Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 E 7
Hamast að
ólöglegri afritun
ÓLÖGLEG afritun á hugbúnaði
hefur löngum verið stórfellt
vandamál, en talið er að hugbún-
aðarframleiðendur tapi sem nemur
rúmum fímmtíu milljörðum króna
á ári hveiju. Víða er málum svo
háttað að sala á ólöglegum búnaði
er meiri í sniðum en sala á löglega
framleiddum.
Alíka vemd og önnur hugverk
Hugbúnaður nýtur yfirleitt
álíka vemdar og önnur hugverk,
þ.e. skáldverk, málverk eða tón-
verk. Vandamálið er þó að hægt
sé að afrita hvaðeina; heilar skáld-
sögur má ljósrita, málverk mjmda
og tónverk hljóðrita á snældur,
þá þarf oft dýr og flókin tól til
og þau afrit eru ævinlega lakari
en upprunalegt verk og því er
hvatningin ekki eins sterk. Hug-
búnað má aftur á móti afrita á
örskömmum tíma í hvaða tölvu
sem er og afritið er fullkomir
mynd af hugbúnaðinum sem gerii
nákvæmlega sama gagn.
Á síðustu árum hafa framieið-
endur gripið til ýmissa aðgerða til
að hindra ólöglega Qölföldun og
þar á meðal var vinsælt um tíma
að „Iæsa“ forritum, eða hafa með
þeim læstan lykildisk, sem varð
að hafa við höndina ef setja átti
forritið inn á aðra tölvu. Tölvu-
þijótar voru yfírleitt ekki lengi að
bijóta upp hveija þá læsingu seir.
framleiðendur fundu upp á og uir
tíma var góður markaður fyrii
forrit sem afrituðu fullkomlega
alla disklinga, líka þá læstu. Slíkai
ráðstafanir voru líka óvinsælar hjá
þeim sem keyptu hugbúnaðinn
þvf það gerði þeim erfítt fyrir að
afrita hann inn á tölvur þeirra,
þeir þurftu að varðveita lykil-
diskinn því án hans var allt í voða
og ef lykildiskurinn skemmdist
þýddi það langa bið eftir nýjum.
I lok síðasta áratugar höfðu því
flestir framleiðendur gefíst upp á
þvflíkum aðferðum til að hindra
þjófa.
'Leikjaframleiðendur gripu einn-
ig til þess ráðs að hafa með leikn-
um leiðbeiningar sem þurfti að
hafa við höndina til að komast inn
í leikinn, þ.e. svara þurfti spum-
ingum úr leiðbeiningunum, en ljós-
ritunarvélin sá fyrir því.
Ólögleg fjölföldun í
fyrirtækjum
Flestir þekkja dæmi þess að
fyrirtæki kaupir ekki nema eitt
eintak sem svo allir í fyrirtækinu
nota meira og minna, eða að fyrir-
tæki kaupir leyfí fyrir tíu starfs-
menn og svo nota forritið 50. Þetta
er vitanlega jafn ólöglegt og að
dreifa forritum ólöglega og ytra
er alvanalegt að stórfyrirtæki séu
tekin í bólinu og þurfi að greiða
tugmilljónir í sektir. Erfitt er þó
að komast fyrir þetta, en þeir sem
láta vita af misferlinu eru yfirleitt
óánægðir starfsmenn sem vilja ná
sér niðri á fyrirtækinu. Slík mál
eru vitanlega hvalreki á flörur
þeirra sem beijast gegn ólöglegri
flölföldun, en ekki nema lítið brot
„í sambandi"
Þáttur um tölvur og Internet á
RÁS 2
öll fimmtudagskvöld
kl. 22.10!
Tölvupóstfang: samband ruv.is
Vefsíða: www.qlan.is/samband
3H**gttni ...blabib
- kjarni málsins!
af vandanum. Þannig eru vand-
fundnir þeir einstaklingar sem eru
einungis með löglega keyptan
hugbúnað á tölvunni hjá sér og
víða er helsta gróskan í tölvuheim-
inum einmitt I ólöglegri fjölföldun,
til að mynda í Pakistan, þar sem
95% alls hugbúnaðar á markaði
er ólöglegur, 89% í Brasilíu, 88%
í Malaysíu og 82% í Mexíkó. Víða,
sem dæmi má nefna í Seoul, Nýju
Dehli og Beijing, er erfítt að fínna
löglegan hugbúnað vilji menn vera
réttu megin við lögin, og þannig
er hvarvetna hægt að fínna Lotus
1-2-3 á innan við fímm hundruð
krónur, á meðan lögleg útgáfa sem
kostar rúmar tuttugu þúsund
krónur fínnst hvergi.
Snúist til varnar
Leikjaframleiðendur eru sáttir
að mestu nú orðið, því sala á leikj-
um er nánast eingöngu á geisla-
diskum, og auðvelt er að veija þá,
enn sem komið er. Notandinn þarf
ekki að afrita diskinn inn í tölvuna
hjá sér, því geisladrif eru vel hrað-
virk nú um stundir og lítil hætta
á að diskurinn skemmist. Annar
hugbúnaður á án efa eftir að fara
sömu leið, þ.e. eftir því sem geisla-
drif verða algengari fylgibúnaður
í einkatölvum, verður meira um
að forrit séu einungis gefin út á
geisladisk. Það er líka ódýrara
fyrir fyrirtækin, því diskurinn
sjálfur og Qölföldun hans er mjög
ódýr. Fram að því verður þróunin
líklega eins og verið hefur undan-
farin ár, þ.e. til að geta nýtt hug-
búnaðinn verður þú að hafa að-
gang að fylgibókunum, sem er
meira mál og dýrara að fjölfalda
svo vel sé, aukinheldur sem tíðar
uppfærslur hugbúnaðar berast
örar til þeirra sem eiga skráð ein-
tak og öll þjónusta við notandann
er mun betri hafír hann keypt sér
forrit, nokkuð sem þeir kunna að
meta sem lent hafa í því á föstu-
degi að forritið étur skýrsluna, eða
greinina, eða ritgerðina sem skila
átti mánudaginn á eftir.
f
Nýi Pentium* örgjörvinn
Aukid IDE
Orkusparnaðarkerfi |
,Plug & play“ j
EDO minni
]
PCI tengibraut |
Yfirburðir PCI frá Tulip eru ótvíræðir
m 32
§|§jl
rrs I. i
í
EISA PCI
jnJidS
pentium
Ip roccssor
Af hverju velja stjórnendur
fyrirtækja Tulip tölvur?
Þeir vilja tæknilega fullkomnun, fyrsta flokks framleiðslu,
3 ára ábyrgð og verð sem stenst allan samanburð
- svo einfalt er það!
Nýtt Pentium móðurborð. Ailar nýjar Tulip
Pentium tölvur eru búnar nýju móðurborði
(TC44) sem m.a. er byggt fyrir nýja gerð innra
minnis, EDO-minni, sem nýtir mun betur
gagnabrautina til örgjörvans en eldri gerðir.
Þetta hefur í för með sér a.m.k. 25% hraðvirkari
gagnaflutning en þekkst hefur. Nýja móður-
borðið styður nýjustu gerðir Intel Pentium
örgjörva, 100 MHz. 120 MHz og 133 MHz og P6
örgjörvann sem er næsta kynslóð örgjörva frá
Intel. Hámarksminnisstærð er nú orðin 256 MB
og boðið er upp á nýtt og endurbætt PCI og
.Multi-Busmaster-PCl.
PCI tengibraut. Hugbúnaður hefur þróast
þannig að flytja þarf sífellt meiri gögn á milli
disks og minnis og úr minni á skjá. Með PCI
.Local Bus" tengibraut eru gögn flutt með 132
MB hraða á sek. Öllum flöskuhálsum þarf að
ryðja úr vegi og PCI er sannkölluð
.gagnahraðbraut".
.Plug & Play* Með .Plug & Play' geta notendur
bætt tengispjöldum í tölvuna án fyrirhafnar.
Með .Plug & Play' tækninni eru spjöld skilgreind
sjálfkrafa um leið og þeim er stungið í samband.
Tulip tölvur eru í fremstu röð hvað þessa tækni
varðar. Windows 95 hefur innbyggðan .Plug &
Piay' hugbúnað sem samræmist .Plug & Play'
vélbúnaði tölvunnar og stuðlar þetta samspil að
betri nýtingu hennar. Allar nýjar Tulip tölvur
hafa Windows 95 vottun frá Microsoft.
Val á stýrlkerfl. f haust verða Tulip Vision Line
tölvur boðnar með Windows for Workgroups.
Windows 95 eða IBM OS/2 Warp uppsettu á
harða diskinum.
Auklð IDE. Með auknu IDE (.Enhanced IDE")
næst meira en tvöfalt meiri flutningshraði en
með venjulegu IDE. Auk þess sparast fé og
fyrirhöfn með meiri tengímöguleikum. T.d. má
tengja geisladrif við tölvuna án sérstaks
tengispjalds.
OrkuspamaSarkerfl. Það kostar orku og
peninga að hafa tölvu í gangi. Ef tölvan er
verklaus er það sóun á hvoru tveggja. í
spamaðarskyni er þess vegna sjálfkrafa dregið
til muna úr orkunotkun Tulip tölva (
.lausagangi'.
TulEp computers
Gæðamerkið frá Hollandi
Munið beint símanúmer söludeildar - 569 7840
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 569 7700
Alltaf skrefi á undan