Morgunblaðið - 12.10.1995, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. október að
báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apó-
teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek,
Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19._________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._____________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Op»virkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
Iaugard. kl. 10-14.____________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt 's.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fostudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna frídaga kl, 10-14 til skiptis við Hafnar-
íjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard, 9-12.______________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt ? simsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPlTALINN: Vakt ki. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barðnstfg. Móttaka blöð-
gjafa er opin mánucL-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230._____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neydarsími lögreglunnar f Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐ ARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspftalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, HaTnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafhahúsið.
Opið þriðjud. - fostud. kL 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kyn^júkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu BorgarspítaJans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virica daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símaUma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Fiókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fjrrir fðlk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur)ogþriðjud.kl.20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fiindir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif*
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 8. hæð.
Samtök um vefíagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.símier ásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. AUan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552:
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðif 3307, 123
Reyly'avík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyHjavik s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790.______________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvári 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavfk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.___
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið h'afa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.__________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og raðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537._________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622._________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvik. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavik. Uppi. f sima 568-5236._____
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VIN ALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
f Smuguna á single sideband í hádeginu kL 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR________________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.__________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. ___________________________
HAFNARBÚÐIK: Alladaga kl. 14-17~!
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga.____________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.__
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra. _____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20._________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
Staksteinar
Hagsmuna-
árekstrar
VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIN þurfa að tryggja, að að-
greining starfa og mismunandi starfsemi sé í fullu sam-
ræmi við hagsmuni viðskiptavina. Þetta segir í fréttabréfi
Landsbréfa.
m
LANPSBRÉF
Scptember 1995
Aðgreining
í FRÉTTABRÉFINU segir m.a.:
„Eitt þeirra atriða sem ráða
úrslitum um það hversu þróað-
ur verðbréfamarkaður er talinn
er það hvernig komið er í veg
fyrir að um hagsmunaárekstra
eða skaðleg áhrif þeirra geti
verið að ræða, t.a.m. í þjónustu
verðbréfafyrirtækja við við-
skiptavini sína. Á þróuðum
verðbréfamörkuðum er mikil
vinna lögð í að setja reglur um
verðbréfamarkaðinn sem girða
fyrir slíka hagsmunaárekstra,
t.a.m. með lögum og reglum um
aðgreiningu starfa, uppsetn-
ingfu „kínamúra" og fleira. Lög
um starfsemi verðbréfafyrir-
tækja hér á landi hafa að geyma
slík ákvæði og er með lögunum
reynt að sporna gegn neikvæð-
um afleiðingum hagsmunaá-
rekstra, þ.e. þar sem hagsmunir
viðskiptavina fyrirtækjanna
gætu hugsanlega verið fyrir
borð bornir.
Fullyrða má að íslensk verð-
bréfafyrirtæki reyni að gæta
þess að mismunandi hagsmunir
skarist sem minnst, og verji
hagsmuni viðskiptavini sinna
sem best, þar sem hætta kann
að vera á slíku. Það er hins
vegar mörg gryfjan í þessum
efnum, og hættan á hagsmuna-
árekstrum kann að liggja víðar
en virðist við fyrstu sýn. Við
slíku er í raun ekki hægt að
bregðast nema með þvi ráði sem
alls staðar tíðkast erlendis, þ.e.
með því að tryggja að aðgrein-
ing starfa og mismunandi starf-
semi sé í fullu samræmi við það
sem þarf til þess að hagsmunir
viðskiptavinanna séu sem best
tryggðir."
Fjárvarsla
„SAMKVÆMT heimild í lögum
geta öll verðbréfafyrirtæki
keypt og selt verðbréf fyrir eig-
in reikning og er ekki betur vit-
að en að þau geri það öll, t.d.
við viðskiptavakt og við sölu-
tryggingu útboða, þó að sú staða
sé að sjálfsögðu í mismiklum
mæli á einstökum tímapunktum.
Mikilvægt er að þeir sem taka
ákvarðanir um kaup eða sölu
verðbréfa fyrir hönd verðbréfa-
fyrirtækis sinni ekki samhliða
kaupum eða sölu fyrir hönd við-
skiptavina þess.
Verðbréfafyrirtækin sinna
fjárvörsluþjónustu fyrir fjölda
aðila. Mikilvægt er að þeir sem
taka ákvarðanir um kaup eða
sölu verðbréfa fyrir hönd aðila
í fjárvörslu taki ekki jafnframt
ákvörðun um kaup eða sölu
verðbréfa fyrir hönd verðbréfa-
fyrirtækisins. Einnig getur
skapast hagsmunaárekstur milli
einstakra aðila í fjárvörslu inn-
byrðis, t.a.m. í þeim tilvikum að
verið er að kaupa eða selja verð-
bréf og ekki er hægt að mæta
þörfum allra fjárvörsluaðila."
FRÉTTIR
Fyrirlestr-
ar um
veðurfræði
til fjalla
BJ ÖRGUNARSKÓLI Lands-
bjargar og Slysavarnafélags Is-
lands stendur fyrir fræðslufund-
um fyrir almenning, um veður-
fræði til fjalla, á Sauðárkróki
föstudaginn 13. október og Akur-
eyri laugardaginn 14. október.
Fundurinn á Sauðárkróki verð-
ur í Sveinsbúð, húsnæði Björg-
unarsveitarinnar, og hefst kl. 20
en fundurinn á Akureyri verður í
Lundi, húsnæði Hjálparsveitar
skáta á Akureyri, við Viðjulund,
og hefst kl. 14.
Fyrirlesari verður Einar Svein-
björnsson, veðurfræðingur. Þátt-
tökugjald er 1.000 kr. og er
fræðslurit um véðurfræði innifal-
ið. Fundirnir eru öllum opnir.
♦ ♦ ♦
Afhenti
trúnaðarbréf
INGIMUNDUR Sigfússon, sendi-
herra, afhenti 26. september sl.
Árpád Gönez, forseta Ungveija-
lands, trúnaðarbréf sitt sem
sendiherra íslands í Ungveija-
landi með aðsetur í Bonn.
FORELDRALINAN
UPPELDIS- OG LOGFRÆÐILEG RAÐGJOF
Grænt númer
800 6677
egar
sólarhringinn BARNAHEILL
Upplýs
allo
i
LANDSPÍTALINNtalladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AlladagakI. 15-16
og 19-19.30.___________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsókfiartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500._________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeinnsóknarUmi
aJla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar I sima 577-1111.____________
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safrisins er frá
kl. 13-16. __________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag ld.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kL 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVtKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hÚ8Íð, Vesturgötu 6, opið aJIa daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsfmi
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17._________________________
BYGGÐASAFNIÐ t GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafriar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
samatfma._________________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningaisalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: FYá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍM AMINJASAFNIÐ: Austu^ötu 11,
Hafharfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010._________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þri^ud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða
483-1443._____________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fóstud. kl. 13-19.____________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðailadagafrá
kl. 14-18. Lokað mánudaga,____________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 11-20.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRLOp-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhóllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbag'arlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Arbaqariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálfttma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaejariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
fóstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.
V ARMÁRL AUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fosfiid. kl. 7-21. Laugari. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7- 9 og kl. 13.16-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300._______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJA'RNARNESS: Opin mánud.
- fcistud. ki. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30._______________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kL 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Simi 431-2643._______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvasði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN i LAUGARDAL. Garður-
inn og garðskáiinn er opinn alla virka daga frá kl.
8- 22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórháttðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.