Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ====:-"- ~ mnnnT(ri/l — -prrrl |=U ■ rr-- = JHtltln 1 itK 1 Seagate í uppsveiflu Harðdiskaframleið- andinn Seagate hefur sóttverulega ísig veðrið undir stjórn Alans Shugarts. ÞAÐ LIGGUR í eðli tölvumark- aðarins að fyrirtæki koma og fara, sum á svipstundu, en þau sem halda velli bæta stöðu sína jafn og þétt. í framleiðslu á hörð- um diskum hefur ekkert fyrirtæki náð öðrum eins árangri og Sea- gate, sem er í eigu Alans Shug- arts, og þannig bárust fregnir af því fyrir skemmstu að Seagate væri í þá mund að leggja annan stóran framleiðanda, Conner, undir sig. Alan Shugart er og ófeiminn á yfirlýsingar um hvert hann stefni með fyrirtæki sitt; segist hafa einsett sér að ná sex milljarða dala veltu, rúmum 400 milljörðum íslenskra króna, fyrir 1999, en þurfi nú að endurskoða þá áætlun, því Seagate verði búið að ná svo langt löngu fyrir 1999, sem meðal annars sannast á því að helmingur hagnaðar af harð- diskasölu á síðasta ári rann til Seagate. Stöðug eftirspurn Eftirspum eftir diskrými er stöðug og fer ört vaxandi, enda verða forrit sífellt umfangsmeiri. Sú tíð er löngu liðin þegar 20 Mb diskur þótti gríðarlega mikið og nú er að verða al- gengt í tölvum vestan hafs að harði diskur- inn sé upp undir 1 Gb, sem er 1000 Mb, 50 sinnum meira. Á þess- ari þróun hefur Sea- gate hagnast gríðar- lega, aðallega vegna viðskiptavits Alans Shugarts, sem hefur keypt upp önnur fyrirtæki á réttu augnabliki og fært út kvíamar, þannig að ef ein framleiðslulína á í erfíðleikum þá bæta hinar það upp, en alls em 64 framleiðslulín- ur innan fyrirtækisins. Alan Shugart sér þó fyrir sér að viljí fyrirtækið halda velli og halda áfram að vaxa í framtíðinni, verði það að leita á ný mið og undanfar- in ár hefur Seagate keypt hvert hugbúnaðarfyrirtækið af öðra. Áfram í margar áttir Shugart segist stefna að því að auka veltu fyrirtækisins um milljarð dala í hugbúnaðarsölu fram til aldamóta, sem mörgum fínnst ólíklegt að muni takast. Liður í því er að kaupa hugbúnað- arframleiðendur og um leið leggja fé í þau fyrirtæki sem era að framieiða aðra gerðir af gagna- geymslutólum, til að mynda minn- iskort, en þau vinna stöðugt á. Hann gef- ur þó ekki mikið fyrir ljósnæma geymslu- miðla, þeir séu of hægvirkir og þróunin of hæg. Meðal þeirra fyrir- tækja sem Seagate hefur keypt undan- farið er Dragon Sy- stems sem hefur þró- að eins konar einka- ritara; hugbúnað sem gerir tölvunni kleift að taka niður bréf og skýrslur eftir munn- legur fyrirmælum, og eigi að stýra með því að segja henni hvað hægt er að gera. Sem stendur er þessi tækni á framstigi, en ekkert fyrirtæki hefur náð eins langt í að kenna tölvunni að þekkja mannsrödd og Dragon Systems. á.lan Shugart, sem er fyrrver- andi sjómaður og hefur meðal annars unnið sig út úr gjaldþroti á þeim ljöratíu árum sem hann hefur verið í tölvuviðskiptum, segist fullviss að Seagate eigi eftir að dafna, en spáir ekki því sama um mörg stórfyrirtæki í dag og heldur því reyndar fram að diskafyrirtæki megi telja á fíngr- um annarrar handar eftir örfá ár. Hann spáir því að eftir tíu ár verði í mesta lagi 20 stórfyrirtæki eftir í hátækiniiðnaði og Seagate eitt af þeim. Alan Shugart , Rétt vitneskja skilar þér hratt og örugglega í fadm skemmtunar og fróóleiks Sparaðu þér tíma, fé og fyrirhöfn og fáðu þér rétta lesefnið um huliðsheima veraldarvefsins. Við bjóóum mesta úrvat landsins af handbókum og fræósluefni um netió Tengingar, samskipti, forritun og gerð heimasíóna, þú kemur hvergi aó tómum kofanum. Auk þess fjölbreytt urval tölvuhandbóka og timarita um ött hetstu svið tötvunarfræða. Kynntu þér heimasiðuna okkar á netinu en þar er yfirtit yfir allar helstu bækurnar sem við hofum á boðstólum Vió Hringbraut 101 Reykjavik Simi 561-5961 Fax S62-0256 Netfang: http://wv/w.centrum.is/unibooks/ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 E 31 rauntíma Notendum Koyo iðntölva býöst nú rauntíma gagnaskráning með DirectSoftDDE alla hetstu töflureikna fyrir Windows. Skráir vinnslustærðir og umhverfisþættí beint í án nokkurrar forritunar. nafckrar mínútur ■ IÐNAÐARTÆKNl ehf. al>verliolt» I 5A 105 Reykjavfk sími 562-71 27 fax 562-4966 an V LCD rafeindamyndvarpar sérstaklega bjartir með 575w metal-halide peru, upplausn 640x480 og 1024x768 fyrir töivu og myndbandsvarp. LCD rafeindagiærur fyrir tölvu og mynd- bandsvarp, upplausn 640x480 og 1024x768. Myndvarpar frá 2.200 til 8.000 lumen. SSOII»C« eHF. Sími 565-8305. Fax 565-8306. Hágæða búnaðurtil myndframsetningar H-Laun — —.... rrr! Heildarlausn sem einfaldar Launabókhald ÞAÐ ER EKKI EFTIR NEINU AÐ BÍÐA Komdu með í hópinn: Eimskip 30 sjúkrahús Samskip Skeijungur 12 heilsugæslustöðvar Olís Toyota 41 sveitarfélag Ræsir Bergdal Síld & fiskur Vero Moda Skífan TöLvuimauin Tölvumiölun hf, Grensásvegi 8, Sími 568 8882

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.