Morgunblaðið - 26.09.1995, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 33
MINNINGAR
+ Margrét Ing-
unn Jónsdóttir
var fædd í Reykja-
vík 13. október
1919. Hún lést í
Borgarspítalanum
18. september síð-
astliðinn. Foreldr-
ar Ingunnar voru
Valdís Ragnheiður
Jónsdóttir og Jón
Armann Bene-
diktsson, sem
bjuggu lengst af á
Krossi í Innri
Akraneshreppi,
bæði látin. Systur
Ingunnar eru Bergþóra Bald-
ursdóttir, hennar maki var
Ásgeir Sigurjónsson, látinn,
Sigríður Jóna Jónsdóttir, maki
Einar Jónsson, Matthildur
Jónsdóttir, maki ívar Hannes-
son, Katrín Rut Jónsdóttir,
maki Valdimar Kristinsson,
látinn, og Guðbjörg Svanhildur
ÞEGAR vinir kveðja horfum við oft
um öxl og rifjum upp kærar minn-
ingar, þegar sólin skein og gleði-
hlátrar kváðu við. Lífið er margsl-
ungið og oftar en ekki liggur það
tímabundið um þymibrautir.
Þannig var það hjá Ingu frænku,
sem nú hefur kvatt okkur. Löng
og ströng var leiðin sem lá inn og
út á sjúkrastofnanir allt frá 17 ára
aldri, en þrátt fyrir að á móti blési
hafði hún ótrúlegt þrek, trú á lífið
og aftur og aftur reis hún upp og
tók til starfa, þegar aðrir vom þess
fullvissir, að nú væri öll von úti.
Margrét Ingunn hét hún fullu
Jónsdóttir, maki
Gunnar Sigtryggs-
son. Eiginmaður
Ingunnar var Sig-
urður Hólmsteinn
Matthíasson, vél-
stjóri, f. 11. sept-
ember 1908, d. 20.
júlí 1974. Dóttir
Margrétar Ingunn-
ar og Sigurðar er
Steinvör Sigurðar-
dóttir, fulltrúi á
krabbameinsdeild
Landspítalans, f.
27. maí 1942. Henn-
ar barn er Sigríður
Ingunn Elíasdóttir, f. 25. októ-
ber 1961, börn Sigríðar eru
Haukur Elías Benediktsson, f.
17. desember 1985, og Eygló
Benediktsdóttir, f. 2. maí 1987.
Útför Margrétar Ingunnar
verður gerð frá Fossvogskap-
ellu í dag og hefst athöfnin
kl. 13.30.
nafni. Fyrra nafnið eftir langömmu
en það seinna, sem hún notaði jafn-
an, eftir ömmu, sem henni var svo
kær. Foreldrar hennar bjuggu
tímabundið í húsi afa og ömmu á
Frakkastíg og þar fæddust þrjár
af sex dætrum þeirra, þar á meðal
Inga. Oftast var Inga hjá ömmu
og afa og börn þeirra voru jafnt
systkini hennar, sem hennar eigin
systur. Haustið 1940 urðu tímamót
í lífi hennar, en þá giftist Inga
Sigurði Matthíassyni vélstjóra.
Hann reyndist henni farsæll föm-
nautur, sem studdi hana í gegnum
margvísleg veikindi með stakri ró
og háttprýði er einkenndu hann í
hvívetna. Eina dóttir eignuðust þau
er fékk nafnið Steinvör eftir öm-
musystur Ingu, sem ekki varð
barna auðið, það nafn styttist í
„Dinna“, sem vinir og fjölskylda
þekkja betur.
Kærleikar era miklir milli heim-
ila okkar. Mamma mín leit alltaf
á Ingu sem eina af systrum sínum
og bar aldrei skugga á þeirra vin-
áttu og frændsemi. Oft minntist
Inga þess sem sérstaks viðburðar
fyrir sig, þegar hún fékk að vera
viðstödd brúðakup foreldra minna,
sem haldið var á níu ára afmælis-
degi hennar 13. október 1928.
Eins og ég rifjaði upp áður skein
sólin inn á milli og allt var gott.
Inga pijónaði og heklaði fallega
hluti, bakaði og matreiddi af mikl-
um myndarskap og smekkvísi.
Gestir komu og fóru. Gott var
kaffið og heimagerða konfektið
sem gladdi augu og munn, þegar
skipst var á jólagjöfum og um
margt var þá skrafað.
Inga sagði skemmtilega frá og
sá oftar en ekki spaugilegu hliðam-
ar á málunum. Sigurður, hennar
stoð og stytta, féll frá 1974 eftir
fárra mánaða sjúkralegu. Dinna bjó
þá með eiginmanni sínum, Elíasi
Ámasyni, í húsinu á Kaplaskjóls-
veginum ásamt Ingu og litu þau
til með henni. Einkabam þeirra,
Sigríður Ingunn, var uppáhald
ömmu Ingu og barnabömin tvö,
Haukur Elías og Eygló, augastein-
amir hennar og heimsóknir þeirra
glöddu og umhyggja hennar snerist
mikið um þau.
Inga naut mikillar og góðrar
aðhlynningar Maríönnu Haralds-
dóttur hjúkrunarfræðings og Guð-
mundar Sigurðssonar læknis, sem
fylgdust með líðan hennar í mörg
ár. Þeim ber að þakka umhyggju
alla. Þegar kraftar fóra þverrandi
INGUNN
JÓNSDÓTTIR
HELGI
EYJÓLFSSON
Helgi Eyjólfs-
son húsasmíða-
meistari fæddist á
Grímslæk í Ölfusi
29. september 1906.
Hann lést á
hjúkrunarheimil-
inu Eir í Reykjavík
17. september síð-
astliðinn, 88 ára að
aldri. Foreldrar
hans voru Eyjólfur
Guðmundsson
bóndi þar og kona
hans, Herdís Jóns-
dóttir. Helgi hóf
nám í húsasmíði
1924 og hlaut meistararéttindi
1928. Hann stundaði sjálfstæð-
an rekstur við byggingar og
sölu íbúðarhúsnæðis á árunum
1928-1944 og byggði á því
tímabili m.a. síldarverksmiðj-
urnar á Djúpuvík og Hjalteyri.
Helgi sat í Sölunefnd varnar-
Iiðseigna 1944-1948 er nefndin
var lögð niður og
var honum þá falið
að ljúka störfum
hennar og svo-
nefndrar bíla- og
tækjanefndar hers-
ins. Hann var fjár-
festingafulltrúi
Fjárhagsráðs frá
stofnun þess 1948
til 1952 og sá jafn-
framt um uppgjör á
viðskiptum ríkisins
við herinn. Helgi
varð framkvæmda-
sljóri Sölu vamarl-
iðseigna 1952 og lét
af því starfi sökum aldurs 1976.
Helgi kvæntist Guðbjörgu
Sigurðardóttur og áttu þau
þrjú börn, Hermann, Sigurð
Ragnar og Helgu.
Útför Helga Eyjólfssonar
fer fram frá Hallgrímskirkju
í dag og hefst athöfnin klukk-
an -13.30.
HELGI Eyjólfsson, fyrrverandi
forstjóri Sölu varnarliðseigna, var
umsvifamikill byggingarmeistari í
Reykjavík áður en hann tók við
störfum fyrir Sölunefnd varnarliðs-
eigna, sem reyndar hét Sölunefnd
setuliðseigna áður.
Fræg er byggingarsaga tveggja
síldarverksmiðja, sem risu með
undraverðum hraða undir stjórn
Helga Eyjólfssonar, annars vegar
i Djúpuvík og hins vegar á Hjalt-
eyri. Er fjallað um þessa sögu í
bók Birgis Sigurðssonar rithöfund-
ar „Svartur sjór af síld“. Er með
ólíkindum hvernig Helga tókst að
reisa stærstu byggingu, sem reist
hafði verið úr steinsteypu hér á
landi við þær aðstæður, sem ríktu
á miðjum fjórða áratugnum, en
Djúpavík á vestanverðum Húna-
flóa var þá í engu vegasambandi
og því allir aðflutningar frá sjó.
Síldarverksmiðjan á Hjalteyri
var ekki síður afrek, því að hún
var byggð á algerum mettíma og
hafist handa á miðjum vetri. Fann
Helgi upp aðferð til að steypa í
frosti, þó að ýmsir væru vantrúað-
ir á þá aðferð. Allt gekk þó eftir
í þeim efnum og Hjalteyrarverk-
smiðjan varð mikil búbót fyrir
Kveldúlf og Thorsarana.
Þessar tvær miklu síldarverk-
smiðjur tengdust merkilegum kafla
í atvinnusögu íslendinga, þegar
síldin kom mikið við sögu.
Árið 1944 gaf ríkisstjóm Bjöms
Þórðarsonar út bráðabirgðalög um
heimild fyrir ríkisstjómina til að
kaupa eignir setuliðsins á íslandi.
Samkvæmt þeim var skipuð 5
manna nefnd til-að fjalla um þau
mál og skyldi einn þeirra vera fram-
kvæmdastjóri nefndarinnar. Var
Helgi skipaður í nefndina og 1. maí
1948 fól þáverandi fjármálaráðhera
Jóhann Þ. Jósefsson Helga að reka
skrifstofu nefndarinnar . og átti
hann að ljúka störfum hennar.
Ekki mun það hafa hvarflað að
Helga að hann ætti eftir að vinna
að þessum málum næstu 30 árin
eins og raunin varð, því að flestir
reiknuðu með, að dvöl varnarliðs-
ins yrði skammvinn.
Óhætt er að fullyrða, að Helga
Eyjólfssyni og þeim mönnum, sem
með honum störfuðu, hafi tekizt
að móta farsæla stefnu í viðskipt-
um íslenzkra stjórnvalda og varn-
arliðsins á Keflavíkurflugvelli. Er
enn þann dag í dag stuðst við þær
viðskiptaaðferðir.
Helga Eyjólfssyni varð snemma
ljóst að Sala vamarliðseigna, eins
og fyrirtækið hét eftir að Sölu-
nefndin var lögð niður á áttunda
áratugnum, yrði að eignast eigið
húsnæði, en allt til ársins 1964,
þegar fyrirtækið flutti í eigið hús-
næði á Grensásvegi 9, hafði það
hrakist milli staða í Reykjavík,
m.a. hafði Sala varnarliðseigna
haft aðsetur í Faxaskála í Örfiris-
ey, Kveldúlfshúsi við Skúlagötu.
Og enn síðar í Skúlatúni og Suður-
landsbraut, þar sem Hótel Esja
reis síðar.
Helgi Eyjólfsson stjórnaði bygg-
ingu Grensásvegar 9 og hafði
áform uppi um að byggja allar
þijár hæðir hússins ásamt kjallara,
en pólitískur styrr á Alþingi kom
í veg fyrir það.
Stretsbuxur kr. 2.900
Konubuxur kr. 1.490
Mikið úrval af
allskonar buxum
Opið ó laugardögum
tók Inga þá ákvörðun að fá inni á
Elliheimilinu Grand. Þar var hún
nýlega komin í fallegt einbýlisher-
bergi og undi hag sínum vel.
Dinna stóð við hlið mömmu sinn-
ar í blíðu og stríðu öll árin. Erfið
vora árin fyrir bamið og unglinginn
að fylgja móðurinni ótal sinnum á
sjúkrastofnanir og vitja hennar þar.
Síðari árin stóð Elli við hlið
hennar með prýði svo og Sigga
dóttir þeirra. Ég, Gísli og Magga
frænka sendum systrum Ingu og
fjölskyldum, sem fylgdust með
henni öll árin af kærleika, samúð-
arkveðjur. Elsku Dinna, Elli,
Sigga, Haukur Elías og Eygló inni-
legar samúðar og kærleikskveðjur.
Minningin lifir.
Guð blessi ykkur í Jesú nafni.
Rannveig Björg.
Mig langar að minnast frænku
minnar, Ingunnar Jónsdóttur, Ka-
plaskjólsvegi 58, en hún verður til
moldar borin í dag. Hún lést aðfara-
nótt síðastliðins mánudags. Hún
var dóttir afabróður míns, Jóns
Benediktssonar, bónda á Krossi í
Innri-Akraneshreppi, og konu
hans, Valdísar Jónsdóttur. Hún var
gift Sigurði Hólmsteini Matthías-
syni og áttu þau eina dóttur, Stein-
vör. Ingunni kynntist ég á barns-
aldri og átti oft hjá henni skjól og
góðar stundir. Þó að hún væri
heilsulítil lengst af ævi sinnar bar
hún sig ávallt vel og sýndi hetju-
skap þó á móti blési. Til hennar
var gott að sækja styrk, gleði og
vináttu og hjálpsemi hennar brást
aldrei þegar til hennar var leitað.
Oft nutum við mæðgur gestrisni
hennar. Fyrir allt þetta skal þakkað
að leiðarlokum. Öllum ástyinum
hennar votta ég samúð mína. Bless-
uð sé minning þessarar góðu konu.
Rósa Guðrún Sveinsdóttir.
Um margar ára skeið stundaði
Helgi útleigu íbúða, sem hann átti
hér í Reykjavík. Þótti hann mjög
sanngjarn leigusali.
Eftirlætisiðja hans var skógrækt
og laxveiði í Botnsdal í Hvalfirði,
sem hann eignaðist upp úr 1940.
Var skemmtilegt að heimsækja
Helga og renna fyrir lax í Botnsá.
Ahugamál hans voru fjölmörg,
m.a. var bygging Hallgrímskirkju
honum hjartfólgin. Hann tók einn-
ig þátt í störfum fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn og sat í fjármálaráði hans
í mörg ár. Var góður kunnings-
skapur með Helga og foringjum
Sjálfstæðisflokksins, þeim Olafi
Thors og Bjarna Benediktssyni.
Starfsfólki Sölu varnarliðseigna
ber saman um, að Helgi Eyjólfsson
hafi verið góður og sanngjam hús-
bóndi og viðskiptavinir fyrirtækis-
ins bera honum einnig vel söguna.
Kynni okkar hófust 1977, er ég
tók við starfi hans. Með okkur
tókst góður kunningsskapur og var
jafnan fróðlegt að hlusta á hann
segja frá atburðum fyrri ára, allt
frá því að hann ólst upp sem ung-
ur drengur austur í Ölfusi.
Um Helga Eyjólfsson má segja
að hann hafi verið farsæll í starfi
og eiga margir góðar minningar
um þennan mikla athafnamann.
Blessuð sé minning Helga Ey-
jólfssonar.
Alfreð Þorsteinsson.
VIÐSKIPTAKERFI
Frá kr. 22.410.
CT KERFISÞROUN HF.
“ Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
567-1800 ^
Löggild bílasala
Fjöldi bifreiða á
mjög góðum lánakjörum.
Bílaskipti oft möguleg.
Nissan Sunny GTi 2000 '93, 5 g., ek. 54
þ. km.t sóllúga, rafm. í öllu. V. 1.290 þús.
Grand Cherokee Laredo '93, rauður,
sjálfsk., ek. 71 þ. km., rafm. í öllu, álfelgur
o.fl. V. 3.2 millj.
Einnig: Grand Cherokee Limited (8 cyt.)
'94, sjálfsk., leðirinnr. o.fl., ek. 14 þ. km.
V. 4.150 þús.
MMc L-300 Minibus ’88, grásans., 5 g.,
ek. 120 þ. km., vél yfirfarin (tímareim o.fl).
V. 1.050 þús. Mjög hagstæð lánakjör.
Nissan Pathfinder EX V-6 (3000) '92, 5
dyra, 5 g., ek. 54 þ. km. Fallegur jeppi.
V. 2.290 þús.
Subaru Justy J-12 GL II ’90, 5 dyra,
sjálfsk., ek. aðeins 57 þ. km. V. 590 þús.
V.W Golf 1.8 Gl Station ’94, 5 dyra, ek.
30 þ. km. V. 1.250 þús.
Subaru Legacy Station '91, 5 g., ek. 66
þ. km. V. 1.190 þús.
Sjaldgæfur sportbíll: Nissan 300 ZX V-6
’e5, m/t-topp, 5 g., ek. 135 þ. km., rafm.
í rúðum o.fl. V. 1.200 þús. Skipti á dýrari
jeppa eða PUP (+800-1.200 þ. kr.).
BMW 325 IX Station 4x4 '90, grásans.,
sjálfsk., ek. 75 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu
o.fl. Sérstakur bíll. V. 1.950 þús.
Honda Accord EX Sedan '87, sjálfsk., ek.
124 þ. km. Gott eintak. V. 650 þús. Góð
lánakjör.
MMC Lancer GLi Sedan ’93, rauður, 5
g., ek. 56 þ. km. V. 990 þús.
Peugeot 205 XL 3ja dyra '90, rauður, 5
g., ek. 107 þ. km. Gott ástand. V. 450 þús.
GMC Geo Tracker 4x4 ’90, (USA týpa
af Suzuki Vitara), hvítur, sjálfsk., ek. 83
þ. km. V. 1.050 þús.
Toyota 4Runner V-6 '95, dökkgrænn,
sjálfsk., ek. 13 þ. km., rafm. í öllu, 31“
dekk, brettakantar, álfelgur o.fl. V. 3.390
þús.
Hyundai Pony SE '94, 4ra dyra, rauður,
5 g., ek. aðeins 11 þ. km., spoiler, samlit-
ir stuðarar o.fl. V. 890 þús.
Ford Econoline 150 4x4 '84, innréttaður
ferðabíll, 8 cyl. (351), sjálfsk., vél nýupp-
tekin. V. 1.080 þús. Skipti.
Nissan Sunny SR Twin Cam 16V ’88,
svartur, 5 g., ek. 120 þ. km., ný tímareim,
sóllúga, spoiler o.fl. V. 590 þús. Tilboðsv.
490 þús.
Toyota Celica Supra 2.8i 784, hvítur, 5
g., álfelgur o.fl., 170 ha. Gott eintak. V.
490 þús.
Hyundai Accent GS ’95, 5 g., ek. 12 þ.
km. V. 1.020 þús.
Audi 100 CC '81, 5 dyra, grár, 4 g., góð
vél. Ný skoðaður. V. 110 þús.
Mazda 323 1.6 GLX ’91, dökkgrænn,
sjálfsk., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum. hiti
í sætum o.fl. Toppeintak. V. 930 þús.
MMC Pajero V-6 (3000) '92, vínrauður,
sjálfsk., ek. 113 þ. km., Einn m/öllu. V.
2.850 þús.
Nissan Sunny Sedan 4x4 '90, ek. 69 þ.
km., gullsans., 5 g. V. 790 þús.
Toyota Corolla Liftback ’88, ek. 65 þ.
km., hvítur, 5 g. Fallegur bíll. V. 590 þús.
Suzuki Sidekick JX 5 dyra '91, ek. 85 þ.
km., vínrauður, 5 g. V. 1.360 þús. Sk. ód.
Toyota Corolla XL Sedan ’91, sjálfsk., ek.
71 þ .km. V. 750 þús.
Daihatsu Feroza EL II ’90, grár, 5 g., ek.
80 þ. km. V. 850 þús.
Toyota Corolla GLi 1600 Liftback '93, 5
g., ek. aðeins 21 þ. km., spoiler o.fl. Sem
nýr. V. 1.190 þús.
Nissan Pathfinder V-6 SE '93, sjálfsk.,
m/öllu, ek. 38 þ. km. V. 2.950 þús.