Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMIMAUGL ÝSINGAR Ekki apótek - heldur LYFJA Ný lyfjalög taka gildi 1. nóvember nk. og í tilefni af því leitum við eftir starfsfólki fyrir nýja lyfjaverslun sem tekur til starfa í Reykjavík. Hér er ekki um hefðbundið apótek að ræða og því hefur versluninni verið valið nýtt nafn; Lyfja'.Við leitum eftir traustum og duglegum einstaldingum sem eiga auðvelt með að umgangast fólk og vilja starfa í nýju og spennandi umhverfi. Um er að ræða eftirtalin störf: Lyfjafræðíngur Krefjandi starf sem gefur kost á ábyrgð í starfi og auknum starfsframa. Þú tekur þátt í að þróa nýja lyfjaverslun sem fer ótroðnar slóðir. Þú þarft að hafa góða skipulagshæfileika, hafa frumkvæði og þor til að ryðja nýjar brautir. Þú þarft að vera hugmyndaríkur, hafa faglegan metnað og auk þess bera skynbragð á viðskiptalegt umhverfi Lyfju. Einhver starfsreynsla sem apótekslyfjafræðingur er æskileg (1-3 ár). Lyfjatæknir Þú þarft helst að hafa öðlast nokkurra ára starfsreynslu í apóteki úr reseptúr og afgreiðslu. Góð þekking á lausasölulyfjum, hjúkrunarvörum og tengdum vörum er æskileg. Um er að ræða störf í reseptúr ásamt almennum afgreiðslustörfum. Afgreiðslufólk Við erum að leita að traustu og samstarfsfúsu fólki með góða og þægilega framkomu. Um er að ræða almenn afgreiðslustörf á lyfjum, hjúkrunarvörum og öðrum vörum Lyfju. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Morgunblaðsins merktar „Lyfja 1995“ fyrir 7. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Lyfja - nýtt tiugtak, Orðið Lyfja er nýyrði í íslensku máli sem nafnorð en er hinsvegar fornt sagnorð. Sögnin nýtt Olð að lyfja þýðir að lækna eða gera heilan heilsu. „Að lyfja einhverjum elli“ táknar þannig að lækna einhvern af elli. Nýyrðið Lyfja er nafnorð í kvenkyni, myndað á svipaðan hátt og Njála, Sorpa eða Egla og beygist eins og Lilja. Ný merking orðsins er því þessi: Lyfja; Lyfjaverslun í opnu umhverfi sem býður fjölbreytt úrval af sjálfsafgreiðslu- vörum og leggur áherslu á nútímalega viðskiptahætti. ttAOAUGLYSINGAR Traustur leigjandi Við leitum að vel staðsettu 250-500 fm versl- unarhúsnæði til leigu undir fataverslun. Umbjóðandi okkar er erlend verslunarkeðja, sem verslar með föt og veltir árlega á 6. milljarð ísl. kr. Áhugasamir vinsamlega hafið samband' við Guðlaug Örn Þorsteinsson í síma 511 -1600. Lífeyrissjóðurinn Hlíf Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 30. september í B-sal Hótel Sögu kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf og reglugerðar- breitingar. Stjórnin. I n EIGULISTINN Skipholti 50b, 105 Reykjavík. FJÖIBRAUTASXÓUNN BREiÐHOLTI Foreldrafundur Fundur verður með foreldrum nemenda í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fimmtudag- inn 28. sept. nk. kl. 20.00. Foreldrar nýnema eru séstaklega hvattir til að mæta. Forsvarsmenn skólans munu kynna skólann og svara fyrirspurnum. Skóiameistari. Söngfólk óskast Óskum eftirsöngfólki íkór Laugarneskirkju. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson, organisti, í símum 562-9499 og 588-9422. Laugarneskirkja. Söngáhugafólk Snæfellingakórinn í Reykjavík vill bæta við sig karlsöngvurum og hvetur hér með þá karlmenn (reynda söngmenn sem óreynda) sem enn eru að hugsa um hvaða áhugamál þeir ætla að taka sér fyrir hendur í vetur, að rífa sig upp og byrja að syngja í kór með samstilltum og skemmtilegum hóp. Við æfum einu sinni í viku á fimmtudags- kvöldum. Tenórar og bassar hafið endilega samband við Steinunni í síma 554-3870 eða Eggert í síma 557-9153. Kynningarfólk óskast til að kynna mat og hreinlætisvörur. Einnig óskast stúlka til að kynna snyrtivörur í snyrtivöruverslunum. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „A - 18270“, fyrir 30. september. Stykkishólmur Reglusamt fólk á aldrinum 20-40 ára vantar til starfa sem fyrst í ígulkerjaverksmiðju. Leiguhúsnæði til staðar. Nánari upplýsingar í síma 438 1242. Atvinnutækifæri erlendis Vegna aukinna umsvifa í Þýskalandi óskum við eftir að ráða smiði og eða byggingar- verkamenn/handverksmenn með fjölbreytta reynslu í byggingariðnaði. Þýsku- eða ensicukunnátta æskileg. Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. til og með 2. október, merktar: „Traustir - 13558“. HGGG wwtff.-mmí- mm Tölvuþjónusta Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða starfsfólk í tölvuþjónustudeild fyrir- tækisins. Starfið felst í tölvuþjónustu innan fyrirtækisins. Leitað er að tölvumenntuðu fólki, með góða þekkingu á einmenningstölvum og staðar- netum. Umsóknarfrestur er til og með 29. sept. nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Liðs- auka hf., sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta MílSmk Lidsauki hf. tff Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfirði Aðalfundur Landsmálafélagsins FRAM verður haldinn í Sjálfstaeðis- húsnu þriðjudaginn 3. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Félag sjálfstæðismanna f Hlfða- og Holtahverfi Félagsfundur verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 28. september kl. 18.00. Fundarefni: Kosning landsfundarfulltrúa. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, mætir á fundinn. Stjórnin. Upplýsinganefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur Stefna Sjálfstæðisflokks- ins f uppíýsingamálum AlmennurfunduríValhöil, sal 2, þriðjudaginn 26. septemberkl. 20.00. Markmið fundarins: - Að kynna.hvað ráðuneytin eru að aöhafast í upplýsingamálum. - Að kynna drög að landsfundarályktun. Umræður. Framsögumenn í panel eru: - Þór Sigfússon. - Ásdís Halla Bragadóttir. - Ármann Kr. Ólafsson. - Vilhjálmur Egilsson. - Guðbjörg Sigurðardóttir. Fundarstjóri: Óskar B. Hauksson. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.