sharp Corp 1400 (1390)
Sony Corp 5350 (5400)
Sumitomo Bank 1930 (1910)
Toyota MotorCo... 1880 (1890)
KAUPMANNAHOFN
Bourselndex 372,91 (374,45)
Novo-NordiskAS... 678 (674)
Baltica Holding 74 (74)
Danske Bank 367 (368)
Sophus Berend B.. 626 (623)
ISS Int. Serv. Syst. 152 (154)
Danisco 252 (256)
Unidanmark A 262 (264)
D/SSvenborgA.... 167000 (167000)
Carlsberg A 269,65 (276,35)
D/S 1912 B 116000 (116000)
Jyske B&nk ÓSLÓ 397 (397)
OsloTotallND 749,44 (744,03)
Norsk Hydro 282 (282)
Bergesen B 149,5 (149,5)
Hafslund AFr 154 (154,5)
Kvaerner A 269 (266)
Saga Pet Fr 80,5 (79)
Orkla-Borreg. B.... 291 (290)
Elkem AFr 82 (80)
Den Nor. Olies 2,8 (2,5)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... 1850,84 (1817)
Astra A 257,5 (252,6)
EricssonTel .. *• 183 (184)
Pharmacia 205 (202,5)
ASEA 705 (695)
Sandvik 144 (142)
Volvo 177 (163,5)
SEBA 46,2 (44,1)
SCA 128,5 (127)
SHB 122 021,5)
Stora 98 (97)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi
lands. í London er veröið í pensum. LV:
verö viö lokun markaða; LG: lokunarverð
j daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
19.9.95
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) • verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 50 50 50 85 4.250
Blálanga 84 65 80 2.567 206.201
Gellur 300 288 293 167 48.849
Hlýri 100 95 97 706 68.465
Karfi 76 30 41 24.312 994.936
Kinnar 115 115 115 129 14.835
Langa 109 87 107 3.224 345.712
Langlúra 116 116 116 83 9.628
Lúða 395 120 265 802 212.763
Sandkoli 31 31 31 55 1.705
Skarkoli 144 83 93 2.768 256.093
Skata 180 180 180 21 3.780
Skrápflúra 60 49 54 1.175 62.865
Skötuselur 179 170 178 205 36.389
Smokkfiskur 88 88 88 194 17.072
Steinbítur 105 90 97 417 40.552
Stórkjafta 30 30 30 692 20.760
Sólkoli 125 125 125 81 10.125
Tindaskata 17 11 13 4.281 56.128
Ufsi 74 53 70 69.125 4.825.034
Undirmálsfiskur 60 60 60 260 15.600
Ýsa 131 50 91 16.542 1.509.286
Þorskur 160 85 130 68.800 8.929.519
Samtals 90 196.691 17.690.546
BETRI FISKMARKAÐURINN
Lúða 395 205 357 40 14.280
Samtals 357 40 14.280
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 300 288 293 167 48.849
Langa 87 87 87 112 9.744
Lúða 294 240 262 300 — 78.543
Sandkoli 31 31 31 55 1.705
Skarkoli 83 83 83 1.850 153.550
Steinbítur 95 95 95 84 7.980
Undirmálsfiskur 60 60 60 260 15.600
Þorskur 108 108 108 2.120 228.960
Ýsa 117 77 91 3.473 314.411
Samtals 102 8.421 859.342
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 78 78 78 631 49.218
Karfi 61 57 59 182 10.774
Langlúra 116 116 116 83 9.628
Lúða 270 266 268 56 15.024
Skarkoli 144 116 129 204 26.353
Smokkfiskur 88 88 88 194 17.072
Steinbítur 90 90 90 108 9.720
Sólkoli 125 125 125 81 10.125
Ufsi 60 60 60 318 19.080
Þorskur 160 104 134 52.845 7.068.019
Ýsa 131 100 108 1.945 209.671
Skrápflúra 56 49 51 466 23.855
Samtals 131 57.113 7.468.539
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Kinnar 115 115 115 129 14.835
Samtals 115 129 14.835
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hlýri 100 100 100 11 1.100
Karfi 48 48 48 15 720
Skarkoli 111 111 111 500 55.500
Þorskur sl 138 113 127 5.547 704.802
Skrápflúra 50 50 50 353 17.650
Samtals 121 6.426 779.772
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 50 50 50 85 4.250
Hlýri 99 99 99 335 33.165
Karfi 69 69 69 158 10.902
Langa 92 92 92 58 5.336
Lúða 245 230 239 109 26.090
Skarkoli 110 110 110 24 2.640
Skata 180 180 180 15 2.700
Steinbítur 100 99 100 139 13.894
Tindaskata 17 12 13 3.912 52.069
Ufsi sl 72 72 72 39 2.808
Þorskur ós 140 140 140 550 77.000
Þorskur sl 113 113 113 500 56.500
Ýsa sl 108 60 85 1.779 152.087
Samtals 57 7.703 439.441
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 65 65 65 187 12.155
Karfi 66 33 35 20.187 700.489
Langa 109 103 108 2.972 322.432
Lúða 272 258 266 209 55.561
Ufsi 74 53 69 53.822 3.726.635
Þorskur 128 85 110 4.678 514.019
Ýsa 99 76 90 7.686 694.507
Samtals 67 89.741 6.025.798
FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR
Hlýri 95 95 95 12 1.140
Lúða 120 120 120 12 1.440
Skarkoli 95 95 95 190 18.050
Ýsa sl 70 70 70 ■ 61 4.270
Samtals 91 275 24.900
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 80 80 80 522 41.760
Karfi 76 69 73 3.706 270.130
Skötuselur 179 179 179 171 30.609
Steinbítur 105 105 105 74 7.770
Þorskur 87 87 87 60 5.220
Ýsa 97 83 90 1.094 98.558
Skrápflúra 60 60 60 356 21.360
Stórkjafta 30 30 30 692 20.760
Samtals 74 6.675 496.168
FISKMARKAÐURINN f HAFNARFIRÐI
Tindaskata 11 11 11 369 4.059
Ufsi 63 60 62 446 27.581
Ýsa 87 87 87 286 24.882
Samtals 51 1.101 56.522
HÖFN
Karfi 30 30 30 64 1.920
Langa 100 100 100 82 8.200
Lúða 300 225 287 76 21.825
Skata 180 180 180 6 1.080
Skötuselur 170 170 170 34 5.780
Steinbítur 99 99 99 12 1.188
Ufsi sl 73 72 72 14.500 1.048.930
Þorskur sl 110 110 110 2.500 275.000
Ýsa sl 50 50 50 57 2.850
Samtals 79 17.331 1.366.773
SKAGAM ARKAÐURININ
Blálanga 84 84 84 1.227 103.068
Hlýri 95 95 95 348 33.060
Ýsa 50 50 50 161 8.050
Samtals 83 1.736 144.178
Ferða- og úti-
vistarsýning fjöl-
skyldunnar 1995
FERÐAKLÚBBURINN 4x4 stendur
fyrir sýningu í Laugardalshöllinni
þann 21. til 24. september nk. og
ber hún yfirskriftina: „Ferða- og úti-
vistarsýning fjölskyldunnar 1995.“
Að sögn Friðriks Halldórssonar, for-
manns Ferðaklúbbsins 4x4, er þetta
veglegasta sýning klúbbsins til þessa
og er innisýningarsvæðið nú mun
hentugra með tilkomu hinnar nýju
HM-viðbyggingar, en sýningin mun
auk þess fara fram á opnu útisvæði,
þar sem öllum er heimill aðgangur.
Aðgangseyrir á innisvæðið er 600
kr. fýrir fullorðna, en frítt fýrir böm
yngri en 12 ára í fylgd fullorðinna.
A sýningunni verða til dæmis
sýndir margir af öflugustu og verk-
legustu fjallajeppum félagsmanna
Ferðaklúbbsins 4x4, nýjustu jeppar
bílaumboðanna, seljendur jeppa-
aukahluta sýna og kynna vörur sín-
ar, sýndar jeppabreytingar, viðlegu-
og útivistarbúnaður, altt það helsta
í fjarskipta- og leiðsögubúnaði svo
eitthvað sé nefnt. Þá verður stikþað
á því helsta í sögu fjallaferða á ís-
landi síðustu 50 árin og gamlir fjalla-
og ferðabílar sýndir ásamt ljósmynd-
um frá fyrstu árum fjalla- og hálend-
isferða á íslandi. Einnig munu björg- ^
unarsveitirnar sýna öflugustu björg-
unarbíla sína ásamt björgunarbún-
aði.
Sem fyrr verður ýmislegt gert fyr-
ir yngstu kynslóðina og barnahomið
verður á sínum stað. Ein af aðalá-
herslum sýninga ferðaklúbbsins í
gegnum tíðina er að sögn Friðriks,
að fjölskyldan geti öll sótt sýningarn-
ar án mikils tilkostnaðar. Miðaverð
er þvi óbreytt frá síðustu sýningu
sem haldin var 1993 og allar veiting-
ar eru seldar á mjög hagstæðu verði.
Sýningin verður formlega opnuð kl.
18 fimmtudaginn 21. september nk.
og opið er til kl. 22 alla daga. Opið
er frá kl. 10 laugardag og sunnudag.
■ ÞRJÚ ár vom liðin sl. laugardag
frá því að Hafnargönguhópurinn
hóf miðvikudagskvöldgöngur. í til-
efni af því verður slegið á léttari
strengi í göngunni í kvöld. Mæting
er við Miðbakkatjaldið kl. 20. Val
verður um að ganga á slóðum
tveggja mislangra áður fjölfarinna
leiða sem ekki hafa verið gengnar í
tugi ára svo vitað sé. Vísbendingar
verða gefnar við upphaf ferðar. Eftir
að hóparnir mætast á leið frá enda-
stöðvunum verður gengið til baka
að Miðbakkatjaldinu og komið þang-
að um kl. 21.30. í Miðbakkatjaldinu
verður boðið upp á afmæliskaffi og
Þórður kemur með nikkuna. Allir eru
velkomnir í gönguna og/eða í Mið-
bakktjaldið.
■ HJÁLPARSVEIT skáta í Hafn-
arfirði verður með kynningarfund í
kvöld, miðvikudaginn 20. septemberj
á starfi nýliðaflokks sveitarinnar. I
vetur verður kennd m.a. skyndihjálp,
fjallamennska, notkun áttavita o.fl.
Hjálparsveitin var stofnuð hinn 19.
febrúar 1951 og var ein af stofnend-
um Landsbjargar. Sveitin hefur á að
skipa öflugum og sérhæfðum flokk-
um og má þar nefna einn öflugasta
snjóbil landsins og einn af sérþjálf-
uðu sporhundunum á landinu.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði
sveitarinnar á Hraunbrún 57,
Hafnarfirði, og hefst kl. 20.30. All-
ir þeir sem áhuga hafa á að starfa
með sveitinni og hafa náð 17 ára
aldri eru velkomnir.
Vísitölur VERÐBRÉF ARINGS frá 1. júlí 1995
ÞINGVÍSITÖLUR
1, jan, 1993 Breyting, %
19. frá síðustu frá
= 1000/100 sept. birtingu 30/12,’94
- HLUTABRÉFA 1253,37 -0,21 +22,23
- spariskírteina 1 -3 ára 128,80 +0,02 +4,47
- spariskírteina 3-5 ára 131,56 +0,03 +3,39
- spariskírteina 5 ára + 141,21 +0,03 +0,47
- húsbréfa 7 ára + 139,80 +0,01 +3,44
- peningam. 1-3 mán. 120,80 +0,02 +5,11
- peningam. 3-12 mán.' 129,12 +0,02 +6,01
Úrval hlutabréfa 129,77 -0,18 +20,66
Hlutabréfasjóðir 132,19 0,00 +13,64
Sjávarútvegur 112,40 0,00 +30,23
Verslun og þjónusta 116,13 0,00 +7,44
Iðn. & verktakastarfs. 124,43 0,00 +18,71
Flutningastarfsemi 161,71 -0,74 +43,30
Olíudreifing 129,32 +0,15 +3,07
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og
birtar á ábyrgð þess.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 10. júlí til 18. september 1995
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
80-- % —
“A-T 85,5/ 84,0
40-
14.J 21. 28. 4.Á 11. 18. 25. 1.S 8. 16.