Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 E 23 llla^ HLNETIÐ mm Miðlun inn á alnetið MIÐLUN hf. hefur árum sam- an safnað ýmiss konar upplýs- ingum og selt aðgang að því safni eða veitt hann ókeypis. Alnetið býður upp á gríðarlega möguleika í upplýsingadreif- ingu og Miðl- un hefur brugðist við með því að færa út starf- semi sina inn á alnetið. í mars síð- astiiðnum færði Miðlun út starfsemi sína á upplýs- ingasviði með því að hefja rekstur á WWW- þjóni, enda segir Örn Þórisson hjá Miðlun að fyrirtækið líti á alnetið sem mikilvægan miðil „til að dreifa upplýsingum og selja í nútíð og fyrirsjáanlegri framtíð. Sjá má skyldleika milli þess sem síminn var áður fyrr fyrir tal og alnetið er í dag fyrir gögn.“ Áhersla á dreifingu á eigin gagnasöfnum Að sögn Amar leggur Miðl- un fyrst og fremst áherslu á dreifingu á eigin gagnasöfn- um. „Veraldarvefur Miðlunar inniheldur núna netfangaskrá Miðlunar og ICEPRO, Vef Gulu línunnar, sem í eru upp- lýsingar um vörur og þjónustu 900 íslenskra fyrirtækja, Ice- * land Export Directory, sem í eru heimasíður 300 íslenskra útflytjenda,og fjölmiðlavakt- ina,“ segir Örn og bætir við að hann vilji vekja sérstaka athygli á netfangaskrá Miðlun- ar og ICEPRO, nefndar um verklag í viðskiptum. „Þetta er fyrsta tilraun til að taka saman og gefa út í bók netföng á íslandi, en fyrirhugað er að bókin komi út [í dag]. Tilrauna- útgáfu hennar má finna á vefn- um á slóðinni http://www.midlun.is/net- fang/ Einnig vil ég minna á Gulu línuna sem er stærsti gagna- banki landsins um vörur og þjónustu,“ segir Örn að lokum. Slóð IVÚðlunar á veraldar- vefnum er: http://www.midlun.is I I I • AT&T hágæða margmiðlunar- tölvur, 486 eða Pentium • Hewlett Packard prentarar fyrír PC og Macintosh. • Margmiðlunarpakkar • Hugbúnaður • Afritunarstöðvar og geisladrif • Mótem og margt fleira Gerið verðsamanburð! Tölvu-fósturinn Húmarksgæði • Ugmarksverð GLÆSIBÆ ÁLFHEIMUM, SlMI 533 4600 People to People Technology RISC örgjörvi sem er feikna öflugur, tryggir hraða úrvinnslu gagna, þánnig að það tekur aðeins 25 sekúndur að fá fyrstu síðu. Örgjörvinn nýtir enn betur innra minni prentarans þannig að 1 Mb. nýtist rétt eins og 3 Mb. í eldri prenturum. Lítill og nettur OL 400ex er mjög nettur, lítið stærri en A-4 blað (36 x 32 x 16 cm). L.E.D. tækni sem OKI hefur þróað kemur þér til góða I prentara sem hefur fáa hreyfanlega hluti sem þýðir minna viðhald. 2500 Ijósdíóður tryggja þér hnífskarpa prentun. Ekkert óson eða.ryk Ol 400ex gefur ekki frá sér neitt óson eins og flestir aðrir geislaprentarar gera. Það ryk sem kemur frá prentaranum er næsta xMMM.tro-' ■rnetií'0 MES, 1N\B Söluaöilar: Tæknival hf, Skeifunni 17, sími 568 1665 ACO hf, Skipholti 17, sími 562 7333 Einar J. Skúlason hf, Grensásvegi 10, sími 563 3000 Heimilistæki hf, Sætúni 8, sími 569 1500 Hugver, Laugavegi 168, sími 562 0706 Tölvutæki - Bókval, Furuvöllum 5, sími 462 6100, Akureyri Tölvuþjónustan á Akranesi, Kirkjubraut 40 slmi 431 4311 Bókabúð Jónasar Tómassonar, Hafnarstræti 2, sími 456 3123, Isafirði Tölvun hf, Strandvegi 50, sími 481 1122, Vestmannaeyjum ómælanlegt. Þess vegna eykur hann vinnugleði þína. Ótrúlega lágt verð Líttu aftur á verðiö hér til hliðar. Það er hreint ótrúlegt. Hafðu samband við næsta söluaðila og fáðu að vita hvernig þú getur eignast þennan frábæra prentara. OL410ex Fyrir þá sem vilja enn meiri upplausn og prentgæði bjóðum við nýja útfærslu sem prentar allt að 600 pát. Þessi prentari kostar aðeins 59.900,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.