Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 1
Netscape: Morgunblaðið - Kjarni málsínsi
Netsite:
Fimmtudagur 28. september 1995
Tölvur og tækni
TÖLVUR hafa breytt lífi fólks svo rækilega aS síðustu óratugir hafa verið kallaðir upphaf
upplýsingabyltingar. Varla er til þaS sviS mannlegs lífs sem tölva eSa tölvutækni hefur
ekki haft áhrif á, allt frá listum og menningu til læknisfræSa og viðskipta. Tölvueign verð-
ur æ almennari og þannig seljast hér á landi 15.000 tölvur á ári hverju og fer salan
heldur vaxandi. Mótaldaeigendum fjölgar einnig stöSugt, enda uppgöfva æ fleiri hve
mikla möguleika alnetiS gefur til fræðslu og skemmtunar, aukinheldur sem íslenskum fyr-
irtækjum fjölgar sífellt á alnetinu, ýmist rótgróin
fyrirtæki sem eru aS kynna starfsemi sína, eða ný
fyrirtæki sem beinlínis eru stofnuð til aS notfæra
sér möguleika alnetsins. I fyrirtækjum auSveldar
tölvan að halda utan um rekstur (Deirra, hvort sem
þaS er aS halda launabókhald eða nota tölvu-
póst, en líklega eru um 20.000 manns í aðstöSu
til að nota tölvupóst á Islandi í dag og fjölgar
stöðugt. ÞaS er svo til marks um aukinn áhuga á
tölvum og tækni tengdri þeim aS í dag setur for-
sætisráðherra, DavíS Oddsson, sýninguna Tækni
og tölvur — inn í nýja öld í Laugardalshöll, mestu tölvusýningu sem haldin hefur veriS
hér á landi, en í henni sýna 75 aSilar vörur sína á 14.000 fermetra sýningarsvæSi í
anddyri, aSalsal og nýju viSbyggingunni.
I þessu blaSi er fjallaS um tölvur og margvísleg not sem hafa má af þeim og kennir
margra grasa, en auk þess sem hér er taliS upp er meSal annars sagt frá ólöglegri afrit-
un, blindgötu núverandi örgjörvahönnunar, nýrri gerS af Macintosh og frægum tölvu-
böggum, rætt viS islenskan kennsluforritasmið og rifjuð upp gleymd tækni.
MORGUNBLAÐIÐ A ALNETINU
______________________________j Á alnetinu má
lesa blað dagsins og leita í umfangsmiklum
gagnagrunni Kynnt er alnetsútgáfa blaðsins og
uppsetning hennar og fjallað um möguleikana
sem gagnasafnið gefjr. 10/11
Við upphaf
upplýsinga-
byltingar
TOLVUTENGINGAR VIÐ BANKA
_________________________________ Bankar og
sparisjóðir bjóða nú aukna möguleika fyrir
tölvutengingu heimilanna og þannig standa
viðskiptavinum til boða fjölmargir tengimögu-
leikar. 12/13
STYRIKERFI
Um þessar mundir takast á um
völdin á milljónum einkatölva ólík stýrikerfi,
Windows, OS/2 og Kerfi Apple. Eitt þessara
kerfa, Windows, hefur vinninginn, en er ekki
endilega það besta sem völ er á. 16/17
EsKLQ] í Verzlunarskólanum hefur verið
kennt á tölvur síðan fyrir sextán árum. Sagt er
frá tölvukennslu við skólann. 20
MARGMIÐLUN
Námsgagnastofnun leggur nú
síðustu hönd á tölvugeisladisk sem á verður ís-
landshandbók með myndum, kortum, texta,
hreyfimyndum og hljóðum. 32
SI
0
Stórsýning í Laugardalshöll 29.9 til 1.10 1995
BRYNJAR HÖNNUNIRÁÐGJÖF