Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER1995 E 11
Öllum áskrif-
endum á
netinu býðst
aðgangur
OLLUM áskrifendum Morgun-
blaðsins á netinu býðst aðgangur
að Gagnasafninu án frekara
endurgjalds, þ.e. að leita í því.
Vilji notandi aftur á móti lesa
grein sem hann hefur fundið kost-
ar 50 krónur að lesa greinina.
Þannig er unnt að kanna hvað til
er um ákveðið málefni eða mann
og síðan meta hvað best er að
lesa. Einnig er hægt að vera
áskrifandi að gagnasafninu ein-
göngu og er allmikið um að fyrir-
tæki og ættfræðingar notfæri sér
þá þjónustu.
A niðurstöðublaði leitarinnar
kemur fram fyrirsögn greinar-
innar, fyrstu textaorð, birtingar-
dagur og hve oft leitarorðið kem-
ur fyrir í greininni, en með því
móti má sjá hvort greinin snýst
um viðkomandi mál eða mann eða
hvort það eða hann er bara nefnt
í framhjáhlaupi.
Þeir sem ekki hafa aðgang að
tölvu geta svo snúið sér beint til
blaðsins með Ieit að greinum eða
fréttum, fengið listann útprentað-
an og síðan valið hvaða frétt eða,
grein óskað er eftir.
Diddú léitað
Sem dæmi um notkun á gagna-
safninu má til að mynda velja að
leita að upplýsingum um Sigrúnu
Hjálmtýsdóttur, Diddú. Við inn-
slátt á Sigrún Hjálmtýsdóttir
finnur tölvan á örskotsstund 161
grein, þá nýjustu úr menningar-
blaði frá 23. september sl., þar
sem fram kemur að Sigrún, eða
Diddú, eins og hún er kölluð i
fyrirsögn, hafi verið aðsyngja
með Önnu Guðný Guðníundsdótt-
ur og Martial Nardau í Stykkis-
hólmskirkju. Leitarorðið kemur
fjórum sinnum fyrir í greininni.
Elsta fréttin er síðan frá því 25.
apríl 1987 og hefur þá birst á
innlendri fréttasíðu, en fyrirsögn-
in er „Húsfyllir á afmælishátið
Halidórs Laxness". Sú frétt er
ekki í heild og þarf þá að leita í
örfiimu til að komast í hana, en
allur texti Menningarblaðsgrein-
arinnar er aftur á móti tiltækur.
Þó þessi leit hafi borið ágætan
árangur, er ekki vístað öll dæmi
um birtingu nafns Sigrúnar hafi
komið fram, því hana getur borið
á góma sem Diddú og einnig get-
ur vel verið að nafnið sé í auka-
falli. Til að mynda hefði mátt leita
að Sig^únu með Sigrún* Hjálm-
týsd*. (Við slíka leit fundust
reyndar 204 greinar.)
Smáfiskasdráp
Smáfiskadráp hefur verið í
fréttum, meðal annars vegna
deilna við Norðmenn um veiðar
í Smugunni. Öllu erfiðara er að
leita að því en að nafni Sigrúnar,
því ekki er víst að leitarorðið
„smáfiskadráp" skili öllum grein-
um þar sem það ber góma. Því
borgar sig ávallt að vanda val á
leitarorði og nota breytur til að
tryggja að sem næst sé komist.
Sé til að mynda reynt að leita að
smáfiskadrápi með smáfiska* er
hætt við að allt of margar grein-
ar fyndust.
Við leit að „smáfiskadrápi"
fundust 72 greinar, sú yngsta frá
þriðjudeginum 19. september sl.,
aðsend grein með fyrirsögninni
„Norðmenn, íslendingar og
Smugan“ Elsta greinin er frá
þriðjudeginum 17. ágúst 1993,
birtist undir erlendar fréttir und-
ir fyrirsögninn „Aftenposten
gagnrýnir Jan Henry T. 01sen“.
Sé aftur á móti leitað að smá-
fiska*, flnnst 101 grein og án efa
mun fleiri ef valið yrði smáfisk*.
Til að þrengja leitina má einnig
velja tímabil, þ.e. ekki sé leitað
nema innan ákveðinna tíma-
marka.
I -V Neticape - {Mogginn - rextnled] T5T
£íe £dt View Go 8oc4cmðiks Opliom Diiectay Ht
| Back j FoTA-ard | Home | | ReJoací | knagos | Op^n | Print | Find | | I
NeUíte: |http://l 93.4.208.2/tleit/text»l.html
Orðaleit f gagnasafni Morgunblaðsins
Veldn gaanasafn tfl að loita i
© Frétta- og greinasafii
O Minnœgar- og afinælisgreinar
Q Lyklaðar jp-einar (aísendar greinar tfl 1994)
LeilMínft:
□ Orðstofiiar|Sisrftn Hjáltýsdóttir «9 ZÍ
□ Örðstofnar [ °9 JlÍ
ÖOeJstpfiiarj
Fjoldi grtina sem er skdaí © 50 O 100 O 150 O 200
Takmarka leit »i3 dagsetmngal'írá: | j| |
He(j» leH | Hrelnsa |
gagwsafr* \ eldrí bídð | póstuf 1 1 upplý-sirt$«r 1 élturheifrv |
|f|NeUcape; MornunMaBlð - KJaml málslnsl
<*>
&
kMgts
sm
Op*n
8
Print
Ftnd
E
N*tllt*: lhttp://ftr*ogur.is:90/mb1/ljdKirin>l
—
MSwkwdtgur 19. stptanhtr 1993.
AUurritíur áskilintt, © Morgunblaðið, © Slrengur H}-
jcIM
'■ ISettcipe - (Mogqtrm tetUaVnLiíj
Efc £31 fic gccérKt,, Qptcnt ISlKtaj
| Raci ' ) Hon
i-lffM
H«lf
FetM<:
Otwn
. Haútte: [iill|i://1!n.4.?nfl.?/ia|i-hiii/niliMKll11
í gagnagrunninum eru um 350.000 fréttir og
greinar, sem samsvarar um tólf metra stæðu af
Morgunblaðinu, eða tveimur Ijósastaurum hvor-
um iagt við annan. Alls eru um 2 gígabæti, eða
tveir milljarðar bæta, geymd í gagnagrunninum
sem notaður er, og bætist hálft megabæti við á
hverjum degi sem blaðið kemur ut.
Mðurstaða textaleitar
lynrspicnr. vcr S’igrún HjHrntýsdéttir
Dagsctníngar, lyrírsagnlr eg ljöldi lcitarerða i grcln
Fenn c,4iul><i\ 161 g,wn(wr) Allekn nyjnslu 50 eni li«lnr.
• 25 sei,.rtrl»m 1995 (Wnrrrigiiilit!!)'
TiiiUii. ÁI.U OiuViý Mht sd í HlyVI -l ollm1ii1< |i. £i-IU m HAi nn-inlý -t:’' niti (»s)
• Míjikagitr 19. srsttttiber 1995.(iml frttir)
ídeslk jf alreia-.sfrffre-iXLKttitts Ksyaoit og St> liaii jnés/rcit. si/arislreTflaain (2)
• Fftsmdagtr 13. septentei 1S95 (Ueimiqgaflfid)
Vettasstari't»xnskii Ar.inrtmr gefljr.ir i ttafh ibyji.ii cktdber r.gg~k:3mh.n.di (21
e LStialcucagur 13. septeatbír 1995, JdrrsingarffiJ)
Altr iafr. niikiiTægir Sisrfifc SáESniuhlito;’/?itar íilaads caair (21
• Sumucagm •. sepreirifcer 1995(F4Iklfrítt.)
IZnlmm engdfeoc.a. 1 K.«.ymarx.ah»fr> (3)
• Sttnaudagur 3. sepremfcer 1995iXíeicingafffiS) K
Eanme.'l»lnl«karferxIututn.<gKifk.'ubs;iar<dau;ln. MargrEfcbfo5. (2)
• Fim.-iiti.dagnr 17. ágíst 1995. (MerxtrgarS5)
Kftnmeridiileifcar 9 Ei.ausiri (T>)
• Laugardagvr 12. ágéri 1995(Meoangarfc1í.4)
f Ifnapeysu '>p ij.'iifrrim akamr'iertarilfitini F|<ifr.teyttefr)iMlrra í O)
e T.augardasix 12 ágdti 1995 (Vfeu'rngarHlJ)
-CTkta frtma: 55:7111,4 Hrtj<--illTA TrT
• Tjmaardacitt 12 áMitt 1995 ilrnl ftéter'l
M-________________________________________________________________________________________
jJM i ______________________________
d
Eins og áður segir eru í gagna-
grunninum um 350.000 fréttir og
greinar, sem samsvarar um tólf
metra stæðu af Morgunblaðinu,
eða tveimur ljósastaurum hvorum
lagt við annan. Alls eru um 2 gíga-
bæti, eða tveir milljarðar bæta,
geymd í gagnagrunninum sem
notaður er, og bætist hálft mega-
bæti við á hverjum degi sem blað-
ið kemur út.
3.000 notendur á þremur
dögum
Morgunblaðið er geymt í heild
frá árinu 1994, en minningagrein-
ar, sem eru ómetanleg heimild í
ættfræði og persónusögu, eru allar
geymdar frá árinu 1987. Aðsendar
greinar eru geymdar lyklaðar, eins
og það kallast, frá árinu 1987, en
það þýðir að hægt er að fletta í
greinunum eftir efnisorðum, og
síðan nálgast textann á örfilmu.
Gagnasafnið er keyrt í Informix
Online gagnagrunni frá Streng
hf., en það er útbreiddasti SQL
gagnagrunnur á íslandi. Að sögn
starfsmanna Strengs hf. er In-
formix-grunnurinn fyrst og fremst
hannaður fyrir stór gagnasöfn og
hefur reynst vel, til að mynda
þegar Morgunblaðið á alnetinu
hefur verið öllum opið til kynning-
ar. Þannig komu um 3.000 notend-
ur inn á Morgunblaðið á þremur
dögum, margir oftar en einu sinni,
síðast þegar opið var fyrir alla,
en þeir segja að þó sjá megi að
tölvan sem geymir gagnagrunn-
inn, HP UNIX tölva, hafi hægt
eilítið á sér vegna álagsins, hafi
allt gengið vonum framar. Vel sé
fylgst með álaginu og til að bregð-
ast við auknu álagi í framtíðinni
sé verið að undirbúa að færa
grunninn á fjölörgjörvavél, sem
er nýjasta tækni í tölvuvinnslu, en
Informix sé líka sniðinn fyrir slík-
ar tölvur.
ner
SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 1500
BEINN S í MI 569 1400 • FAX 569 1555
entarar
prentara
abúnaður
klu úrvali