Morgunblaðið - 12.10.1995, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 41
EINS og kunnugt er sigruðu Þorlákur Jónsson og Guðmundur
Páll Arnarson með nokkrum yfirburðum á Hornafjarðarmótinu.
Þeir félagar voru sigurreifir í mótslok er þeir tóku við verðlaun-
um sínum. Talið frá vinstri: Arni Stefánsson formaður mótanefnd-
ar, Valdemar Einarsson formaður Bridsfélags Hornafjarðar, Þor-
lákur og Guðmundur Páll.
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragna rsson
Bridsfélag Hreyfils
MÁNUDAGINN 9. október lauk 3.
kvölda mitchell-tvímenningi með þátt-
töku 24 para. Úrslit urðu eftirfarandi:
Ragnar Bjömsson - Daníel Halldórsson 788
Eyþór Björgvinsson - Ingvi Traustason 777
Eyjólfur Ólafsson - Guðmundur V. Ólafsson 744
BirgirKjartansson-ÁmiKristjánsson 744
Jón Sigtryggson - Skafti Björnsson 728
Keppni þessi var upphitun fyrir
keppnisferð til írlands sem farin verð-
ur 17. október nk. og lýkur 24. októ-
ber.
Næst verður því spilað í Hreyfils-
húsinu mánudaginn 30. október og
hefst spilamennskan kl. 19.30 á aðal-
sveitakeppni félagsins.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 5. október spiluðu
nítján pör í tveim riðlum.
A-riðill:
Gunnþórunn Erlendsd. - Þorleifur Þórarinsson 127
Ingunn Bergburg - Vigdís Guðjónsdóttir 122
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 110
Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 110
B-riðill 9 pör yfirseta:
Guðlaugur Níelsen - Þorsteinn Erlendsson 127
Baldur Asgeirsson - Magnús Halldórsson 116
Hjálmar Gíslason - Ragnar Halldórsson 113
Meðalskor í báðum riðlum 108
Sunnudaginn mætti tuttugu og eitt
par.
A-riðill 10 pör:
Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 122
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 117
ísleifur Magnússon.- Oddur Halldórsson 112
Meðalskor 108
B-riðill 9 pör:
Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 187
PerlaKolka-StefánSörensson 181
Gunnþórunn Erlingsd. - Álfheiður Gísladóttir 178
Meðalskor yfírseta 165
Föstudagsbrids BSÍ
Föstudaginn 6. október var spilaður
eins kvölds tölvureiknaður monrad-
barómeter með forgefnum spilum. 28
pör spiluðu sjö umferðir með fjórum
spilum á milli para. Efstu pör voru:
Halldór Þorvaldss. — Kristinn Karlss. +69 (59,5%)
HelgiBogason-VignirHauksson +54 (57,4%)
Sveinn R. Þorvaldss. - Páll Þ. Bergss. +53 (57,3%)
GeirlaugMagnúsd.-TorfiAxelsson +49 (56,7%)
Þórir Leifsson—Jón Stefánsson +38 (55,2%)
Alfreð Kristjánsson - Guðm. Þórðarson
+36 (54,9%)
Föstudagsbrids BSÍ er spilaður öll
föstudagskvöld og er til skiptis spilað-
ur mitchell tvímenningur og monrad-
barómeter. Næstu föstudaga verður
dagskráin þanig:
13. október mitchell-tvímenningur.
20. október mondrad-barómeter. 27.
október mitchell-tvímenningur. 3. nóv-
ember monrad-barómeter.
Föstudagsbrids er spilaður í húsi
Bridssambandsins og byrjar stundvís-
lega kl. 19.
Allir spilarar eru velkomnir. Keppn-
isstjóri er Sveinn R. Eiríksson.
Bridsfélag byrjenda
Brids fyrir byijendur er spilaður á
föstudagskvöldum og byijar stundvís-
lega kl. 19.30. Allir spilarar sem eiga
eftir að stíga sín fyrstu spor í keppn-
isbrids eru sérstaklega velkomnir.
Spilað er í Þönglabakka 1 í húsi Brids-
sambandsins og keppnisstjóri er
Sveinn Rúnar Eiríksson.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 5. október var spilað
þriðja kvöldið af fjórum í hausttví-
menningi Bridsfélagi Breiðfirðinga.
Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á
þriðja spilakvöldinu:
Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 215
Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 195
OskarKarlsson-ÞórirLeifsson 187
Guðrún JóhannesdÓttir - Gróa Guðnadóttir 185
í þessari keppni verða veitt verðlaun
þeim sem ná hæsta skorinu á þremur
spilakvöldum af fjórum. Þeir sem spila
öll fjögur kvöldin, geta því fengið frá-
dreginn lélegasta árangurinn. Þau pör
sem hafa náð hæsta skorinu eftir þijú
kvöld eru eftirtalin:
Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 904
Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 880
Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðarson 868
Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 864
Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 836
SigunðurÁmundason-JónÞórKarlsson 811
Næsta keppni félagsins verður aðal-
sveitakeppni sem hefst fimmtudaginn
19. október., Skráning er þegar hafin
og hægt er að skrá sig hjá ísaki í síma
5505821 eða BSl í 5879360.
mJLOAUGLYSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Rekstrarstjóri á
veitingastað IKEA
Óskum að ráða rekstrarstjóra veitingastaðar
IKEA. Um er að ræða skemmtilegt starf
í vaxandi fyrirtæki.
Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi:
1. Þarf að hafa reynslu af stjórnun.
2. Eigi gott með að starfa með fólki.
3. Sé framtakssamur.
4. Sé metnaðarfullur.
5. Sé tilbúinn að vinna langan vinnudag.
6. Sé á aldrinum 25-40 ára.
7. Hafi reynslu af áætlanagerð.
8. Hafi góða enskukunnáttu.
9. Grunnþekkingu á tölvum.
Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur, fyrri
störf og annað, sem til greina kemur varð-
andi þetta starf, skulu sendarfyrir mánudag-
inn 16. október nk.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál og öllum svarað.
IKEA,
co. Gestur Hjajtason,
pósthólf4030,
124 Reykjavík.
íbúð óskast
Vitynd hf. óskar eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu með húsgögnum í 3-6 mánuði.
Áreiðanlegur leigjandi.
Svör vinsamlegast sendist til afgreiðslu Mbl.,
merkt: „íbúð - Vitund hf. - 15537“, fyrir
20. október.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
1. Víkurtún 3, Hólmavík, þinglýst eign Sigurðar Kr. Friðrikssonar,
eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga, miðvikudaginn
18. október 1995, kl. 11.00.
Sýslumaöurinn á Hólmavík,
10. október 1995.
[&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
Hugmyndasamkeppni
um grunnhönnun á félagslegum
íbúðum framtíðarinnar
Síðasti skráningardagur er 15. okt.
Athygli er vakin á því, að síðasti skráningar-
dagur í hugmyndasamkeppni um grunnhönn-
un á félagslegum íbúðum framtíðarinnar er
15. október nk. Skráning fer fram hjá trúnað-
armanni dómnefndar. Einnig er hægt að
senda honum skráningu í pósti eða með sím-
bréfi fyrir 15. október. Greiða skal skráning-
argjald í samráði við trúnaðarmann dóm-
nefndar.
Ólafur Jensson,
Goðheimum 10, 104 Reykjavík,
símar 553 '9036/852 8682,
fax 568 2038.
Reglugerð um
eignaskiptayfirlýsingar
Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikn-
ing hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum er kom-
in út. Reglugerðin liggurframmi hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins, Suðurlandsbraut 24.
Reykjavík, 11. október 1995.
C^3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
Frá fjárlaganef nd Alþingis
«9 bi
MJt nn
ALMNGI
Viðtalstímar nefndarinnar
Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú, eins og und-
anfarin ár, viðtöku erindum frá stofnunum,
félögum, samtökum og einstaklingum er
varða fjárlög ársins 1996.
Fjárlaganefd gefur þeim aðilum, sem vilja
fylgja erindum sínum eftir með viðræðum
við nefndina, kost á að eiga fundi með nefnd-
inni.
Tímapantanir eru í síma 563 0700.
Viðtalstímar verða sem hér segir:
Félagasamtök og einstaklingar:
17.-19. október.
Stofnanir: 30. október til 2. nóvember.
Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganná í Kópavogi verður hald-
inn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, í kvöld, fimmtudags-
kvöldið 12. október, kl. 20.30:
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjör 60 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisfl. 2.-5. nóvember 1995.
3. Önnur mál.
Fundurinn er aðeins opinn kjörnum fulltrúum í fulltrúaráðinu.
Áríðandi er að allir fulltrúar mæti og geri grein fyrir sér við inngang-
inn. Geti fulltrúi ekki mætt skal hann tilkynna formanni félags síns
sem boðar þá varamann.
Stjórnin.
Aðalfundur
Félags sjájfstæðismanna í Árbæ,
Selási og Ártúnsholti
Áður auglýstur aðalfundur verður haldinn
í félagsheimilinu, Hraunbæ 102b, í dag,
fimmtudaginn 12. október, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning landsfundarfulltrúa.
Gestur fundarins verður Árni Sigfússon.
Stjórnin.
Smá ctuglýsingar
□ HLÍN 5995101219 VI 2
I.O.O.F. 5 = 1771012 = 9.0
Hvítasunnukirkjan .
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
[Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330
Dagsferð sunnud. 15. okt.
Kl. 10.30 Forn frægðarsetur,
2. áfangi, Bessastaðir. Einar
Laxnes, sagnfræðingur, og Guð-
mundur Ólafsson, fornleifafræð-
ingur, miðla af þekkingu sinni f
gönguferð frá Bessastöðum til
þingstaðs i Kópavogi.
Helgarferð 14.-15. október
Kl. 8.00 Fimmvörðuháis.
Stofnfundur jeppadeildar:
Kl. 20.30 fimmtud. 12. október
í stofu 101 í Odda við Háskól-
ann. Fariðyfirjeppaferðirvetrar-
ins ,og kynnt drög að ferðaáætl-
un Útivistar 1996. Reynir Jóns-
son, Þorgrímur Árnason og Sig-
urður Sigurðarson, jeppa- og
fjallamenn, flytja erindi í máli og
myndum um jeppaferðir.
Útivist.
Landsst. 5995101219 VII
I.O.O.F. 11 =17710128'A=BK.
KFUM
V
Aðaldeild KFÍIM,
Holtavegi
Karlaflokkur Skógarmanna.
Skógarmenn sjá um fundinn í
kvöld er hefst kl. 20.30. Kynntar
verða fyrirhugaðar byggingar-
framkvæmdir í Vatnaskógi. Hug-
leiðing: Sr. Ólafur Jóhannsson.
Allir karlmenn velkomnir.
*Hjálpræðis-
herinn
iV'uý Kirkjustræti 2
Kvöldvaka í kvöld kl. 20.30.
Pálína Imsland stjórnar.
Elsabet Daníelsdóttir talar.
Veitingar og happdrætti.
Laugardagur kl. 20.30: Söng- og
hljómleikasamkoma. 35 manna
kór frá Danmörku sér um dag-
skrána. Allir velkomnir.