Morgunblaðið - 12.10.1995, Síða 53

Morgunblaðið - 12.10.1995, Síða 53
' MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 53 I I I ! I DOLBY Thx Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á islandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MONGOOSE ALVÖRU FJALLAHJÓL ^^^TTefuryfirbuga^íía íriana, þannig að eina starfið ^tónum býðst nú er aö þjál f®fflfcóp vandræða drengja. gamanmynd um Mai0r Payne- lutverk Dam&oYVayans (The Last Boy Scout). M feií STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX APOLLC))>13 APOLLO 13 FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 13. OKTÓBER. SJÁÐU UMFJÖLLUN í DAGSKRÁRBLAÐINU í DAG OG TAKTU ÞÁTT í GETRAUN HÉR Á SÍÐUNNI í DAG. FYLGSTU MEÐ SÍÐU 13 Á MORGUN! I minningu FRÓÐI Finnsson lést aðeins 19 ára að aldri. Fróða I KVÖLD verða haldnir minningar- tónleikar um Fróða Finnsson í há- tíðarsal Menntaskólans við Hamra- hlíð. Fróði lést eftir erfiða baráttu við krabbamein, 19 ára að aldri, 30. september í fyrra. Hann var mikill tónlistarmaður og spilaði á gítar með fjölmörgum hljómsveit- um, svo sem Torture, Sororicide, Infusoria, Xerox, SSSpan og Texas Jesús. Þtjár þeirra koma fram á tónleikunum í kvöld, Sororicide, SSSpan og Texas Jesús, auk sveit- anna Kolrössu krókríðandi, Ólymp- íu, Maus, Silverdrome, Pile, Blome, Curver og Nafnlausu sveitarinnar. Eftir Fróða liggja ýmsar tón- smíðar, útgefnar sem óútgefnar, og mun hluti þeirra verða fluttur í kvöld. í framtíðinni stendur til að gefa þær óútgefnu út. Ágóði af tónleikunum, sem rætt er um að verði árlegur viðburður í framtíð- inni, rennur óskiptur til Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna. Kynnir verður Felix Bergsson, leik- ari og tónlistarmaður. Miðaverð á tónleikana, sem eru opnir öllum aldurshópum, er 500 krónur. Vinningar: 10 Stórglæsilegir NASA geimfarajakkar, 20 Apolló 13. pennar og 30 aðgöngumibar fyrir tvo á myndina í Háskólabíói, Laugarásbíói eba Borgarbíói Akureyri. Morgunbladid Apolló-getraun Kringlunni 1 103 Reykjavík Heimili: Nafn: Sendist til Stabur Aldur: Postnumer APOLLO 13 GETRAUN oktober frumsyna i A morgun, föstudaginn Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri stórmyndina Apolló 13. Af Jþví tilefni efna Morgunblaöið og ofangreind kvikmyndahús til Apolló-getraunar. . ^ Jv Þú svarar spurningunum hér fyrir neöan, skrifar nafn, heimilisfang og* póstnúmer og sendir til okkar fyrir fimmtudaginn 19, október nk. I _ - _ . *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.