Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 22
22 E FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hringiðan Tæknigarði • Internet þjónusta Sími: 525 4468 Verð frá 0 - 1700 krónum á mánuði. Er ekki kominn lími til að lengiast? Upplýsihgar Í RÍma* 525 4486 mmm Starfsmenntun: 80 klst. tölvunám, 64 klst. tölvunám, 48 klst. tölvunám. 84 klst. bókhaldstækni og tölvubókhald. Stutt námskeið: Windows 3.1 og Windows 95 PC grunnnámskeið Word 6.0 grunnur og framhald Excel 5.0 grunnur og framhald Access 2.0 fyrir Windows PowerPoint 4.0 PageMaker 5.0 Tölvunám barna og unglinga í vetur Novell námskeið fyrir netstjóra Internet námskeið Hagstætt verð og afar veglegar kennslubækur fylgja með námskeiðum. Skráning í síma 561 6699. _______ Töivuskóli Reykiavikur CúúúwímíúúI Bl Borgartúni 28, sími 561 6699, fax 561 6696. PARDUS TOLVUR Pardus 486/80, 8/540 :............72.700 - með 14", Win 95, lyklab. og mús . 113.600 Pardus 486/100, 8/540 ............76.900 - með 14", Win 95, lyklab. og mús . 117.800 Pardus Pentium / 75, 8/540 ......94.300 -með 14", Win 95, lyklab. og mús . 133.900 Pardus Pentium / 90, 8/540 ..... 104.400 - með 14", Win 95, lyklab. og mús . 145.000 Pardus Pentium /100, 8/540 ..... 123.700 - með 14", Win 95, lyklab, og mús . 169.800 Pardus Pentium /120, 8/540 ..... 143.400 - með 14", Win 95, lyklab. og mús . 189.500 Pardus Pentium /133, 8/540 ..... 156.700 - með 14", Win 95, lyklab. og mús . 202.800 Pardus tölvurnar eru hannaðar og samsettará íslandi. Veljum íslenskt! MARGMIÐLUN Mitsumi fjögurra hraða geisladrif .,. 14.900 16 bita hljóökort .......5.900 80W hátalarar (220V) ....6.600 MINNI / HARÐDISKAR 4 Mb 72 pinna 70 ns.....13.900 8 Mb 72 pinna 70 ns...... 29.800 540 Mb Quantum Fireball 12 ms ... 17.200 850 Mb Western Digital 10 ms.19.900 Tölvusetrið Listhúsinu i Laugardal (rétt hjá Laugardalshöll) • Engjateigi 17 • Sími 568 6880 Heimakringla Margmiðlunar MEÐAL þeirra fyrirtækja sem sótt hafa fram í íslenskum tölvuheimi upp á síðkastið er Margmiðlun hf. Forsvarmaður fyrirtækisins, Stef- án Hrafnkelsson, segir að hug- myndin að fyrirtækinu byggi á rafrænum viðskiptum og að nýta þau tækifæri sem þar er að finna. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um rafræna verslun, svo- kallaða Heimakringlu eða netbúð- ir.“ Óþrjótandi tækifæri Stefán segir að tækifærin séu óþijótandi, ekki bara rafræn versl- un, heldur nái viðskiptin yfir miklu meira. Hann segir að Margmiðlun- armenn hafi snemma áttað sig á að menn lifðu ekki á rafrænum viðskiptum frá fyrsta degi, „þetta er eitthvað sem á eftir að sanna sig og kallar á mikla þróunar- vinnu.“ Fyrirtækið gerði því stefnumörkun um nokkur atriði til að geta líka unnið við annað á meðan aðlögunartíminn er að líða og eitt af því er alnetið. Stefnumörkun Stefán segir að þeir Margm- iðlunarmenn hafi valið að mark- aðssetja fyrirtækið á sviði sem styddi þróun Heimakringlunnar. Fyrir valinu varð alnetið, en öll samskipti Heimakringlunnar byggja á alnetinu, Lótus Notes, sem einfaldar alla hópvinnu og er notað sem þjónustumiðstöð fyrir birgja Heimakringlunnar, og margmiðlun, en auglýsingar í raf- rænum viðskiptum munu byggja á gagnvirkum margmiðlunarupplýs- ingum. Heimilis- og skemmtikennsla er líka eitthvað sem við eigum eftir að snúa okkur að í auknum mæli í framtíðinni. Nú eru heimilistölvur flestar komnar með geisladrif og það á eftir að vera mikil sala á fræðslu- og skemmtiefni á því sviði. Þess utan erum við að selja ráðgjöf og hugbúnaðarþróun á þeim sviðum sem ég hef nefnt. Það má segja að öll þessi svið styðji upphaflegt markmið okkar, sem er rafræn verslun." Fyrirtækjavefurinn „Síðan erum við með fyrirtækja- vefinn og þar erum við með flest íslensk fyrirtæki á vefnum. Við erum komnir með á annað hundrað fyrirtækja á skrá, en það kostar ekkert að skrá nafn fyrirtækisins, slóðina og nokkrar línur af texta sem lýsa fyrirtækinu. Eins og er erum við að gera þetta frítt, við erum að byggja grunninn upp og ætlum okkur frekar að afla tekna með auglýsingum, að gefa mönn- um kost á að auglýsa á Fyrirtækja- vefnum. Við-höfum tekið eftir því að menn eru farnir að nota þennan grunn sem heimild yfir hvaða fyrir- tæki eru á netinu og í framtíðinni reiknum við með að hægt verði að selja inn á þetta auglýsingar." Vörulistar Vgrsla £arfa Sýn Uppsetningar Hjálp Llíl f * k k pí m w Q3 Heimakringlan - IBT-Tölvurj BT-Tölvui: Tölvudeild jTölvudeild lausnii Tölvui giunneiningai 0 Maikhópui: I Vöfuheiti Verá P8 9502 DX2/66MIU. 4MB/420MB. 2X CD-ROM PB 9503 DX2/66Mhz. 8MB/528MB. 4XCD-ROM PB 9505 Spectria TV DX2/66Mhz. 8MB/528MB PB 9508 Pentium 75Mlu. 8MB/528MB Targa IIPC- MT Pentium 75 8MB 3 5“FD, Targa MT 486DX2/66 PCI4MB 256KB FDD 3.5 Targa MT 486DX4/100 PCI4MB 256K8 FDD3.5 91.800.00 . 118.700.00 162.700.00 151.700.00 kr 110.700.00 kr 55,900.00 kr 64,000.00 kr PB 9508 Pentium 75Mhz. 8MB/528MB Pentiurn margmiðlunartölva alvöruvél fyrir fólk sem gerir kiöfur um adein: einni margmiólunaivél, hraðvitkl geisladtif, hljóðkort, hátalarar, sjónvorps annars búnaðar. Packard Bell er mest seldatölvan i Bandaríkjunum í da merkjunum i tölvuheiminum. Öll fjölskyldan getur sameinast um Packard i Navigator hugbúnaðrinn leiðir notandann c iComplete Basketball |7th Guest ,. IMðxeM diskl. 3.5" HD 1.44MB torsn. lOpk j lPB 9508 Penlium 75Mhr, 8MB/528MB | , - ‘ . ‘físllfeli SKJÁMYND úr Heimakringlunni. 11 1| 1| 1 Einkaritari í Lotus Notes „í Lotus Notes erum við búnir að þróa svofnefndan Einkaritara, sem er almennur samskipta- grunnur til að halda utan um skjalavörslu fyrir vinnuhópa. Inni í grunninum eru al- gengustu form, s.s. símbréf, minnisblað, athugasemd, fundar- boð, samningar o.fl. I því eru ýmsir eigin- leikar, til að mynda má vera með skjöl þar inni sem hægt er að stöðuvirkja þannig að ef ein- hver þarf að framkvæma eitthvað fyrir ákveðna dagsetningu getur þú sett það inn í skjalið, þú getur tengt skjölin við tengiliði og ákveð- in verkefni og svo má raða skjölun- um upp að vild. Einnig bjóðum við upp á aðrar pakkalausnir fyrir Lotus Notes, t.a.m. þjónustuborð og skráningu vél- og hugbúnaðar fyrirtækja, ásamt því að vinna sérhæfð verk- efni í Lotus Notes. . Heimakringlan „Heimakringlan er hönnuð fyrir litla bandbreidd; þó ljóst sé að bandbreidd verði ekki flöskuháls í framtíðinni, og öll samskipti byggja á stöðlum, hönnun sé sveigjanleg og hlutbundin þannig að við getum lagað okkur að því hvaða leið markaðurinn á eftir að fara, hver sem svo hún verður, og við byggjum á stöðl- uðum öruggum póst- lausnum, þannig að ekki er nein leið fyrir aðila að ná upplýs- ingum úr bréfinu eða pöntuninni." Stefán segir að þeir Margmiðlun- armenn geri sér grein fyrir því að þeir verði að vera reiðubúnir til að mæta samkeppni úr öllum áttum, bæði innlendum og erlend- um „Þar á meðal eru kerfi eins og Micros- oft Network og vef- verslanir, sem sumar eru komnar ansi langt. í dag erum við að sveigja okkur að veflausn- um. Síðan eru til kerfi sem byggja á hugbúnaðarþjónum á netinu sem leita að hagstæðasta verðinu eða afla tilboða. Að lokum er svo gagn- virkt sjónvarp, og ég er ekki í vafa um að þrátt fyrir að tölvurnar séu góðar eigi sjónvarpið með fjarstýr- inguna sem inntakstæki eftir að ná góðum hluta af rafræna versl- unarmarkaðnum til sín. Hugbúnaðarþjónar og gagnvirkt sjónvarp er þó eitthvað sem er í framtíðinni og vissulega á eftir að koma í ljós hvernig þróunin verð- ur. Við teljum okkur vel í stakk búna til að bregðast við þróuninni. Rafræn verslun er enn í bernsku og ljóst að hún á eftir að taka stór- stígum framförum og Margmiðlun ætlar sér að taka þátt í því.“ Slóð heimasíðu Margmiðlunar er: http://www.mmedia.is/ Stefán Hrafnkelsson TVÖRÐUR NQfMNb HUGUR Sími 564 1230 Fax: 554 4498 Verið velkomin í bás okkar nr. 32 í Laugardalshöll dagana 29. sep ber

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.