Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ Tölvunámskeið í Háskólanum ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla íslands heldur námskeið á hveiju ári og í vetur er boðið upp á 150 námskeið, þar af 80 ný. Nám- skeiðin eru öllum opin, nema annað sé tekið fram, til að mynda þegar tiltekin undirstöðuþekking er nauð- synleg: Hlutburídin forritun í C++ Ætlað forriturum með reynslu af a.m.k. einu þriðju kynslóðarmáli. Kennari er Helga Waage tölvunarfræðingur hjá Úrlausn sf. Hópvinnukerfi - „Groupware“ Ætlað stjómendum sem vilja innleiða hóp- vinnukerfi í rekstur fyrirtækja sinna eða stofnana. Kennarar eru Jóhann P. Malmquist grófessor í tölvunar- fræði við HÍ og Ólafur Daðason fram- kvæmdastjóri hjá Hugviti hf. Autocad - grunnnámskeið Ætlað arkitektum, hönnuð- um, teiknurum, tækni- og verkfræðingum. Kennari er Magnús Þór Jónsson dósent HÍ. Tauganet og hagnýting þeirra Ætlað verkfræðingum og raun- vísindamönnum. Kennari er Sverrir Ólafsson yfirmaður rannsókna á sviði tauganeta hjá British Telecom. Hlutbundin greining og hönnun hug- búnaðar Undirstöðuatriði hlutbund- innar greiningar og hönnunar. Kenn- ari er Ebba Þóra Hvannberg tölvun- arfræðingur, HÍ. Unix fyrir almenna notendur Kenn- ari er Helgi Þorbergsson PhD. tölvun- arfræðingur hjá Þróun hf. Hlutbundin forritun í Windows Ætlað forriturum með þekkingu á C++. Kennari er Helga Waage tölvunar- fræðingur hjá Urlausn sf. Hröð hugbúnaðargerð Ætlað forrit- urum. Kennari er Snorri Gylfason tölvunarfræðingur hjá Softis. Unix kerfisstjómun og netumsjón Ætlaö umsjónarfólki með litlum og meðalstórum Unix-kerfum. Kennarar eru Ársæll Hreiðarsson og Haraldur Karlsson tölvunarfræðingur, báðir hjá Tákni hf. Microstation Ætlað verkfræðingum, tæknifræðingum. og arkitektum. Kennari er Sigurður Ragnarsson verkfr., Verkfrst. Línuhönnun. Fyrstu kynni af ainetinu Kennari er Dr. Douglas A. Brotchie forstöðum. Reiknistofnunar HÍ. Uppsetning TCP/IP-neta og teng- inga við alnetið Ætlað fólki sem fæst við netumsjón eða hyggst tengja staðarnet sín við alnetið. Kennarar eru Sveinn Ólafsson tölvutæknifræð- ingur og Ársæll Hreiðarsson, báðir hjá Tákni hf. Alnet - kynning Ætlað fólki með almenna grunnþekkingu á tölvum. Hjálmtýr Hafsteinsson dósent í tölv- unarfræði við HÍ. Öryggi alnetsins Að veija upplýs- ingar fyrir utanaðkomandi aðilum og nota alnetið til samskipta með við- kvæmar upplýsingar á öruggan hátt. Stefán Hrafnkelsson tölvuverkfr. Margmiðlun hf. og Jónas Sturla Sverrisson tölvuöryggisfr. Tölvuöryggi hf. Uppsetning WWW-þjóna á alnetinu Ætlað fólki sem hyggst setja upp þjón á alnetinu. Ársæll Hreiðars- son og Haraldur Karlsson tölvunarfr., báðir hjá Tákni hf. Kynning á alnetinu Kennari er Anne Clyde dósent í bókasafns- og upplýs- ingafræði, HÍ. Kynning á nýjungum í samskipta- tækni Kennarar Einar H. Reynis raf- eindavirkjameistari og Magnús Hauksson rafmagnsverkfræðingur, báðir hjá Pósti og síma. Alnet og lögfræðilegar upplýsingar Ætlað lögfræðingum og öðrum sem starfa við lögfræðileg málefni. Kenn- ari er Anne Clyde dósent í bóka- safns- og upplýsingafræði, HÍ. Alnet og viðskipti Ætlað fólki úr við- skiptaheiminum. Kennari er Anne Clyde dósent í bókasafns- og upplýs- ingafræði, HÍ. Alnet og heilbrigðismál Ætlað lækn- úm, hjúkrunarfr. og öðru heilbrigðis- starfsfólki. Kennari er Anne Clyde dósent í bókasafns- og upplýsinga- fræði, HÍ. Alnet fyrir Ijölmiðlafólk Ætlað blaða- mönnum og starfsfólki í frétta- og dægurmálaþjónustu. Anne Clyde dós- ent í bókasafns- og upplýsingafr. HÍ. Slóð endurmenntunarstofnunar er: http://www.rhi.hi.is/HI/Stofn- anir/endurm/ GYLC O H F SAITHAMRAR 5 112 REYKJAVlK InW? SlMI: 587 9442 BRÉFSÍMI: 587 4342 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 E 21 Leysíbendlar. Frctbœr gceði. Fjölbreytt úrvctl ccf sýningctrtjöldum, borðum og mynd- vörpum m.a. bókctvctrpi (episcope). ferðctmyndvctrpi með zoom linsu, BUNAÐUR m Dctvis tölvumyndvarpctr með inribyggðum ljósgjctfa eða fyrir myndvctrpa. Einstök gœði á frábceru verði. m 3S"Í Cf’ | Teikniþjónustan sf., Bolholti 6, 105 Reykjavík, L.1—J+fft sfmi 581 2099, fax 568 6019. Heimabanki sparisjóðanna er fyrir þá sem vilja taka þátt í að þróa bankaumhverfi framtíðarinnar. HEIMABANKI SPARISJOÐANNA 77.034.29 210.99S.CI 211.Bta.S9 I12.I1B.S9 214.117.11 119.717.91 217.717.11 SparltJ ___________________He>mtH ■ ....-____ BB10861379 Sp«Hs]6B«banld Itltndt hf RtuBtrérttífl 27 || 6102697459 SptrlsjóBur Akurcyr/Amamcth BrekkugUtu 1 — 6102696139 SparisJóBur Amamethrepps 6102696649 SparlajóBur ABaldala 6102697379 Spar1tj68ur Bolungarvlkur Lauflum Reykjada ABalatrmtl 14 Þú sparar tíma með því að tengjast Heimabanka sparisjóðanna, hann er þœgilegur og auðveldur í notkun. Optnn þ.g/pirh^ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.