Morgunblaðið - 12.10.1995, Side 50

Morgunblaðið - 12.10.1995, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI jrð'AOOkr. áskorana HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KEVIN COSTNER WATERWORLD „Besta hasarmyndin^bærftnyi.kraftmikil skemmtun." ★★★ ó. H. T. Rás 2. ★ ★★ Á. Þ. Dagsljós Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5,6.40,9 og 11. P A ? , í 5 j "! «. y v v Sjonrænt meistaraverk fra Clöru Law (Autumn Moon meö Joan Chen i aðalhlutverki. Erótískt sjónarspil og stórfen- glegar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Allra síðasti sýningardagur. E.J. Dagur Ak. ★★★ MBL unp | í tiéjaoMM^ í Sýnd kl. 5 og 7. APOLLOM3 APOLLO 13 FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 13. OKTÓBER. SJÁÐU UMFJÖLLUN í DAGSKRÁRBLAÐINU í DAG OG TAKTU ÞÁTT í GETRAUN Á BLS. 53. FYLGSTU MEÐ SÍÐU 13 Á MORGUN! ÞESSAR dömur skemmtu sér konunglega á konukvöldinu, f.v. Guðbjörg Gísladóttir á Hellu, Hall- dóra Gunnarsdóttir, Pálína Lárusdóttir, Birna Guðjónsdóttir, Rán Höskuldsdóttir og Sigríður ÁgAsts- dóttir allar úr Þykkvabæ. Þær voru happasælar þegar þeir sópuðu til sín þrem af sex happdrættisvinningum kvöldsins. HANNA Hafdal, Jeanette Sarkisan Wagner forseti alþjóðadeildar Esteé Lauder, Klaus Sörensen forstjóri Esteé Lauder á Norðurlöndumog Eva G. Kristmanns. 110 konur og Heiðar Jónsson RANGÆSKAR konur Qölmenntu á velheppnað konukvöld sl. laugardags- kvöld í Veitingastaðnum Laufafelli á Hellu. Eftir að hafa gætt sér á góm- sætum sjávarréttum sem matreiðslu- meistarar hússins reiddu gimilega fram, hlýddu gestir á Öm Ámason leikara sem flutti sprenghlægilega „6peru“ við undirleik Jónasar Þórs, en í henni syngur Öm reyndar öll hlutverkin. Heiðar Jónsson snyrtir var kynnir kvöldsins og fór hann létt með að halda uppi rífandi stemmn- ingu með sínum bráðskemmtilegu fræðslu- og skemmtiatriðum í bland við líflega tískusýningu. Sérsaumaður loðfeldur Rangæskar húsmæður brugðu sér í hlutverk fyrirsætna og sýndu með glæsibrag fjölbreyttan tískufatnað frá Versluninni Ýr á Hellu og sport- föt frá Rangár Apóteki. Þær báru margvíslega heimasaumaða hatta sem mæðgumar Jóhanna Pálsdóttir og Jófríður Ragnarsdóttir á Hellu hönnuðu, en gestir á konukvöldinu mættu mjög margir með hatta af því tilefni. Sýningunni lauk með glæsilegri undirfatasýningu frá Rangár Apó- teki en utan yfir hýjalínið klæddust dömurnar fallegum loðfeldum frá Eggerti feldskera. Eggert hafði hannað fyrir þetta tilefni sérstakan Möguleikhúsið sýnir: ÁSTARSÖGU ÚR FJÖLLUNUM í dug kl. 17.00. Miöttverö 500 kr. GESTIR kunnu vel að meta glæsilega loðfeldi sem komu frá Eggert feldskera. Þessi er saumaður úr íslenskum sel með munsturskurði úr rauð- um og gulum feldi. loðfeld úr íslenskum sel, þar sem hann gerir tilraun með munstur- skurð úr mörgum litum. Þannig sam- skurður gefur möguleika á að búa til myndir og mynstur sem falla vel að tískustraumum líðandi stundar. Á miðnætti var húsið opnað og inn streymdu eiginmennirnir sem gripnir voru glóðvolgir út á dansgólf- ið en Diskótekið O-Dollý hélt uppi stuði fram eftir nóttu. Reiki - heilun Námskeið í Reiki 1. 13-15 okt. 27-29 okt. 03-05 nóv. Reiki 2-3 námsk. eftir samkomulagi Viðurkenndur meistari (sRakisamtók <É>sLatds "HHI Upplýsingar og skráning í sírna 565 2309 Rafn Sigurbj. Ævintýraferð tilNewYork ►HÓPUR íslenskra kvenna úr snyrtivöruheiminum hélt til New York nýlegatil að heimsækja höfuðstöðvar og verksmiðjur snyrtivörufyrirtækisins Estée Lauder. Konurnar hittu frammá- menn innan fyrirtækisins og dvöldu í borginni í fimm daga. Þær urðu margs vísari um starf- semi fyrirtækisins, sem er hið stærsta sinnar tegundar í heimin- um. Þær voru 20 talsins á besta aldri, fengu konunglegar viðtök- ur og var boðið á bestu veitinga- staði borgarinnar. Héldu þær heim á leið í sæluvímu yfir vel heppnaðri ferð. Vinsældsti rokksöngleikur allra tíma ! I kvöld kl. 20, ORFA SÆTI LAUS. Fös. 13/10 kl. 20 UPPSELT. Fös 13/10 kl. 23, UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30, ÖRFÁ SÆTI LAUS. Miðasalan opin mán. • fös. kl. 10-19 og lau 13-20. IPÍ* ííasTaÍjNw Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sínti 552 3000 fax 562 6775

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.