Morgunblaðið - 12.10.1995, Qupperneq 14
14 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
/') >j v'JjW' ' TILBOÐIN
MIÐVANGUR
QILDIR TIL OQ MED 16. OKTÓBER
Folaldasnitsel kg 765 kr.
Folaldagúllas kg 681 kr.
Djæf íspinnar 189 kr.
Appelsínurkg 108 kr.
Kiwi kg 238 kr.
Vanillukex 19 kr.
Bounty5stk. 122 kr.
11-11 BÚÐIRNAR
QILDIR FRÁ 12.-18. OKTÓBER
Kjúklingar kg 549 kr.
Nautasnitsel kg 974 kr.
Folaldagúllas 916 kr.i
MS engjaþykkni ds. 49 kr.
Kaffi, Kaffehuset special 400 g 269 kr.
Tommi og Jenni appelsínudrykkur 1/4 Itr31 kr.
Ariel Future og Color þvottaefni 1,5 kg 487 kr. i
NÓATÚN
QILDIR 12.-16. OKTÓBER
Svínabógur kg 450 kr.
Frosinýsuflök kg 279 kr.
Nauta hamborgarar SS 4 stk. í pk. 299 kr.
Honey Nut Cheerios 565 gr. pk. Green Giant aspargus 425 g 269 kr. 179
Bugles 170 g 149 kr.
Sprite2l(NBA-leikur) 119 kr.
ArielFuture1,5kg 499 kr.
KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 16. OKTÓBER
Nautasnitsel kg 998 kr.;
Svínabógssneiðar kg 497 kr.
Svínaherðablöð kg 497 kr.
Svína berlínarsnitsel kg 398 kr.
Kjúklingurkg 598 kr.
Góu Prinsbitar 230 g 99 kr.
Kellogs Kornflakes 500 g 175 kr.
Dönsk lifrarkæfa kg 237 kr.
FJARDARKAUP QILDIR 12.-13. OKTÓBER
Twistpokar160g ÍT9 kr.
Jordan tannburstar 139 kr.
NEYTENDUR
Katla brauðblanda 390 g 81 kr.;
Ajax color þvottaefni 1 kg 298 kr.
Lambalifur kg 149 kr.
Lambanýru kg 99 kr.
Lambalæri kg 496 kr.
HAGKAUP
íslenskur mozzarella ostur rifinn 160g 109 kr.
Islenskir flúðasveppir 499 kr.
Sunblest bruður 200 g pk. 69 kr.
Heinz tómatsósa 794 g 89 kr.
Myllu hvítlauskbrauð, fín og gróf pk. 98 kr.
Myllu pizzubotnar stórir 3 stk. 198 kr.
Búrfells skinka 18 sn. kg 799 kr.
Meistarinn pepperoni 90 g (box) 99 kr.
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 12.-18. OKTÓBER
Ný svið kg 198 kr.
Ný hjörtu kg Ný nýru kg. 298 kr. 98 kr.
Nýtt ófrosið lambakjöt 1 /2 skrokkur kg 428 kr.
Pampers bleiur allar tegundir 795 kr.
Eagle hnétur 198 kr.
Newmansspaghettisósur737 g 158 kr.
Pllsbury hveiti 5 Ibs. 99 kr.
BÓNUS GILDIR TIL 10.-26. OKTÓBER
Danskt kaffi, 500 g 197 kr.
Mini pizzur 98 kr.
Kínarúllur, 8 stk. 287 kr.
Bónus kakómalt, 700 g 197 kr.
Hunts spagettísósa 99 kr.
Pasta skrúfur 500 g 29 kr.
Hnetutoppar4stk. 187 kr.
Bakarabrauð, 40% afsláttur Sérvara í Holtagörðum
Kenwood gufustraujárn 1985 kr.:
Erl safapressa Handryksuga m/skafti 1994 kr. 2987 kr.
Regnjakki 577 kr.
Vinnuskyrtur 495 kr.
Kuldakápa 2370 kr.
Barnanáttföt 397 kr.
Kuldaúlpa, barna 1057 kr.
KASKO KEFLAVÍK GILDIR 12.-18. OKTÓBER
Pizzur 229 kr.
Everyday Cola 21 39 kr.
Everyday límonaði 2 i 39 kr.
Múmínálfakex 39 kr.
Hundamatur Vbdós 39 kr.
Bóndabrauð 1 stk. 119 kr.
Súper star kex 500 g 129 kr-i
LAUGARDAGSSPRENGJA: Kjúklingar (ísl.) 439 kr. kg.
7% afsl. af unnum kjötv. í kæli, brauði, kökum.
5% afsl. af uppviktuðum ostum. \
ÞÍN VERSLUN
Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi,
Straumnes, 10/10 Hraunbæ og
Suðurveri, Breiðholtskjör, Garðakaup,
Melabúðfn, Hornið Selfossi, Vöruval
ísafirði og Bolungarvík og Hnífsdal, Þín
verslun Seljabraut, Grímsbæ og
Norðurbrún, Verslunarfélagið
Siglufirðf, Kassinn Ólafsvík og
Kaupgarðurí Mjódd.
GILDIR 12.-18. OKTÓBER
Frosið súpukjöt kg
399 kr.
Spægipylsaíboxi kg 1.385 kr.
Jane Hellensjampó eða næring 129 krJ
Crawford fíkjukex 150 g 59 kr.
Maryland súkkulaðikex 4 teg. 64 kr.
Epli gul, frönsk 99 kr.
Perur 99 kr.j
Happy quick kakómalt 800 g 249 kr.
Verslanir KÁ QILDIR FRÁ 12.-17. OKTÓBER
Léttreyktur lambahryggur kg 698 kr.|
Reykt folaldakjöt kg 397 kr.
Brauðhringir3teg. 95 kr.
Vínber, blá 199 kr.
Bugles 149 kr.j
Newmans sósur 5 teg. 187 kr.
Orville örbylgjupopp 89 kr.
Mueller’s spaghetti 454 g 49 kr.
SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ \
Libbys ananas 35 kr.i
Nesquik700g 269 kr.
Brún rúlluterta 268 kr.i
Saltað hrossakjöt 269 kr.
Perur 99 kr.j
Mandarínur 115 kr.
ARNARHRAUN GILDIR 12.-22. OKTÓBER
Náutagúllas kg 997 kr.j
Skagfirsk hrossabjúgu 2 stk. 99 kr.
Hatting hvítlauksbrauð 149 kr.j
Weetabix215g - 94 kr.
Ryvita hrökkbrauð 69 kr.j
Leeum appelsínumarmelaði 700 g 116 kr.
Hit kex 250 g 99 kr.i
Hvítlauksbrieostur 159 kr.
Viltn hafa það
svart/hvítt eða í lit?
HP 340
HP 600
HP 660C
kr.
kr.
kr.
26.900 ivfR
28.900 jvýr
48.800
HP 850C
HP 1200C
HP 1600C
kr. 58.900
kr. 97.000
kr. 149.900
HP LaserJet geislaprentarar
HP 5L kr. 54.900 ivír HP 5P kr. 115.500
HP 4Plus kr. 169.900 HP 4M Plus kr. 234.000
Viðurkenndur
söluaðili
Þjónusta og ábyrgð
BOÐEIND
Við erum f Mörkinni 6. Sfmi 588 2061 . Fax 588 2062
— Morgunblaðið/Sverrir
OSTAMEISTARI íslands 1995, Jóhannes Hauksson, ásamt Hall-
dóri Ásgrímssyni, starfandi íandbúnaðarráðherra, og Óskari
H. Gunnarssyni, forstjóri Osta- og smjðrsölunnar.
*
Ostameistari Is-
lands og nýir ostar
OSTAMEISTARI íslands var út-
nefndur um síðustu helgi á Osta-
dögum 1995. Hlutskarpastur varð
Jóhannes Hauksson frá Mjólkur-
samlaginu í Búðardal fyrir Lúxus-
yiju sem framleidd er í Búðardal.
Fimm nýjar íslenskar ostateg-
undir voru einnig kynntar á osta-
daginn: Hvítlauksbrie, íslenskur
fetaostur í kryddolíu, Stóri-Dímon
og íslenskur mascarpone-ostur auk
osts fyrir káta krakka. Síðast-
nefnda ostinum hefur enn ekki ver-
ið gefið nafn og á fólk kost á að
taka þátt í samkeppni um nafnið,
sem stendur til 10. nóvember.
Ostameistari Islands er valinn
annað hvert ár úr hópi ostameistara
sem starfa í mjólkursamlögum og
ostagerðum víðs vegar á landinu.
Sjötíu og átta tilbrigði af ostum eru
dæmd í þremur flokkum, flokki
fastra osta, flokki ýmissa sérosta
og flokki mygluosta. Dómnefnd
metur ostana eftir lykt, bragði,
byggingu, útliti og þéttleika en ein-
kunnagjöfin byggist. einnig að hluta
til á svonefndri meðaltalsársein-
kunn ostanna. Meðaltalsárseinkunn
er niðurstaða gæðaeftirlits Rann-
sóknarstofu Osta- og smjörsölunnar
en sýni úr hverri einustu ostslögun
í landinu eru send rannsóknastof-
unni auk þess sem matsmenn rann-
sóknastofunnar heimsækja mjólk-
urbúin reglulega til að meta ostana
sem þar eru framleiddir. í flokki
fastra osta varð Oddgeir Siguijóns-
son, ostameistari hjá Mjólkursam-
lagi KEA, fyrir skólaost og Gestur
Traustason, ostameistari hjá Mjólk-
urbúi Flóamanna, fyrir rjómaost
með hvítlauk og dilli í flokki ýmissa
sérosta.