Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 15

Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Silli * Attræður skákmeistari Húsavík - Hinn norðlenski skák- meistari Hjálmar Theodórsson á Húsavík varð áttræður hinn 12. september sl. og vildi hann minnast dagsins með því að Taflfélag Húsavíkur hæfi vetr- arstarfsemi sína þann dag án veislufagnaðar og var kvöldinu eytt við taflborðið með 15 áhugasömum skákmönnum. Hjálmar var um árabil skák- meistari Norðurlands og var þá í landsliðsflokki. Hann tekur enn þátt í flestum innanfélags- mótum Taflfélags Húsavíkur og sækir alla æfingafundi og teflir þar jafnt við hina þjálfuðu og byrjendur sem hann hefur oft leiðbeint með fyrstu leikina á hinu flókna skákborði. Það munu ekki vera margir á Hjálm- ars aldri sem hafa setið svo lengi við skákborðið. í tilefni af því að Taflfélag Húsavíkur er á þessu ári 70 ára og Hjálmar 80 ára hefur verið ákveðið að efna til atskákmóts síðustu helgina í október. Þetta verður stigamót og tefldar 11 umferðir og til þessa móts hefur verið boðið okkar fremstu skák- meisturum. ----♦ ♦ ♦-- Meðalvigt dilka fer hækkandi Egilsstöðum - Búið var að slátra 15.200 fjár á föstudag hjá Slátur- húsi KHB að Fossvöllum síðan slátrun hófst 29. ágúst. Slátrun stendur yfir út október og er gert ráð fyrir að slátra um 38.000 fjár þar. Meðalvigt dilka fer hækkandi eftir því sem líður á sláturtíð og er nú um 15 kg á dilk, en var í fyrstu viku slátrunar aðeins um 14 kg. Meðalvigt dilka á síðasta ári var 16,2 kg. Að sögn Björns Ágústssonar hjá KHB verður 3.000 dilkum af svæðinu slátrað á Húsavík og Höfn. Samtals verður því sláturfé um 41.000 fjár, en það er mesti fjöldi sem verið hefur síð- an 1988, sem þá var 55.000 fjár. OSTAVEISLA í 10-11 MIKILL AFSLÁTTUR íslenskir ostar standa fyrir sínu. Þeir eru rómaðir hér heima og marg-viðurkenndir erlendis. Enda er hráefnið hreint og gott, framleiðslan öguð og vönduð. Komið, bragðið og gerið góð kaup. Hvernig væri að útbúa ostabakka heima? BRAUÐOSTUR 639.- kg. Gamli, góói, alltaf traustur. Reynslan af þessum lyftir honum yfir alla gagnrýni. 298.- USA hágæóavínberrsteinalaus. ti\» GRÁÐAOSTUR 85,- Islenska heitið é hinum fræga Roquefort-osti frá Suður Fmkklandi. Góður beint, en einnig í ýmiskonar matargerð. Bónda BRIE . 99.- Mjúkur i gegn, mest borðaður beint, en einnig góður innbakaður eða djúpsteiktur. Sjálfsagður á ostabakkann. PIPAROSTUR 89.- Er bræddur ostur og geymist því mjög vel. Góður með kexi og bmuði, en einnig í sósur ogsúpur. LÚXUS YRJA HVITUR KASTALI Mjúkur I gegn, bmgðmikill; þó ekki sterkur fyrr en tveggja mánaöa gamall! Borðaður eins og hann kemur fyrir. OSTAKAKA Með mandarínubmgði. 6-8 manna. Uppistaðan er hreinn rjómaostur. Borín fmm sem ábætisréttur eða ein sér, t.d. með kaffi. Geymist vel i kæli og enn betur í frosti. Mjukurostur, mmmrá sambland af Camenbert og Gráðaosti. Borðaður eins og hann kemur fyrir, en einnig góður djúpsteiktui eða sem fvllina íkjöt. CAMENBERT 178.- Alltaf vinsæll, enda „konungur fslenskm osta“. Góður með kexi, bmuði og ávöxtum, blátt áfrnrn yndislegur djúpsteiktur með rístuðu bmuði og sultu. PORT SALUT 732.- kg. Mjög bmgðmikill, erþviekki allm, en sannir ostavinir elska hann. Með olffu eða sýrðri gúrku er hann hmint og klárt konfekt! KIWI 179.- Stórt og gott. VÍNBER | GLÆSIBÆ • LAUGALÆK • BORGARKRINGLU • ENGIHJALLA • IVHÐBÆ Hafnarfirði milljónir í Sjónvarpinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.